Lögberg-Heimskringla - 18.06.1970, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 18.06.1970, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1970 600 People Honor Dr. Bardal Framhald af bls. 1. Reeve Kenneth Rapley of Strathclair was chairman. Musical numbers were provided by the Shoal Lake Ladies’ Glee Club. Telegrams of congratulations were read from Prime Minister Trudeau, Lt.-Gov. R. S. Bowles, Hon. Robert Stan- field, Premier Ed Schreyer and Héalth Minister Rene Toupin, as well as from many friends and former residents of Shoal Lake. Presentations were made from the hospital staff, ladies’ hospital auxiliary, health unit and community. The Brandon Sun, Wednesday, May 27, 1970. TRIBUTE PAID TO DR. AND MRS. S. BARDAL, AT THE RECEPTION By MR. W. WHERRITT Salome Halldorsson To every community there comes a time and an oppor- tunity for people to do what they had long wished for — the opportunity to pay tribute “where it is due”. The writer of the Book of Romans ex- horted the early Christians to “speak with one voice”. This takes us back to the Old Testament where is was re- corded that there were times when the people also “spoke with one voice”. To the community of Shoal Lake and to all those who have been associated with the Shoal Lake hospital, has now come the opportunity for us to do something that we have wanted to do for a long time. All of us join tonight in pay- ing a well-deserved tribute for fifty years’ of exemplary and devoted service given to this community by Dr. Bar- dal. We do wish to express our warmest feelings to Dr. and Mrs. Bardal who have been part of this community and part of our lives for so many years. It would perhaps be fitting to trace the story of Dr. Bar- dal throughout his entire life, but we are honoring him to- night in recognition of what he has given in service to us and for what this has meant to us for fifty years’. Some of you can remember when he came to Shoal Lake in 1920 but my memory takes me back to June of 1924, when our family gave sin- cere thanks that there was a hospital and that there was a surgeon as capable as Dr. Bardal. That’s when I met Dr. Bardal. Actually I met Mrs. Bardal first, for it was she (a nurse at the Shoal Lake Hospital) who put me to bed and prepared me for the emergency operation that followed. But so many of us can relate similar experien- ces, I could not be expected to relate the countless occa- sions when the healing touch of Dr. Bardal brought relief and recevery. T.here are some other things, however, that I think we should recall. When time permitted, the Doctor took part in our community life. He demonstrated his musical talent in the 1920’s both in the Shoal Lake Orchestra and the Glee Club. Sportsmen have met him over the years in the curling rink, on the golf course and in the hunting fields. I am told and I have no reason to believe it is not true that he has shared fel- lowship in the small galmes of penny ante and has been most skilful. He is known to some of us for his fraternal- ism and next year will mark fifty years’ of membership in the Masonic Order. Many of you will remem- ber when Dr. Bardal got mar- ried and how happy we were to know that Miss Isabel Leit- erman was going to stay in Shoal Lake, for she had already endeared herself to those who had been patients in the Shoal Lake Hospital. She had made many friends and this gathering tonight is an indication of how the cir- cle of friends for both of them has grown. In the church and many other aspects of com- munity