Lögberg-Heimskringla - 09.07.1970, Page 1

Lögberg-Heimskringla - 09.07.1970, Page 1
Hö gberg - ^eimötirtngla Stoínað 14. jan. 1888 Síofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 9. JÚLÍ 1970_a_ NÚMER 27 Davíð Björnsson óttræður Það mun vafalaust koma mörgum Winnipeg Islendinig- um heldur á óvart, að Davíð Bjömsson varð áttræður í vikunni, sem er að líða, svo urigur sem hann er í háttum, en Davíð var einmitt í heim- inn borinn 7. júlí árið átján humdruð og mutíu í Hafnar- firði á íslandi, og voru for- eldrar hans Björn bóndi Hjálmiarsson á Litlu Giljá í Húnaþingi og Guðrún Bjama- dóttir ættuð úr sarna héraði. Davíð er þannig austur-húm- vetnskur í báðar ættir og austur-húnvetnskur í fasi og hátterni. í Húnaþingi gerðust menn snemma sjálfstæðir í hugsun og gerðum og gættu vel búa sinna, voru fámálli en skagfirzkir gleðskaparmenn í næsta nágrenni, en stóðu j afn an fyrir sínu, ef á þurfti að halda. Þ a n n i g er Davíð Bjömsson emginn hávaðamað- ur, hvort heldur er heima í ranni eða á mannfundum, en engu að síður hefir hann víða komið við sögu um dagana og við ýmis þáu málefni riðinn, sem jákvæð hafa reynzt og eftir er munað. í æsku simni fékkst Davíð við venjuleg landbúnaðarstörf heima á Fróni. Barnarskóla- nám stundaði hann vestur í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp, og vorið 1914 brautskráðist hann sem búfræðingur frá Bændaskóiamum á Hólum í Hjaltadal. Hafa skólabræður hans lýst honum sem prúð menni, sem færu öll störf vel úr hendi. Var sérstaklega að orði haft, hversu rithönd Dav- íðs væri góð og hversu drátt- hagur hann væri. Margir hér vestra mega minnast rithand. ar Davíðs, svo víða sem sýn- ishorn hennar er að finna í handritum og skjölum ýmiss konar. Framhald á bls. 2. Félagsheimili Fróns „Hált ber að stefna von við traust að tvinna, Takmörk og heit og efndir saman þrinna." Þegar stjórnarnefnd Fróns ákvað að hefjast handa um fjársöfnun til þess að koma félagsheimilinu upp, var hún þess fullviss að Vestur íslend- ingar mundu bregðast vel við. Það hafa þeir alltaf gert þá góð mál kalla, enda hefir það sýnt sig hér, að þó við séum dreifðir um þessa heimsálfu, erum við tengdir órofabönd- um. Það má og segja að vissu- lega hafi það einkennt þessa fjársöfnun, hversu margar og rausnarlegar gjafir bárust að í byggingarsjóðinn frá fjar- lægum byggðarlögum. Áður en framkvæmdir hóf ust var gert ráð fyrir að kostnaðurinn við fram- kvæmdir félagsheimilisins, mundi nema um fimm þús; und dölum. Hefir þessi áætl- un algjörlega staðist, og'það eina, sem eftir er að gera, er snyrtiherbergið og svo að skapa aðbúnað til þess að geta boðið upp á kaffisopa að lokn- um fundum. Áður en gjafalistinn, sem b i r t i s t í Lögberg-Heims- kringlu 14. maí kom fram, höfðu safnast um 4 þúsund dalir, og er stjórn Fróns þess fullviss, að senn verði söfnun in á enda, og mun þá auðvit- að senda sérstakt þakkarbréf til allra hinna mörgu velunn ara félagsins, sem á svo drengilegan hátt lögðu hönd á plóginn og gerðu þetta gamla hugsjónamál félagsins að raunveruleika. Þá ég las gjafalistann, sem áður er ámynnst, sem birtist í Lögberg-Heimskringlu 14. man', gat það ekki farið fram hjá mér að taka eftir 3 nöfn um, sem ég mundi eftir að hafa séð á fyrsta og fyrstu gjafalistunum, enda þótt ég telji þetta ofrausn og ekki til endurbreyttni, get ég ekki stillt mig um að þafcka þess- um góðu og fórnfúsu gefend um sérstaklega, en þeir eru, frú Sigrún Thorgrímsson, Guðrún og Hans Sveinsson og Jóhannes K. Sigurdson frá Baldur. Þess mætti og geta að frú Sigrún er ekkja séra Adams Thorgrímssonar, en það var einmitt séra Adam, Framhald á bls. 2. Thorson Sfarfs Acfion To Fighf Language Acf OTTAWA (CP) — J. T. Thorson, 81, former president of the Exchequer Court, has started a court action to chal- lenge the constitutional vali- dity of the Official Languages Act. Mr. Thorson, acting on his own behalf as a taxpayer, filed a statement of claim in the Supreme Court of Ontario Friday, asking it to rule the federal act invalid. His action is against three federal cabinet ministers and Keith Spicer, recently named commissioner of official