Lögberg-Heimskringla - 27.08.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 27.08.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1970 Úr borg og byggð Earl Valgardsson frá Ed- monton kom til Winnipeg og Gimli í fyrri viku ásamt konu sinni og dóttur, í heimsókn til vina og vandamanna, en hann er ættaður frá Gimli. Earl er húsasmiður og er ávalt önn- um kafinn, því Edmonton er hraðvaxandi borg. Hann er og einn áhugamesti meðlimur ís- lendingafélagsins þar og er nú forseti þess. Gullbrúðkaup hinna mætu hjóna Hjálmars og Hólmfríð! ar Daníelson, sem haldið var í Fyrstu lútersku kirkju, 9. ágúst var afar fjölsótt, og virðulegt að sama skapi. Þess v e r ð u r ýtarlega minnst í næsta blaði. íslendingadagurinn á Gimli 3. ágúst, sem var afar fjöl- mennur, v e r ð u r minnst í næsta blaði og væntum við þess þá, að hafa við hendina umsagnir um þá sem urðu hlutskarpastir í íþróttum og öðrum samkeppnum. Mrs. Eric Isfeld, sem lengi hefir verið organisti og söng- stjóri Fyrsta lúterska safnað- ar og leyst það starf af hendi með mikilli prýði, hefir sagt af sér því starfi frá 31. ágúst. Söfnuðurinn metur mikils hið ágæta starf hennar í fjölda- mörg ár og hefir í huga að sýna það í verki með því að koma saman í kirkjunni henni til heiðurs á sunnudaginn 27. september frá kl. 3 til 5 e. h. til að minnast þess, og verður henni þá jafnframt afhentur sjóður, sem allir vinir hennar mega eiga þátt í, og votta henni þakklæti og virðingu. Hon. Philip Péíursson, sem var skipaður menningarmála- ráðherra, N.D.P. stjómarinn- ar í Manitoba þegar hún tók við völdum fyrir ári síðan, hefir verið önnum kafinn jafnan síðan vegna afmælis- hátíða víðsvegar í Manitoba, og hefir nú farið fram á að fá lausn úr ráðuneytinu síðar á þessu ári, vegna hinna stöð- ugu ferðalaga auk þess að sitja á þingi þegar tími gefst, þannig að hann gat litlum, sem engum tíma varið með fjölskyldu sinni. Samkvæmt ósk forsætisráðherrans mun hann samt sitja þetta embætti þar til aðal hátíðahöldum fylkisins lýkur. Hann hefir verið þingmað- ur fyrir Wellington kjördæm- ið síðan 1966 og mun skipa það embætti eftir sem áður. Mrs. Alex Johnson, sem nú er til heimilis í Warren, Michigan, kom til Winnipeg í byrjun júlí mánaðar í heim- sókn til fornra vina og frænd- fólks og dvaldi aðallega hjá Mrs. Gordon Pálsson. Hún sótti íslendingadaginn á Gimli og fór skömmu síðar heim. Hún og maður hennar gáfu sig mikið að söng á fyrri ár- um og komu oft fram á sam- komum Islendinga og annara, og skemmtu dásamlega með söng sínum. B i r g i r Brynjólfsson frá Reykjavík er nýkominn til Winnipeg og mun stunda hér atvinnu um skeið. Hann er sonur Brynjólfs Jóhannesson- ar hins ágæta leikara Islands, sem kom hingað vestur fyrir nokkrum árum á vegum Þjóð- ræknisfélagsins og hreif alla, sem á hann hlýddu með list sinni. Við bjóðum Birgi hjart- anlega velkominn í okkar íslendingahóp. Þær systumar, Mrs. Thora Valgardsson frá Moose Jaw og Ingibjörg Jónsson, Winni- peg, eru nýkomnar heim úr þriggja vikna heimsókn í London á Englandi og höfðu mikla nautn af ferðinni til þessarar fomu borgar. Frú Thorbjörg, ekkja Sig- fúsar Halldórs frá Höfnum, fyrrv. ritstjóra Heimskringlu var á ferð hér vestan hafs í sumar