Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1970 Fjölsótt Gullbrúðkaup Framhald af bls. 1. Vestan frá Seattle, í Washington ríki, ljóðar séra Kol- beinn Sæmundsson kveðju sína þannig: Guð blessi ykkur brúðkaupsdaginn, gleðji ykkar hjörtu í vinanna hóp; hann greiði og helgi ykkur framtíðar háginn, hann, sem í upphafi ástina skóp. Ég rétti ykkur hönd fyrir hájökla og sléttur héðan að vestan af Kyrrahafsströnd; þó fótur sé heftur er hugurinn léttur, hann fjötra engin takmörk né bönd. DR. EDWARD A. JOHNSON Framhald af bls. 1. a year later, included the Great Depression. How much the latter influ- enced his deep interest in psy- chiatry is not recordéd but one thing was certain, there was a good deal of mental stress re- quiring men who could do something about it. Two years of post-graduate work outside of Canada, at Boston Psycho- pathic Hospital in 1935 and the Henry Phipps Clinic of John Hopkins, Baltimore, in 1936 contributed to the valu- able experience which Dr. Johnson eventually brought as a member of the Selkirk Mental Hospital team. Becom- ing Superintendent in 1943, he left his mark on that institu- tion for the next fifteen years and, in the process, on the field of psychiatry. In 1959 he returned to his native city as Director of Psy- chiatric Services and Superin- tendent of the Winnipeg Psy- chiatric Institute, combining this with the assistant profes- sorship of psychiatry at the University of Manitoba. Re- signing the superintendency in 1968 to accept his present post with the province, he still maintains his office at the In- stitute and has continued his teaching at the University. Mrs. Johnson maintains that a picture of him at best is a rarity. This seems confirmed by the tasks he has assumed out- side of those already men- tioned. He was a member of the Council of Physicians and Surgeons of Manitoba for twenty years and its president 1949-1950; an executive mem- ber of the Manitoba Medical Association 1952-1962 and its president 1958-1959; chairman of the Liaison Committee, Canadian Mental Health* As- sociation 1960 1962. The latter organization made him a life member. He is also a Life Fellow of the American Psy- chiatric Association (1967) and a member of the Royal Soci- ety of Medicine, London. In 1953 the American Psychia- tric Association gave him a special award for outstanding administrative advancements in m e n t a 1 hospital proce- dures. A Rotarian since 1939, such recreational time as he man- ages is spent on the golf course or behind a camera. He and his wife Eleanor have a daughter, Mrs. Cynthia Task- er, and a son Garth, who is also one of Manitoban’s nu- merous Dr. Johnsons. DR. EYJOLFUR A. JOHNSON Frambald af bls. 1. F.R.C.S. at Edinburg. General practice however, was his first concern. From 1927 to 1931 he served Cypress River, Manitoba; then in 1936, hé re- turned to his birthplace to invest twenty-five years more in mqeting the general medi- cal needs of its citizens. The deep attachment to Selkirk in no way resticted his wider outlook for his call- ing. In 1945 the Royal College of Physicians and Surgeons of Canada granted him its Spe- cialist Certificate in General Surgery. By 1948 he was a m e m b e r of the Manitoba Board of Health and a mem- ber of Council of the College of Physieians and Surgeons. Then in 1950, came the Presi- dency of the Manitoba Divi- sion of the C.M.A. His permanent place in the regard of his colleagues is evidenced by the granting of life membership in both the Manitoba College of Physci- cians and Surgeons (1966) and the Winnipeg Medical Society (1968). He is also a member of the Manitoba Medical- Legal Society. The development of the Selkirk Hospital for Mental Diseases, always one of his interests, has been Dr. John- son’s particular concern in recent years. An Associate Member of the Canadian Psychiatric Association, he served as President of the iMedical Staff of the hospital for 1968 and 1969. His participation in the life of the community speaks for itself in his membership in the Selkirk Rotary Club since 1938 and the Order of Rotary Intemational Fellowship since 1943. He has also long been on the rolls of Selkirk’s curling and golf clubs and the Lisgar Lodge No. 2 GRM, AF & AM. The proximity of some of the best duck shoot- ing in the country is suggest- ed by his membership in the Selkirk Wildlife Federation. The Johnsons have six daughters — Mrs. John Ham- ilton, Mrs. Lindsay Fuller, Mrs. Leonard Komenda and Linda Brendice, Jennifer Lynne and Susan Claire. VÍSUR EFTIR BJARNA FRA GRÖF: Ég er ekki eins og þú aurasjúkur