Lögberg-Heimskringla - 25.06.1970, Síða 1

Lögberg-Heimskringla - 25.06.1970, Síða 1
J A N 7 1 0 A VI0 8 JOR »S' • , 763 BANN|NG ST., WINNIPtG 3, MAN. Xö gber g- ^emtékrmgla Stoínað 14. jan. 1888 Slofnað 9. sept. 1886 ?! ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1970 NÚMER 25 Judge W. J. Lindal Honoured Hundreds of ex-servicemen gathered ai Minto Armories 6dnesday, June lOth as part of the Royal Canadian Legion's SpQcial Centennial-week celebrations. And, joining them for a hours of good food, companionship and recollections was *0rnier defence minister and army general, G. R. Pearkes, '*• (right) who took the salute from more than 1,000 men. General G. R. Pearkes; former Lieutenant-Govemor of ritish Columbia and Captain W. J. Lindal were in the ^me battle on November 6, 1917, when the ruins of Pas- Schendaele were taken from the Germans. Captain Lindal became a member of the Royal Cana- ran Legion when it was formed by General Haig to com- ltle the different War Veteran’s Associations. It was Gen- Cral Pearkes wish that the Honorary Life Membership in the ^°yal Canadian Legion be awarded to the Honorable Walter Cindal Q.C., B.A., L.L.B. for outstanding service to Canada. Bréf frá séra Roberf Jack V.-Hún., Iceland, Tjörn, Vatnsnesi, 9. júní, 1970. , mra Ingibjörg og 1&sendur L.-H. ^að er miðnætti og sólin , Par geislum sínum inn í ^bergið mitt þar sem ég /'ifa þessar línur. Veðrið er ,asamlegt. En því miður er ^landið í landbúnaðarmálum frá því að vera gott. skan sem kom hingað frá beklu hefur eitrað jörðina og jendur standa í miklum erf- lðl*ikum. s, ^arnbadauði er mikill. Á bæ í Y.mrnt héðan hafa 50 dáið og 'biúal á einum bæ hafa yfir j^. iatið lífið. Allsstaðar er ali lð ^lnn sem bændur hafa e-s ekki efni á. Útlitið er jj, nlS slæmt og enn standa inni þótt að það séu komnar á áttundu viku af sUrnri. Og Jóllin eru svört af öskunni iitij®rbðurinn, yfirleitt, mjög ará.’ er 1 rauninni, neyð- á Vatnsnesi, Vestur- í í Víðidal og í sveitum veiagrenni við Heklu. Ilvað Ur> er ekki hægt að spá °g er. Á s. 1. sunnudag var fermt hér á Tjörn. Kirkjan var full af gestum og voru þrjú börn fermd, öll á Vatnsnesi. Allsherjar verkfall stendur yfir og horfin nú þegar til vandræða með benzín og olíu. Það er ekki vitað, hvenær að ilar muni semja. Ég álít að íslendingar séu allt of pólu- tískir. Verkalýðsfélögin eru alls ekki nógu þroskuð til þess að vera fær um starf sitt gagnvart atvinnurekendum og, ef til vill, eru atvinnurek- endur enn nógu þjálir á móti. Það er einkennilegt að menn geta ekki samið án þess að þurfa fyrst að fara í verkfall sem er tap fyrir landið. Það sýnir vanþroska, finnst mér. Enn eru útlendingar að koma og hafa hótelin mikið að gera. Utanlands flugferðir hafa ekki stöðvast. En þrátt fyrir allt nýt ég miðnæturs sólarinnar og friðar hér á Vatnsnesi. Það er gott í stutta stund, að varpa frá sér á- hyggjum og horfa upp. Vissu- lega veit hann góði Guð um erfiðleika bænda hér. Ég vona að ykkur líði vel og með beztu kveðjur frá okkur öllum á Tjörn. Ykkar einlægur, Roberl Jack. Fréttir frá íslandi LOFTLEIÐIR LEIGJA ÞRIÐJU ÞOTUNA Snemma í fyrramálið á þota Loftleiða að lenda á Keflavík- urflugvelli í sínu fyrsta reglu- lega flugi yfir Atlantshafið. Kemur þotan frá New York, en heldur eftir skamma við- dvöl áleiðis til Brussel, en Loftleiðavélar — og þotur lenda þessa dagana í Brussel, vegna endurbóta á flugvellin- um í Luxemborg. Áður hefur verið tilkynnt, að Loftleiðir hafi tekið tvær þotur „Super DC-8 á leigu, en nú hefur verið tilkynnt um leigu á þriðju þotunni. Er það vegna skemmda sem urðu á Rolls Royce skrúfuþota Loft- leiða á dögunum. Alls verða þá 15 þotuflug á viku í sum- ar til og frá New York á veg- um Loftleiða, og í ágúst bæt- ist 16. þotuflugið við. Verða Loftleiðir þá með 23 ferðir milli Evrópu og Ameríku á viku, og samtímis verða 1180 farþegar og flugliðar Loft- leiða á flugi í einu. • j Tíminn 15. maí. * * * ÁSTANDIÐ á öskufalls- svæðinu er vægast sagt mjög alvarlegt. Blaðamaður Mbl. ferðaðist miðvikudag og fimmtudag um öskufallssvæð- ið í Þjórsárdal, efst í Hrepp- um og í Biskupstungum og alls staðar voru jórturdýr enn í húsum og eigi fyrirsjáanlegt, hvenær unnt