í heimsókn til frænd- fólks og fornra vina. Hún kom til Bandaríkjanna í júní, fór vestur að hafi, ferðaðist norð ur með ströndinni til Van- couver, síðan til Winnipeg; fór til Flin Flon í heimsókn til bróður síns, Victors Bjamason; ferðaðist norður um Nýja Island, var þar á vegum Mrs. Veigu Johamnson og dóttur henmar. Fór með þeim hjónum, Adolf og Auði Holm til Lundar byggðar. Héðan fór hún til Toronto og svo heim. Frú Thorbjörg var kennari hér, bæði í sveita- og borgar- skólum fyrr á árum. Frú Margrét Ásgeirsdótiir, systir Jochums Ásgeirssonar hér í borg kom ásamt dóttur sinni frú Aðalbjörgu Björns- dóttur hingað vestur 27. júní í heimsókn til Jochums og frú Ingibjargar konu hans. Ferð- uðust þær mæðgur með þeim hjónum í bíl þeirra til Van- couver en þar býr Robert sonur þeirra hjóna. Hann er myndatökumaður og er í þjónustu Channel 8 T.V. Hann er nýkvæntur og dvaldi ferða- fólkið hjá ungu hjónunum nokkra daga; ferðuðust til Victoríueyju, heimsóttu kunn- ingja á heimilinu Höfn og fl. Þótti þeim mæðgum landið fallegt og þjóðin vinaleg. Ekið var heim um Bandaríkin og voru þau fimmtán daga í þess- ari ferð. Gestirnir sóttu Islendinga- dagshátíðina á Gimli og fóru heim 7. ágúst. Aldraður íslendingur óskar eftir herbergi, fæði og fata- snyrtingu á góðu íslenzku heimili. Sími 222-6411. MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja John V. Arvidson, Pasior Sími: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaiga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. Mrs. Una Thorkelson frá River Grove, Illinois sótti há- tíðahöldin á Lundar 2. ágúst, sem haldin voru í tilefni ald- arafmælis Manitobafylkis og var dóttir hennar í fylgd með henni. Mrs. Thorkelson er æ 11 u ð frá Lundar, dóttir Helga og Stefaníu Oddson, sem nú eru bæði látin. - Alda Halldorson Wingfield was chosen to represent the upper midwest region at the Metropolitan Opera auditions Feb. 14 in Minneapolis. The Winnipeg soprano was the unanimous chöice of Prof. R. W. Gibson and Prof. Chester Duncan at the University of Manitoba and Frank Morriss of Winnipeg Tribune, judges of Sunday’s local auditions. Mrs. Wingfield is the daughter of Siggi and Lena Halldorsson, 427 Greene Ave., E. Kildonan. I.O.D.E. FALL TEA The Jon Sigurdson chapter, I.O.D.E. will hold its annual fall tea at the T. Eaton As- sembly hall, Saturday, Sept. 5. There will be a sale of home baking, handicrafts and novelties. Receiving with the regent, Mrs. E. W. Perry, will be Mrs. G. W. Grant, Provincial presi- dent, and Mrs. B. A. Ursell, municipal regent. G e n e r a 1 conveners are Mrs. A. F. Wil- son and Mrs. Gus Gottfred. In charge of the tea tables are: Mrs. Isleifson, Mrs. C. Thor- lakson and Mrs. H. P. West- dal. Home cooking Mrs. H. P. Skaptason, Mrs. B. Heidman and Mrs. T. Hannesson; Handicrafts, Mrs. H. F. Dan- ielson. We invite all our friends, who have so loyally support- ed us throughout the years, to come to the tea and bring their friends. This will be an ideal time to get together after the summer holidays, say “Hello” and socialize with old and new acquaintances. See you at the Tea! — H. D. FRÓNS FRÉTTIR Til viðbóiar áður auglýsium gjöfum í söfnunarsjóð félagsheimilis