Lögberg-Heimskringla - 11.06.1970, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 11.06.1970, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1970 MESSAGE FROM THE PRESIDENT OF BETEL In bommemoraíion of fhe offical opening of the Persooal Care Pavilion Selkirk, Belel, May 31, 1970. This day marked a high- ( light in the long history of Betel and it is fitting that we pay a deserved tribute to those men and women of vision who had the courage to found the institution of Betel some 55 years ago. The measure of service which Betel has provided through- out the years to our aged peo- ple, is a matter of record of which we can be justly proud. We are mindful of the fact that no organization or insti- tution can afford to adopt a static, passive policy, for to do so is retrogression. Four years ago in the month of May we celebrated the of- fical opening of our splendid hostel building which forms an important part of the pre- sent building complex. Dur- ing the first year of operation it became abundantly clear that while our facilities were modem and comfortable we lacked the means of caring for our elderly residents, who through advanced age and in- firmity required total per- sonal care. In cases of this na- ture we were faced with the unpleasant altemative of dis- charging the patient to a hos- pital or nursing home, pro- viding that such facilities were available. From a hu- manitarian viewpoint this is a h a r d heartrending deci- sion. Security is all important to a person who is aged and infirm. They require love, compassionate understanding, and peace of mind in the' twilight yéars of life. Our operating experience in Gimli throughout the years has conclusively proved thát an infirmary facility is essen- tial to the successful opera- tion of a home for the aged. We therefore again ventured forth injaith, confident in the knowledge that our efforts would be blessed. It is of interest to note that our 1969-70 expansion pro- gramme involving capital ex- penditures of some $500,000.00 was passed at our annual meeting in May of 1969 by an umanimous vote of the board. This is an occasion for re- joicing, for the new building is the fulfillment of a dream — and a wish come tme. The architectural d e s i g n and structural detail, the equip- ment and fumishings, have resulted in a care facility which we believe is one of the most modem, and func- tional buildings of its kind in westem Canada. Careful consideration has been given to staff require- ments and we have been suc- cessful in enlisting the ser vices of people who are ex- perienced and well quaified to fill the respective positions. Insofar as is possible we have worked out a programme of integration to provide for sound staff utilization that the hostel and personal care de- partments, may operate as a i composite unit rather than two separate entities. We look forward with pleasure to this relatively broader field of endeavour and service to our aged people. I wish to express on behalf of the board of directors our sincere thanks to our archi- tects, Pratt, L i nd g r e n , Tomcej and Associates for an excellent job. We would also thank our contractor Benja- minson Construction Co. for their excellent workmanship and for the high quality of materials. The government of Manitoba has played an im portant role in this develop- ment. Through the Manitoba Elderly Persons Housing Act we received financial assis- tan.ee involving some 33% of the construction cost. Our thanks go out to Minister Hon. Rene Toupin, to Mr. W. Noyes, Director of Elderly Persons Housing, and to the several seniór departmental officials whose advice and co operation helped to make this project a reality. K. W. Johannson, Sjúkradeild á Betel í Selkirk Það skiptust á sólskin og regn í Selkirk, Man., sunnu- daginn fyrsta júní. Á slíkt veðurlag vel við gróður jarð- ar, og var því eins og náttúr an vildi leggja orð í belg við þá sögulegu athöfn sem fór fram á Betel Home Founda- tion þann dag. Þar var opnuð ný bygging ætluð nýrri deild. Nefnist deild þessi Personal Care Unit, og mun helgast þeim íbúum heimilisins er þarfn- ast nákvæma aðhlynningu vegna vanheilsu, aldurs eða annara áfalla. Þar eru rúm og allar aðstæður til að ammast 60 mamns. Kostnaður við að koma upp þessari álmu heim- ilisins og gera hana svo úr garði sem krafist er af slíkri stofnun nam $375,000. Legg- ur fylkisstjóm nokkurn skerf til, en þó mum meiri hlutinn safnast af gjöfum frá almenn- ingi. Var Victor Jónasson spurður í einrúmi hvemig gengi með byggingarsjóðinn. K v a ð hann stjórnamefnd heimilisins í þann veg að hefja fjársöfnim því enn væri sjóðurinn $100,000 frá settu takmarki. Mr. Jónasson hefir með höndum rekstur (admin- istration) Betel stofnamanna. Þeim málum var þó ekki hreift við þetta hátíðlega tækifæri. Heimilisfólk og fjöldi aðkomamdi gesta frá Selkirk, Winnipeg, Gimli og jáfnvel Pine Falls, sat í hin- um huggulega samkomusal Betel, í Selkirk, og hlýddi á hvem merkismanninn taka við orðinu af