yrði að sleppa þeim út. Jörð er öll baneitr- uð og víða hafa fluor-mæling- ar sýnt allt að 4000 einingar, en hættumagnið er við 25 til 30 einingar. Bændur eru nú sem óðast að korna bústofni sínum á ómenguð svæði og þurfa sumir hverjir að flytja sauðfé allt að 100 km leið, sem að sjálfsögðu er fjárfrek framkvæmd og erfið. Mgbl. 6. júní. GULLFOSS HEFUR FLUTT 131.000 Nú eru liðin rétt tuttugu ár frá því að Gullfoss kom til landsins í fyrsta skipti. Á þessum tuttugu árum hefur skipið siglt 736 sinnum yfir hafið og flutt um það bil 131 þúsund farþega. G u 11 f o s s lét úr höfn í Rvík. í gær með skemmti- ferðafólk í fyrstu skemmti- ferð sumarsins. Verður fyrst haldið til Osló, en síðan til Kaupmannahafnar, Hamborg- ar og Amsterdam. 1 heimleið- inni verður svo komið við í Skotlandi. Nú hefur verið ákveðið að Gullfoss fari í sérstaka ferð í júní, sem nefnd hefur verið miðnæturssólarferð. K e m u r skipið þá með útlendinga til landsins, fyrst til Reykjavík- ur, síðan verður haldið norður fyrir land, allt til Akureyrar. í þessa för leggur skipið frá Skotlandi 19. júní og verður því fyrir norðan land þegar nótt er hvað skemmst. 1 sumar verður Gullfoss í áætlunarferðum eins og imd- anfarin sumur, en í haifst eru Framhald á bls. 2. Dr. P. H. T. Thorlakson Honourcd by the University of Brandon CITATION RESPECTING PAUL HENRIK THORBJORN THORLAKSON. MAY 15. 1970 Mr. Chancellor: I have the honour to present Dr. Paul Henrik Thorbjorn Thorlakson, medical doctor, educationist, patriot and hu- manitarian. Dr. Thorlakson was born at Park River, North Dakota, coming to Selkirk, Manitoba, five years later where his fáther took up an appoint- ment as pastor of the Luth- eran Church. After Elementary and High School at Selkirk and College at St. Peters, Minnesota, he entered Manitoba Medical College in 1914. Service in the First Great War interrupted his studies, which were re- sumed on his return to Can- ada. Graduation in Medicine here was followed by a post- graduate course in surgery in London, England. In 1920, he was married to Miss Gladys Henry, a gradu- ate in Home Economics. Of their three children, the two boys followed in their father’s footsteps and are now on staff at the Winnipeg Clinic. Dr. Thorlakson’s honours and achievements reflect the measure of the man. Eminen- tly succfssful in hiis chosen field, he has been widely re- cognized by the Medical Fra- temity at home and abroad. His devotion to the relief and welfare of humanity is shared by his dedication to the pro- gress of mankind. Founder and Director of the Winnipeg Clinic and the Winnipeg Clinic Research In- stitute, he also found time to be Professor of Surgery in the Faculty of Medicine at the University of Manitoba, and in 1954 was made Surgeon-in- Chief of the Winnipeg Gen- eral Hospital. In 1938, he served as Mem- ber of the first Medical Re- search Committee of the Na- tional Research Council under the chairmanship of Sir Fred- erick Banting. He is a Fellow of the Royal College of Surgeons of Can- ada and of the American Col- lege of Surgeons, of which he was Governor for three years. Author of seventy publica- tions related to his work, Dr. Thorlaikson has taken a pro- minent part in perpetuating the Icelandic heritage, being chairman of the campaign committee to establish a Chair of Icelandic Language and Literature at the Univer- sity of Manitoba in 1951 and chairman of the Canadian (Icelandic) Centennial Com- mittee in 1967. Two years ago, his profes- sional reputation received in- ternational recognition in To- kyo, Japan, when he was elected Honorary Fellow of the International College of Surgeons. Last year, he was elected Chancellor of the University of Winnipeg. Appointed Presi- dent and General Chairman of the F i r s t International Congress on Group Medicine in 1968, Dr. Thorlakson visi- ted many countries of the world in making preparations for its initial meeting held in Winnipeg last month. On behalf of the Senate, Mr. Chancellor, I request that you confer the degree of Doc- tor of Science, Honoris Causa, on Doctor Paul Henrik Thor- bjorn Thorlakson. — B. Thordarson.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.