Fróns Dr'. T. K. Thorlakson, 34 Birkenhead Ave., Winnipeg 29, Man. . .. $25.00 * * * í kærri minningu um Dr. S. E. Björnson, Whiie Rock, B.C. Mr. og Mrs. Albert Wathne, 2976 West 36. Ave., Vancouver 13, B.C. $10.00 Bestu þakkir fyrir hönd Fróns, Jochum Ásgeirsson, féhirðir, 126 Lodge Ave., Winnipeg 12, Man. Betel Home In loving memory of Mr. S. K. Hall Mr. and Mrs. Bennie Hall, Edinburg, North Dakota ....... $3.00 * * * In loving memory of my faih- er Prof. S. K. Hall, died Aug. 17, 1969, and my moiher Sig- ríður Anna Hall died May 10, 1954 Mrs. William (Sylvia) Einars- son, 2900 Adams Mill Road, Apt. 204 Washington, D.C. ........ ..... $20.00 * * * In loving memory of Mrs. Ragnheiður Davíðson Mrs. Elin Kristjanson and family, Box 5, Gimli, Man.......... $50.00 Mrs. Helga Arnason, Oak Point, Man.......$10.00 Mrs. Jo-Anne Davidson, 2-431 Goulet Street, St. Boniface, Man.... $10.00 * * * In memory of Barney Clem- enson and Gísli Gíslason Mrs. Sigridur Amason, 319 Harcourt Street, St. James 12, Man. . .. $20.00 * * * In loving memory of Mrs. Sigrún Hjarlarson Mrs. Alice Pascoe, 1459 Wellington Cres., Winnipeg 9, Man...... $5.00 Mrs. Gudlaug Alfred, 54-519 Bumell Street, Winnipeg 10, Man. .. $5.00 Mr. and Mrs. M. S. Kjartan- son, 43 Frontenac Bay, St. Boniface 6, Man. $10.00 Mrs. Inga Peterson, Box 10, Gimli, Man. ....... $10.00 Mrs. Gudrun Natsuk, 399 Garlies Street, Winnipeg 4, Man...... $5.00 Regina, Kristin and Margaret Sigurdson, Box 10, Gimli, Man.......... $20.00 Mr. and Mrs. Th. Eastman, R.R. 1 Headingly, Man.................. $5.00 RADIO PROGRAM The second in the series of Icelandic cultural programs over CFRW (FM) 94.3 m.c. will be heard Friday, Sept. 4, at 6:25 p.m. LUTHERAN LADIES AID MEMORIAL FUND In loving memory of Thora Johannson Mr. and Mrs. Victor Johann- esson ............. $10.00 Mr. and Mrs. Valdi Johann- esson ............. $10.00 Mr. Ragnar Lindal .... $5.00 Mr. and Mrs. Fredrik Finnson and family .......... $25.00 Gratefully acknowledge, Magnea S. Sigurdson. Foundation In loving memory of Mr. Rafnkjeil Bergson Mrs. Gudrun Natsuk, 399 Garlies Street, Winnipeg 4, Man...... $5.00 * * * In loving memory of my dear sister and sister-in-law Guðny Stefania McRitchie Mr. and Mrs. J. B. Johnson, Gimli, Man......... $25.00 * * * In loving memory of Agust Eyjólfsson Mr. and Mrs. John Zahorodny, St. Martin Sta., Man $10.00 * * * Mr. and Mrs. T. Johnson, 170 Oakwood Avenue, Winnipeg 13, Man. $200.00 * * * In loving memory of Mrs. Anna Thorunn (Bardal) Mc- Millan Miss Jennie Thorvaldson, 1050 Meadow Lake Dr., Vista, Califomia.... $10.00 Mrs. Dilla Talcott, 1050 Meadow Lake Dr., Vista, Califomia ... $10.00 The G. Finnbogason family, Winnipeg, Man. .... $30.00 Mrs. Inga M. Halldorsson, and E. Siddons, 4727 E. Lafayette, Phoenix, Arizona — $25.00 * * * In loving memory of Mrs. Emma Von Renesse Mrs. Elin Sigurdson, Gimli, Man.......... $5.00 Mr. and Mrs. Mundi Gislason, Gimli, Man......... $10.00 Miss S. Hjartarson, Gimli, Man.......... $5.00 Mr. and Mrs. N. K. Stevens, Gimli, Man.......... $5.00 Miss Sigrun J. Johnson, 11-700 Corydon Avenue, Winnipeg ........... $10.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.