öðrum. Kynnti Victor Jónasson þá alla og stjómaði athöfninni. Svo fá- orðir og kjamyrtir voru þess- ir menn að allir sjö (að fund- arstjóra meðtöldum) vom búnir að segja sitt innan klukkUstundar, og var þá sezt að kaffi, kræsingum og sam- ræðum. Þrír prestar tóku þátt í at höfninni. Síra J. V. Arvidson, sem þjónar Fyrstu Lútersku kirkju í Winnipeg flutti bæn. Síra M. Kornfeld, Church of the Good Shepherd, Selkirk, og síra D. Berheim, Evengeli- cal Lutheran Church, Selkirk, lásu ritningar greinar. Howard Paulley, héraðs- málaráðherra Manitoba fylkis og þingmaður Selkirk kjör dæmis, t a 1 a ð i fyrir hönd heilsumálaráðherrans, Rene Toupin, sem ekki gat verið viðstaddur. Þá kom einnig fram Mr. W. F. Noyes. Hefir hann með höndum þau mál er s n e r t a heimilisstofnanir fyrir aldrað fólk í fylkinu. Dr. George Johnson, sem um árabil sat í fylkisstjórn, fyrst sem heilsumálaráðherra og síðar sem menntamálaráð- herra, kom víða við sögu Betel stofnanna á fáum mín- útum. Hafði hann sjálfur ver- ið mjög nákominn heimilinu á Gimli þau ár er hann var þjónandi læknir þar og einn- ig í stjórnarnefnd heimilisins. Victor Jónasson minntist á fyrsta íslenzka elliheimilið í Winnipeg er stofnað var af íslenzkum konum fyrir sextíu árum. Manna s e m veittu stofnuninni forstöðu var getið — þeirra Dr B. J. Brandson og konu hans sem tók við er hann féll frá. Síra Sigurður Ölafson tók við af Mrs. Brand- son. Þá tóku við Dr. P. H. T. Fjölmenn Framhald af bls. 1. lagsins. Undirbúning matar og framreiðslu stundaði ung- frú frá íslandi, Laufey Sig urðardóttir, sem s t j ó r n a r stærðar restaurant í Minne- apolis, og veitti nokkur ár for- stöðu matsölustaðar Mjólkur- bússins í Reykjavík. Nokkuð margir gestir komu úr Islend- ingabyggðinni og nálægt Min- neota, meir en 160 mílur frá Minneapolis, og aðrir komu víðsvegar að. Lækna‘-„kólón£- ann“ í Rochester átti góða erindreka, ásamt frúm, þar sem fimm ungir íslenzkir lækmar hafa til skamms tíma verið þar við framhaldsnám á Mayo stofnunum. Þar voru Ifka læknar og námsmenn frá Islandi sem hafa verið um mismunandi tímabil í Minne- apolis og St. Paul. Lengst að komin var frú Hrund Skúla- son frá Winnipeg, sem starfar nú við bókasafn Manitoba Há- skólans hjá Haraldi Bessasyni prófessor. „Nýkominn á þing“ voru séra Emil Guðmundsson og frú, flutt fyrir skömmu til Minneapolis frá Des Moines, Iowa, þar sem hann hefur ver- ið „deildarstjóri“ um stórt svæði hjá Unitarakirkjunni. Mun starfssvið hans víkka nú við komuna til Minneapolis, og er reiknað með að hann haldi nánu sambandi héðan af við söfnuði kirkjufélags síns í Kanada l'íka. Stund- aði hann guðfræðinám við Háskóla íslands á stríðsárun- um. Ágæt kvikmynd frá Islandi var sýnd. Ræða Páls Svein- bjamar Johnson, ræðismanns íslandis í Chicago, Var nærri Thorlakson, Grettir Eggert- son og W. K. Johannson. Dr. George Johnson lét þess getið að á síðastliðnum tíu árum hafi verið komið upp heimkynnum fyrir 7600 aldr- aðar manneskjur fyrir styrk fylkisstjómar og almennings. Þar af munu 174 teljast til heimilis á Betel stofnunum í Selkirk og Gimli. — C. G. samkoma einsdæmi á samsætum Vestur íslendipga um mörg undan- farin ár. Hann minntist »sjálf- sagt „gamla landsims góðra erfða“. Hann benti á sögulega þýðingu dagsins sjálfs — 5. júní, Grundlovsdag Dana, af- mæli stjórnarskrár Danmerk- ur frá árinu 1849. Hamn sagði að, þegar öllu væri á botninn hvolft, þá hefðu Danir varla verið verri við íslendinga um aldir fram en þeir voru við heimaborgara áður en sú stjórnarskrá varð til. Þá kom hjá ræðumanhin- um snilldarleg og greinilega rökstudd frásögn um ísland eins og það er í dag. Hann kom með ógrynni af tölum og stiaðhæfingum um aluminí- um ver'ksmiðjuna í Straums vík, um Búrfells rafvirkjun- ina, um Kýsilgúr verksmiðj- una við Mývatn, og jafnvel um umrædda möguleika á lokaþætti olíuframleiðslu — “petroleum products refin- ery” — með notkun jarðhit- ans og rafmagnsaflsins. Bæði Flugfélagi íslands og ekki minnst Loftleiða voru gerð góð skil, og hin þýðing- airmikla útþennsla Loftleiða var talin stór þáttur í lands- kynningu um ísland og í aukningu túristaferða þangað. Atvilnnuvegir íslands frá fornu fari — sjávarútvegur- inn og sauðfjárræktin — voru raktir í stórum dráttum, en þarfir nútímans og framtíðar fengi megin áherzluna. Hann spáði góðu um aðild íslands að E F T A-samtökunum, og minnti Vestur íslending'a á það að ísland sé nútíma land á framfara vegi, ekki baira „vörugeymsla sagna og bók- mennta.“ Valdimar Bjömsson stjóm- aði skemmtiskránni og þakk- aði, fyrir hönd áheyrenda, fróðlega og tímabæra ræðu. Frú Áslaug, kona konsúlsins, fer ásaimt börnum til íslands í þessari viku, í heimsókn, en maður hennar mun skreppa þangað annan júlí. — V. B. mn ms Fyrir erindi og skemmtun Þið getið lært að fljúga, til þæginda og ánægju, hjá . L. F. HOFFMAN, CHICF FLYINO INSTBUCTOH W. rCLLER, CLUB HOUBC MANAQER WINNIPEQ INTEPNATIONAL AIRPORT TELEPHONl WINNIPEG, MAN'. 774-5536 MEMBER RQYAL CANAOIA«J FLYINO CLUBB ASSOCIATION

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.