Lögberg-Heimskringla - 18.06.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 18.06.1970, Blaðsíða 1
ItöSberg-iMmsfermgla Slofnað 14. jan. 1888 Stofnað 9. sept. 1886 !H ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 18. JÚNI 1970 p»> 9 NÚMER 24 600 People Honor Dr. Bordal r°m left to right: Dr. P. H. T. Thorlakson, Mrs. S. Bardal, Dr. S. Bardal, Mrs. Thorlakson. SHOAL LAKE (Special) — May 23 was not an official ^liday here but to more than 600 people it was "Dr. Sig öardal Day." To mark the 50 years of service he has given to the . h°al Lake hospital area a testimonial dinner and commun- ly gathering was held in his honor. Members of hospital boards, village and rural councils JOined with medical associates and friends at a banquet in ^e Buffalo Plains Inn, with 175 people attending. John Hepworth, vice-chairman of the hospital board, as master of ceremonies and greetings came from Mayor • S. McLean, Reeve Mike Antonation of the rural council, r- J. E. Hudson, of the Hamiota Medical Group, and Dr. chmidt representing the Manitoba Medical Association. Guest speaker was Dr. Paul H. T. Thorlakson of Win- Peg, who had practised in Shoal Lake for a short while a*id was succeeded by Dr. Bardal. Dr. Bardal began his practice in 1920 and over the 50 iears has served this community. Today he carries on his P^actice with offices in the hospital. He has been an ardent sportsman, member of the curl- S club, an active member of Lakeside Golf Club. Fratern- y he is a member of Shoal Lake Masonic Lodge. ^ In 1930 he married Miss Isabel Leiterman, RN. Mrs. ardal has taken an active part in the community affairs, 0 nited Church Women and York Chapter OES. The overflow gathering at the Ukrainian Hall follow- § the banquet is indicative of the esteem in which the C°uÞle is held. Framhald á bls. 2. FRÆGUR HOCKEY LEIKARI var Lundi á Gimli. Eftir hömungar fyrstu ár- anna þar, fóru Kristján og S i g u r ð u r Kristóf ersson í landaleit á ný og námu fyrstir íslendingar lönd í Argyle — 1880. Kristján bjó lengst af í Baldur og var forustumaður í sin-ni byggð. Hann var albróð- ir Hon. Thomas H. Johnson; dómsmálaráðherra í Manitoba. Þau hjónin Kristján Jóns- son og Arnbjörg kona hans áttu tvo syni og tvær dætur og nefndu þau annan dreng- inn Thomas. Hann gaf sig nokkuð að íþróttum, sérstak- lega curling. Hann er nú lát- inn fyrir nokkru, en ekkja hans, Dora (Landy) Johnson á heima hér í borg og er þessi frægi hockey leikari, Tom Johnson, sonur þeirra. Hockey kappinn Tom John- son giftist stúlku frá Mon- treal, Doris Bradner og þau eiga fimm ára gamlan son, sem einnig ber nafnið Thom- as Johnson. Doktor í guðfræði Hon. Philip M. Petursson D.D. M e a d v i 11 e pjrestaskólinn, sem er í sambandi við Chic- ago háskólann, sæmdi Hon. Philip M. Pétursson doktors- nafnbót við skólaslitin 8. júní, en þetta er 125ta afmælisár MINNING: skólans. Thorey kona hans og Philip sonur þeirra og kona hans fóru einnig suður til að vera við þessa virðulegu at- höfn. Séra Philip lauk námi í guðfræði við Meadville skól- ann 1929. Margir aðrir Islend- ingar hafa útskrifast frá þess- um prestaskóla; þar á meðal Dr. Rögnvaldur Péetursson, föðurbróðir Dr. Philips, og þeir prestarnir Jóhann P. Sól- mundsson, Guðmundur Árna- son, Albert Kristjánsson, Sig- urjón Jónsson, Helgi S. Borg- ford, Emil Guðmundsson og séra Friðrik A. Friðriksson stundaði þar nám veturinn 1928. Við óskum Dr. Philip M. Pétursson til hamingju með þennan heiður sem honum hefir nú verið veittur. — I. J. Salome Halldorsson F. 29. des. 1887 — D. 3. júní, 1970 Hún mun hafa verið fyrsta barnið af íslenzkum ættum, sem fæddist í Alptavatns- byggðinni en þangað komu íslendingar f y r s t sumarið 1887. Foreldrar hennar voru landnámshjónin Halldór Hall- e- ,0mas (Tom) Johnson