service, Mrs. Bardal has given untiring service for good things in Shoal Lake. And so tonight, as we share the fellowship of this occa- sion, I have tried to put into words our thoughts and our good wishes. When the late Sir Winston Churchill introduced a Cana- dian Prime Minister to the B r i t i s h Parliament söme years ago, he said, “The long- er we have known him, the more we have loved him.” To Dr. and Mrs. Bardal, these are our thoughts and our sentiments. The longer we have known you, the more we have loved you. Our hopes for you are for many more happy days and years in this community — to live as you want to live, in service, in relaxation and in fellowship with us all. For tonight we pay tribute where tribute is due and, most sin- cerely, we “speak with one voice”. Framhald af bls. 1. mega þakka Salome að þeir sluppu út úr skóla með ein- hverskonar gráðu. Eins og námsferill hennar sýnir var Salome ágæt náms- kona og vel greind. Hún lét sér fátt óviðkomandi og starf- aði í ótal félögum sem unnu að menningarmálum. Hún var söngelsk, lék vel á fiðlu og píanó og fékkst nokkuð við að æfa söng og leikflokka. Salome var skaprík, áhuga- söm og dugleg. Hún var fljót til að hrífast af hinu og öðru og fylgdi öllu til streitu, sem henni þótti máli skifta. Ekki var hún fríð á mælikvarða auglýsingaheimsins en á efri árum eignaðist hún þann þokka, sem fegurð líkist og sumir ætla haldbetri. Salome dó á Grace sjúkra- húsinu hér í borg 3. júní, átta- tíu og tveggja ára að aldri. Minningarathöfn fór fram frá útfararstofu Bardals á laug- ardagsmorguninn, 6. júní en útförin frá Lútersku kirkj- unni á Lundar eftir hádegi Enginn getur gengið þess dul- inn, hversu stórkostlega hættu maðurinn hefur kallað yfir allt, sem lifir, með mengun láðs og lagar og andrúmslofts- ins sjálfs. Öllum, sem nokkuð fylgjast með málum, má verla kunnugt, að sjórinn er sums staðar svo eitraður orðinn að eigi er vogandi að neita neins, sem úr honum er fengið. Svo' er víða meðfram ströndum meginlands Evrópu og A'm- eríku, og undir sömu sök eru seld vötn og vatnsföll, meðal annars í Noregi og þó einkum Svíþjóð. Tvívegis hefur veru- legur manndauði hlotizt af því í Asíu, í Japan og Kóreu, að fólk lagði sér til munns svo mengað sjófang, að ban- vænt var. Nú þegar er DDT-magn í fiski orðið mun meira en áður var meðal annars á miðum okkar, og grænmeti, sem ræktað er í námunda við fjöl- marga þjóðvegi, jafnvel í ná- grannalöndum okkar, er við- sjárverð neyzluvara v e g n a blýs, sem það dregur í sig úr benzíngufu úr útblásturspíp- um bifreiða. Allt er þetta á vitorði þeirra, sem vilja um það vita. STÓRBORGIR ORÐNAR PESTABÆLI Samt verð ég að játa, að mér hnykkti við, er birt var nú niðurstaða vísindamanna nú í haust, að eftir ein fimmt- án ár yrði andrúmsloftið í stórborgum Ameríku orðið svo mengað eiturefnum, að fólki gæti ekki hætt sér undir samdægurs. Jarðað var í graf- reit Lundarsveitar. Salome giftist aldrei og eins og sagt hefir verið lifði hún öll sín systkini. En þetta er stór og sterk ætt og mörg systkinabörn fylgdu henni tií grafar. Síðustu árin var hún við slæma heilSu en hélt ráði og rænu fram í andlátið. Mest mun hún hafa stuðst við hjálp bróðurdóttur sinnar, Mattie Halldorsson undir það síðasta en fleiri komu þar til greina og er mér kunnugt um að Thelma Sigfússon bar mikla umhyggju fyrir henni og hjálpaði á marga lund. Prestur Fyrsta Lútersfea safnaðar, séra J. V. Arvidson flutti kveðjumálin frá Bar- dals með þeim ágætum að séra Valdimar Eylands hefði vel mátt við una, en hans saknar maður, þegar