Lögberg-Heimskringla - 11.06.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 11.06.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1970 3 ÍSLANDSFRÉTTIR Dánarfregn • Business and Professional Cards • NÝ GOSSPRUNGA UM 1 KM. Á. LENGD 1 gær urðu menn varir við n ý j a r .gosstöðvar á Heklu- svæðinu og við athugun kom í ljós, að opnazt htefur stór og mikil gossprunga, sem er allt upp undir einn kílómetri á lengd og gígar í henni eru einhvers staðar á milli 15 og 20 talsins. Halldór Eyjólfsson ísathug- unarmaður, sem hefur aðset ur í ísakoti við inntaksmann- virkin, mun fyrstur hafa orð- ið var við nýju gosstöðvarnar, en þær eru rúmlega tíu kíló- metra loftlínufjarlægð frá að- setri hans. Halldór sagði í dag, að tölu- vert mikið gos hefði verið á þessum nýju stöðum, og renn- ur hraun úr gígunum ofan á hraunið sem rann á dögun- um. Ekki sagði Halldór, að hraunrennslið úr þessum nýju gosstöðvum, væri eins mikið og fyrst úr gígunum í Skjól- kvíum. Sé dregin lína úr Hestöldu og í Sauðafellsvatn, eða Grænavatn, eins og það er stundum nefnt, þá eru nýju gosstöðvarniar sunnan við þá línu, um það bil miðja vegu. Ekki hefur verið mikill straumur ferðafólks að nýju gosstöðvunum, þrátt fyrir gott veður. Gesta má þess, að Skeiðavegur er slæmur yfir- ferðar við Kílhraun, og er jafnvel talið betra að fara upp Landssveit. Tíminn 22. maí. ÁHUGINN Á ÁSTRALÍU ÚR SÖGUNNI Á að gizka 300 Islendingar fluttu búferlum til Ástralíu á síðustu tveimur árum og t e 1 j a starfsmenn ástralska sendiráðsins í Stokkhólmi að í Astralíu séu nú 700-800 íslend- ingar. 1 dag er sáralítill áhugi á ferðum þangað hér á landi, vitað er þó um 15, sem leit- að hafa upplýsinga um Ástra- líu og lífsafkomu þar. Þetta kom fram á blaðamannafundi með tveimur starfsmönnum ástralska sendiráðsins í Stokk hólmi, sem staddir eru hér á íslandi, þeim Charles Ware- man, sem fer með mál inn- flytjenda frá Finnlandi, Nor- egi, Svíþjóð og íslandi, og Ian A. Dawes, blaðafulltrúa sendi- ráðsins. Síðan í júní 1969 hafa um 5.200 mianns frá öllum Norð- urlöndunum flutt til Ástralíu, en á þessu ári hefur áhuginn farið minnkandi fyrir Ástra- líu á Norðurlöndum, einkum hér á landi og í Finnlandi vegna batnandi efnahagsaf- komu. Wareman kvað flestar ís- lenzku fjölskyldumar í Ástra- líu kunna vel við sig hinum megin á hnettinum, þó kom fram á blaðamannafundinum, að ein sjö manna fjölskylda er að leita ráða, hvernig hún komist aftur til íslands, en það mun einkum vera vegna barnanna, sem fjölskyldan vil‘1 komast aftur heim til ís- lands. — Einnig kom fram að ein fjölskylda hefði þegar snúið aftur heim til íslands. Áströlsku sendiráðsstarfs- mennimir sýndu kvikmynd frá Ástralíu fyrir áhugasama að Hótel sögu í gærkvöldi. — Alþýðublaðið 10. apríl. BÚRFELLSVIRKJUN VÍGÐ „í dag stönzum vér hér að- eins stundarhlé, eins og skáld- ið forðum, til þess að fagna þessum áfanga í fraimvindu lands og þjóðar til nútímalegs lífs. Þá framvindu vill eng- inn stöðva, og þótt einhver vildi það, er það ekki hægt. Vér viljum enn sem fyrri byggja og nema landið, og það getum vér aðeins gert sem nútímamenn, þjóð sem nýtir auðlindir landsins með allri þeirri tækni, sem hún hefur bolmagn til að ná valdi á. Það er von og trú allra lands- manna, að þetta orkuver sé stórt og gifturíkt spor fram á leið á þeirri braut, sem þjóð vor hlýtur að ganga. Megi það efla hag hennar til betri lífs- kjara, ömggari afkomu, gró- andi menningarskilyrða. Þakk ir ber að færa öllum þeim, sem hafa lagt heilan hug og gjörfa hönd að því að orku- verið við Búrfell er risið af grunni. Heill og hamingja fylgi því ætíð“. Þetta mælti forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, m. a. á laugardaginn 2. maí er hann vígði Þjórsárvirkjun við Búr- fell og ræsti vélar hennar, en athöfnin fór fram með hátíð- arbrag í stöðvarhúsinu við Búrfell, að viðstöddum 600 gestum, þ. á. m. forseta ís- lands og forsetafrú, ráðherr- um, alþingismönnum, borgar- stjórnarfulltrúum og borgar- stjóra Reykjavíkur, erlendum fulltrúum og frúm. Alþíðubl. 4. maí VÍGSLA ÁLBRÆÐSLUNN- AR við Straumsvík fór fram í gær, sunnudaginn 3. maí, og lagði Bjami Benediktsson for- sætisráðherra, hornsteininn að henni, en eins og kunnugt er hóf verksmiðjan starf- rækslu sína 1. október 1969. Halldór H. Jónsson, stjórnar- formaður íslenzka álfélagsins h.f., setti vígsluathöfnina og las upp af bókfelli upplýsing- ar um samningagerðina um byggingu verksmiðjunnar, nöfn þeirra manna sem áttu þátt í framkvæmd bygging- arinnar á einn eða annan hátt, nöfn þeirra ráðherra sem nú sitja og nafn núverandi for- seta Islands. Að þessu loknu setti hann skjalið í hólk sem var lóðaður aftur, en þá tók dr. Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra við honum og setti hann í homsteininn. Alþíðubl. 4. maí Hildur Ruppel, 652 Home Street, Winnipeg lézt 30 maí 1970. Hún var fædd að Torfa- stöðum í Jökulsarhlíð 5. júlí 1894. Foreldrar hennar voru Magnús Eyjólfsson og kona hans, Gróa Einarsdóttir og fluttist hún með þeim vestur um haf árið 1903. Faðir henn- ar byggði húsið, 650 Home Street og átti hún þar lengst af heirna. Hún g i f t i s t eftirlifandi manni sínum, Frederick C. Ruppel, árið 1913. Auk hans lætur hún eftir sig son Fred- erick William lyfjafræðing í Montreal; eina dóttur Grace — Mrs. L. Berg í White Rock, B.C.; 4 bamaböm Gail Rup- pel, Gerald, Karen og Linda Berg; tvö bræður, Joseph Magnússon í N. Vancouver og Einar Magnússon í Windsor, Ont.; tvær systur, Mrs. Anna Corley í Montreal og Mrs. Gertrude Dick í Winnipeg; systkinadætur, Mrs. A. Watc- horn, Mrs. Diane Sharkey og Miss Carol Watchorn, allar í Winnipeg. Tveir bræður og tvær systur hennar eru látin. Hilda Ruppel sáluga var vinsæl kona; hún sótti Fyrstu lútersku kirkju frá því að hún kom til þessa lands og starf- aði mikið í kvenfélagi safn- aðarins. Þaðan var útförin gerð. Rev. Ronvald Sharkey frá Flin Flon, sem kvæntur er frændkonu hennar, flutti kveðjumál. Hún hvílir í Brookside graf- reit. ICELAND - CALIF0RNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sale of lcelandic Woolens, Ceramic# Etc. 1090 Sansome, San Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Importers of Wooden Shoes and Scandinavian Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m. to 6 p.m. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON , 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba Styrkiö félagið með því að garast maðlimir. Ársgjald — Einstaklingar S3.00 — Hjón $5.00 Sandist til fjármálariiara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1058 Dominion St., Winnipeg 3, Maniloba. Phaaa 78J-J971 Building Mechanics Ltd. Polnlln* - D.corotln* - Con.lructlon Ronovatlng - Rool Bstnto K. W. (BILU JOHANNSON Monogar 9J8 llflln Avonuo Winnlpia J A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 143 Shirbrook Stirit Selur likklstur og annast um átfarir. Allur utbúnaður s6 bezti BtafnaO 1884 SPruci 4-7474 Goodman and Kojima EJectric ÍLSCTRICAL CONTRACTORS 770 ILLICI AVE., WINNIPEG 10 774-554» ARTHUR GOOOMAN SP 2-15*1 M. KOJIMA LI J-64J3 ■vonlnso mmi Hollliyo SPruoi 4-7SSS CSTIMATES FREE J. M. Ingimundson Ro roof. Aopholt Shlngln, Roof Ropalro, Instoll Vmt», ln»ulotlon ond EavOitr ouflhlng 774-7855 *S1 SImmo *»., Wltiiilpoi I, Mln. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk ond Intertake areet Ambulonce Service Call Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dutferin Ave. Selkirk, Manitoba S. A. Thorarinson •mrrlnter 4 fellettar 2nd Fioar, Crown Trnat Bldg. 364 MAIN STREET Offlc* WHIuholl 2-7051 Rasl4oaoa HU 9-6488 Skúli Anderson Custam Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Homt: 783-6688 Divlnsky, Blrnboim & Company Chsrtsrsd Accountonts 707 Monireal Trusl Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2. Telephone: 943-0526 Btnjnmlnson Construetlon Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 •INIRAL CONTRACTOai t. BINJAMINSON. Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave 4 Bannatyne WINNIPEG 2, MAN. Phone 943-81S7 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 FRÁ VINI TALUN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Burristers & Solicitors, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Arca Code 204, Telephone No. 775-8171. The Western Palnt Co. Ltd. S21 HARQRAVt ST. WINNIMQ IPun^BRonitii t^©-1 "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH J-7J9I J. SHIMNOWSKI, Pr.il4.nt A. H. COTI, Tr»«»ur»r Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Asgeirson Paínts & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Wlnnlpeg 3, Manlloba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Borrietere and Solicitors 274 Gorry Straet, Winnipeg I, Manitoba Telephone 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LL.8. W. NORRIE, B.A., LL.B. 6. M. ERICKBON, B.A., LL.B. J. F. R. TAYLOR, LL.B. W. S. WRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KEHLER, B.A., L.L.B. E. C. BEAUDIN, B.A., L.L.B "GARTH M. ERICKSON of the firm of Richardson 4 Company attends at the Gimli Credit Union Offica, Gimii, 4:00 p.m. tx> 6:00 p.m. on the firet and thlrd Wedneaday of each month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.