var l af þremur, sem hlaut k. 5 mikla heiður að vera ^nn í National Hockey v0p9Ue's Hall of Fame. Hinir q ^ cecil Henry Dye og Bill ,a^sb y. sem eru einnig nai'n- togaðir garpar í hockey. Tom var 15 ár í National Hockey League og 1950 var hann fenginn í hið vaska hockey lið; Montreal Cana- diens, sem „full time defence- man". Eftir 13 ár varð hann fyrir því slysi að meiðast á en þá fongu Boston Bruins hann. Eftir að leika hockey með þeim í 2l/2 ár slasaðist li;mii á fótlegg, og var þá skipaður aðstoðar stjórnari og þjálfari fyrir Boston Bruins. Þessi frækni íþróttamaður er kominn af traustum ís- lenzkum stofni. Afi hans Kristján Jónsson var í fimm manna nefndinni sem fór til Manitoba árið 1875 til að velja nýlendusvæði fyrir íslend- inga og kusu þeir svæðið við Winnipegvatn — Nýja ísland. Landið sem Kristján valdi sér dórsson og Kristín Pálsdóttir frá Lundar bæði ættuð úr ísafjarðarsýslu. Börnin voru tólf, átta dætur og fjórir syn- ir, öll nú til grafar gengin. Ekki var það einungis að S a 1 o m e væri frumburður sveitar sinnar heldur varð hún fyrsti nemandinn þaðan að ljúka háskólanámi en það var árið 1910. Námsferill hennar við Wesley College í Winnipeg var hinn glæsileg- asti og hlotnaðist henni ýms heiður. Meistara prófi lauk hún nokkrum árum seinna. Þá átti það fyrir henni að liggja að verða fyrsta og hingað til sú eina, kona af íslenzkum ættum að vera kos- in á þing Manitobafylkis. Þar átti hún sæti tímabilið 1936 til 1941 sem þingmaður St. George kjördæmis og fylgj- andi Social Credit flokksins. Um stjórnmálaferil Salome verður hér ekki fjölrætt. Flokkur hennar átti lítið fylgi á þingi og á enn. Samt reynd- ist Salome honum trú eins og öllum málefnum, sem hún lét sig skifta og vann sífellt að eflingu hans. Sat hún í þeirri sveit jafnan hægra megin og verður naumast lengra kom- ist í þá átt innan kanadískra stjórnmálasamtaka. Salome er nú minnst sakir persónulegs ágætis og fram- úrskarandi kennara hæfileika, en kennsla var hennar ævi- starf. Eftir að hún lauk námi kenndi Salome víðsvegar á miðskólum fylkisins en bezt er hún þekkt fyrir störf sín við Jóns Bjarnasonar skóla. Þar kenndi hún ein átján ár og stjórnaði honum í eitt ár. Á þessu tímabili nutu fleiri hundruð nemenda kennslu hennar og mun sá nemandi vandfundinn, sem ekki minn- ist hennar með djúpu þakk- læti og virðingu. Hún var um- fram allt ætíð boðin og tilbú- inn til þess að hjálpa þeim sem helzt þurftu hjálpar við. Visl eru þeir margir sem Framhald á bls. 2. Fréttir fra íslandi HANDRITIN Á 12 MILLJARÐA Á k v e ð i ð hefur verið að málið um skaðabótaskyldu vegna afhendingar handrit- anna verði tekið fyrir hæsta- rétt Danmerkur frá 30. nóv- ember til 4 desember n. k. Handritin eru sögð metin á 6—12 milljarða íslenzkra króna. MorgunblaSið. * * * LÆKNANEMI f FANGELSI AF TRÚARÁSTÆÐUM Fátítt er að íslenzkir borg- arar verði að sæta fangelsi af trúarástæðum, en slíkur at- burður átti sér samt stað í Reykjavík. Málsaðili fór í fangelsið að eigin ósk, og eru nánari tildrög eftirfarandi. í gærmorgun kl. 9 hófst við Háskóla íslands próf í efna*- fræði hjá læknanemum, og gengust um 95 nemar undir prófið. Einn læknanemanna fékk á hinn bóginn að taka prófið kvöldið áður, og var ástæðan sú, að hann er að- ventisti og samkvæmt trúar- sannfæringu sinni ber honum að halda laugardaginn heil- agan. Háskólayfirvöldum b a r s t ekki vitneskja um þennan annmarka á prófdegi fyrr en um seinan var orðið að færa prófdaginn til. Samkvæmt prófreglum var heldur ekki kleift að leggja sérstakt próf- verkefni fyrir þennan nema, og því varð það úr, að harm fékk heimild til þess að taka prófið degi áður, eftir að hafa lagt fram skriflega ósk þess efnis, að strax að prófi loknu Framhald á bls. 3,

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.