aðrar eins kvenhetjur og Salome Halldórsson eru kvaddar úr okkar hópi. Heimir Thorgrímsson. , beran himinn nema með gas- grímur eða í geimferðabún- ingum. Var þar sérstaklega haft í huga ástandið í New York þar sem mengun lofts- ins er hvað geigvænlegust. í reynd er þó öll hin mikla álfa í hættu. Sex ár eru liðin síðan síðast fannst í Bandaríkjun- um h r e i n t loft, samkvæmt þeim mælikvarða, er vísinda- menn hafa til viðmiðunar 1 því efni. Nú er það þar hvergi að finna, hversu vandlega sem þess væri leitað. Þessu líkt og til áréttingar var fyrir skemmstu flutt sú fregn, að eiturloft hefði grandað trjám í þúsunda tali í útjaðri Los Angeles. Fleira af þessu mun okkur vafalaust berast til eyma næstu misseri. TÆKNIUNDUR OG VANMÁTTUR Þessi firn eru fómin, er tækniþróunin og efnaiðnaður- inn heimtar af mannskepn- unni. Þekking og geta, sem átti að gera henni lífið betra og þægilegra, hefur vaxið henni yfir höfuð, og nú blasir við sú staðreynd, að lokaupp- skeran verði dauði og tortím- ing, ef ekki verður spyrnt við fótum á elleftu stundu. And- stæðurnar eru stórkostlegar: Samtímis því, að menn geta farið ferða sinna til tunglsins með sama öryggi og milli hæða í húsi, er vanmáttur tækniþjóðarinnar slikur, að borgir hennar eru að verða pestabæli sakir mengunar og hin lifandi náttúra landsins komin á heljarþröm, þar sem verst er ástatt, VIÐ ERUM SÆLIR „ÚT VIÐ ÍS" Við Íslendingar búum við þjóðbraut lægðanna, þar seW strangir vindar blása tíðum- Okkur þykir oft þungt undir þessu að búa. Kannski megum við þó prísa okkur sæla, að vindar skuli hreinsa andrúms- loftið jafnhressilega og Þeir gera. Þeim eigum við þakka, að óhollusta, sem her kann að vera spúið út í loftið> berst fljótt burt. Auðvitað er íslenzk iðnþró- un skaímmt á veg komin °S landið strjábýlt, svo að ekki er heldur líku saman að jafna að því leyti. Á hinn bógmn er stefnt að aukinni iðnþróun, þar á m,eðal ef til vill efna- iðnaði, og þesis vegna er sjálf' sögð skylda okkar að hafa góða gát á því, að engu se spillt með ógætilegum fram* kvæmdum og varhugaverðri trú á einhverja strákalukku- HVE MIKIÐ ÞARF TIL AÐ MENGA ÖLFUSÁ? Varkárni er nauðsynleg, jafnvel þar sem ekki er til að j d r e i f a neinum stórfelldum iðnaði. Hvað þarf til dæmis m i k i ð til þess að menga Ölfusá í þeim mæli, að þaó skaði lífverurnar og raski náttúrlegu jafnvæ'gi? Á vatnasvæði Ölfusár er tvo þúsund manna bær, þar sem Selfoss er, ein fjögur gróður húsaþorp og tvö þorp önnur, auk fjölda bændabýla og fjög' urra sumarbústaðahverfa við Þingvallavatn, Sog og í Ölfusi- Við ræktun er notað mikið af e f n u m , sem eru lífverum skaðleg, og hve víða kunna ekki að vera notuð þvottaefni og hreinsiefni, sem ekki erU síður viðsjárverð? Hve miki® af slíku má berast í stóú vatnsfall eins og ölfusá er, an þess að röskun hljotist ai- Um það þyrftu menn að hafa einhverja hugmynd, svo að þeir vakni ekki einn góðan veðurdag við vondan draum- Þess vegna þarf meðal annars að framkvæma líffræðilegar rannsóknir í Ölfusá. Þetta er hér aðeins nefnr sem dæmi. Víðar þarf að hafa opin augu. Það ættu hinar válegustu fréttir um ófarnað' inn í öðrum löndum að kenna okkur. Tíminn VÍSUR Hér er ég kominn, hringaÞ0’ heldur svona íbygginn, bara til að biðja þín, brjóttu ekki í mér hryggin11' ★ Þegnar riðu á Þríhyrningsháls> þaktir brynju og skjöldum- Allir komu óvinir Njáls nema Ingjaldur á Kjöldum- Leitt við arg um lífdaga láni fargar hryggur; undir fargi örlaga illa margur liggur. Mengun náttúrunnar EITUR OG ÓLYFJAN

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.