lan- guages, as well as members of the bilingual districts adviso- ry board established under the act. The act establishes proce- dures by which English and French w o u 1 d be official working languages in govern- ment offices and services in districts where there is suffi- cient population of the two language groups to require bilingual services. Mr. Thorson, a 1910 Rhodes scholar, lawyer, and Liberal cabinet minister before going to the Exchequer Court in 1942, sought by his statement of claim not only to upset the law enacted last year, but also to stop the salary pay- ments of the languages com- missioner and advisory board members. His statement of claim will require a response from the federal justice department, probably in September after the court’s summer recess. A p p e a 1 s on technicalities could be carried to the Sup- reme Court of Canada and cause years of litigation. Framhald á bls. 3. Hann flutti kjarngóða ræðu á ensku máli, sem var bæði skemmtileg og þýðingarmikil, sérstaklega fyrir Vestur-ís- lendinga. Minntist hann á ís- lands sögu, fullveldi og fram- för á meðal þjóðarinnar. Ekki gleymdi hann heldur íslenzku 'ietjunni, Jóni Sigurðson. Hann kvatti V.-íslendinga til að gleyma hvorki íslenzku móðurmáli né mannkosta erfð- um. Eirmig sýndi hann fraim á kvað þetta sterka íslenzka eðli haifi verið varðveitt í ís- lenzu byggðunum í Ameríku. Ræðumanni var vel þakkað með dynjandi lófataki áheyr- enda. Síðast en sannarlega ekki sízt, var yndislegt að hlusta á þau hjónin, Séra Eric og Svövu Sigmar, er þau sungu „Sólsetursljóð.“ Einnig sungu óau enska einsöngva, öllum til ánægju. Við hljóðfærið var frú Erika Eastvold. Svo endaði samkoman með glymjandi dans. Jón Magnússon. Fréttir fró Seatf-lc FJALLKONA Á ÍSLENDINGAHÁTÍÐ í SEATTLE FRÚ RUTH SIGURDSON 1 þetta sinn var 17. júní samkoma Seattle íslendinga hátíðlega haldin þann 19. júní í Norway Center. Var byrjað með ágætri matarveizlu. M e ð a 1 annars ljúffengis, var hangikjöt, rúllupylsa og rjómakaka. Fólkið gerði þessúm réttum góð skil. Þá hófst skemmtiskrá er rösklega stjórnaði Sigurbjöm Johnson. Fyrst var sungið „My country ‘tis of thee,“ svo var fjallkonan leidd fram af forseta félagsins, Árna Þór Viking. A 11 u r þingheimur söng „Ó, Guð vors lands“. Frú Erika Eastvold annaðist um undirspil. Frú Ruth Sigurdson var valin fjallkona í þetta sinn. Hún flutti stutt ávarp til fólksins á ensku máli og las svo kvæðið „Ávarp Fjallkon- unnar“ eftir Pál S. Pálsson. Þetta setti tilhlýðilegan svip á samkomuna. Næst lék Sigrún Viking á fiðlu, aðstoðuð á slaghörpu af Pamella Lindvall. Frú Jákóbína Johnson, skáldkona, var stödd á þessu móti. For- seti kvöldsins minntist á hvað mikið hún hafði gjört fyrir íslenzku samkomurnar í Seat- tle, ekki síður en' annarstaðar, í svo mörg ár. Jakobína var hress í anda og stóð á fætur í þakklætisskyni. Ræðumaður kvöldsins var próf. Haraldur Bessason, yfir- kennari íslenzku deildarinnar við University of Manitoba. Ávarp Fjallkonunnar Seatlle, Wash., June 17, 1970. Mr. Chairman, Ladies and Gentlemen. All friends of Iceland. As a symbol of the Spirit of Iceland, I extend to you a hearty welcome to this most noteworthy occasion; The Commemoration of “Icelands Independence Day”. “Fjallkonan” is a symbol. She is Iceland. The Nation is aer children. She appears be- fore you as a loving mother, praying for your well-being and blessings from God in good measure. This is the 46th year that this symbolic spirit has ap- peared before her children in the western hemisphere. It is with pride that I see how well the descendents of our brave forefathers, who ven- tured to this country, have preserved t h e i r honorable characteristics, high ideals, faith in mankind, truth and trust in God. It is the wish and hope of the little island in the far Atlantic that a true and last- ing bond with its children in America may be preserved and strengthened. I feel as- sured that this is also your wish, whether you may be a descendent or one who has migrated to this country to make youi- homes. Framhald á bls. 3.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.