talinn. Kommúnísta tók ég trú til að dýrka Stalín. Vanti skjól á veginn þinn, veðrið hart þá drynur, guðaðu á gluggan minn gamli æskuvinur. Dr. Philip Pétursson, fyrr- verandi prestur Unitara kirkj- unnar í Winnipeg, enn nú ráð- herra í fylkisstjórn Manitoba, stjórnaði skemmtiskránni. Las hann upp bréf frá dr. Valdi- mar Eylands, er var þjónandi prestur F y r s t u lútersku kirkju í fjölda mörg ár, en er nú búsettur að Rugby, N. D. Hrósaði séra Valdimar vin- sæld og dugnaði Hólmfríðar og Hjálms, minntist á rækt þeirra við kirkju og mannfé- lagsmál, góðvild þeirra og til- lag í ræðu og riti. En ótrú- legt þótti honum að þau hefðu nú safnað háifri öld ára í hjónabandi, svo ung sem þau væru í anda og útliti. Prófessor Haraldur Bessa- son, formaður íslenzku deild- arinnar við Manitoba háskól- ann, frú Ása og dætur þeirra þrjár, voru stödd vestur á strönd, í Vancouver, og sendu því heillaóskir í bréfi. Þar stendur þetta: . . . „Þið hafið nú bæði staðið í fremstu víg- línu um langan aldur. Rit- verk ykkar myndu fylla stórt bindi. Greinargerð um for- ystuhlutverk ykkar í ýmsum menningarmálum m y n d i verða annað bindi. Þið hafið verið íslandi og hinu íslenzka þjóðarbroti í Vesturheimi til mikils sóma . . .“ Það kom ljóst fram í því sem talað var fyrir hönd ýmsra samtaka hve víðtæk og margþætt störf þeirra hjóna hafa verið í mannfélaginu. Miss Mattie Halldórsson flutti þakkarorð fyrir safnaðarnefnd Fyrstu lútersku kirkju. Mr. Will Kristjánsson, ritstjóri The Icelandic Canadian, tal- aði fyrir hönd ritsins, Mr. Skúli Jóhannsson, forseti Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, fyrir þau sam- tök, og flutti um leið sérstaka kveðju frá deildinni á Gimli. Mrs. A. F. Wilson mælti fyrir hönd Jóns Sigurðssonar deild- ar, Imperial Order Daughters of the Empire, og Miss Caro- line Gunnarsson fyrir Ice- landic Canadian Club. Einnig kom fram Prófessor H a r o 1 d Turner, formaður Speech and Drama, Faculty of Education, University of Manitoba. Með Mr. Turner gengu í salinn menn og kon- ur sem t i 1 h e y r a Manitoba Drama League. Hafa þessi samtök unnið um langt skeið að því að örfa og kenna leik- list í fylkinu. Frú Hólmfríð- ur hefir tekið virkan þátt í því starfi, oft ferðast út um landsbyggðina til að dæma í leiksamkeppni og veita til- sögn. Er hún forseti félagsins nú sem stendur, og vildu þess- ir vinir, sem vel skilja stuðn- ing eiginmanns hennar í starf- inu ekki láta sig vanta á heið- ursdegi þeirra hjóna. Mr. Heimir Thorgrímsson mælti fyrir minni gullbrúð- hjónanna. Miss Snjólaug Sig- urdson lék fagurlega á píanó, Mr. Reg. Frederickson söng einsöng, og þrjú kornung böm stilltu saman raddir í söng, en amman, frú Magnea Sig- urdSon, systir frú Hólmfríðar, lék undir á píanó. Þá er veit- ingar voru frambornar, flutti s é r a J. Arvidson, prestur Fyrstu lútersku kirkju, borð- bæn. Skeyti og bréf til þeirra hjóna voru komin hátt á ann- að hundrað við seinustu tölu, og er því ókleift að fara ítar- lega út í þá sálma, en órækur vottur eru þau um góða kynn- ingu þessara vinsælu hjóna hvar sem þau hafa staldrað við á lífsleiðinni. Mun Hjálmur hafa byrjað að safna þessu haldgóða dýr- mæti í Shoal Lake byggð. Þar ól hann aldur sinn unz hann byrjaði nám við búnaðardeild Manitoba háskólans, og það- an lá leið hans um Árborg í Nýja íslandi, því eftir fulln- aðarpróf var hann skipaður þangað sem héraðsfulltrúi búnaðardeildar fylkisstjóm- arinnar. Á þeim árum ritaði Hlálmur dálk í Lögberg til upplýsingar framtakssömum bændum er aðhyltust vísinda- legar umbætur i landbúnaði. En í ársbyrjun 1916 innritað- ist hann í Kanada herinn og var við herþjónustu í Evrópu í þrjú ár. Eftir lok styrjaldar- innar skipaði sambandsstjóm- in í Ottawa Hjálm „super- visor of land settlement,“ 1 stöðu sinni hafði hann umsjón með heimkomnum hermönn- um er stunduðu landbúnað með stjórnarstyrk, á völdum jörðum. Nú lá leið hans enn um Nýja ísland og beint inn í hjónabandið. Bjuggu þau Hólmfríður nokkur ár í Ár- borg, og þar fæddist einka- bam þeirra, Baldur Le Roy. Munu bæði hafa stundað rit- störf þegar tími gafst til, og tekið virkan þátt í félagsmáil- um byggðarinnar. í Árborg drógst Hólmfríður fyrst inn í töfraheim leiklistarinnar. Ár- ið 1932 setti hún á svið leikrit er sigraði í samkeppni leik- 1 flokka um allt Manitoba fylki, og bar af hólmi hinn umsótta silfurskjöld frá dagblaðinu, The Winnipeg Free Press. Var flokknum boðið að taka þátt í alþjóðar samkeppninni í Ott- awa það ár, en boðinu varð að hafna vegna fjárskorts. Leikstjórinn var Hólmfríður Daníelson og lék ennig sjálf aðal persónuna. Loks bauðst Hjálmi að reka starf sitt frá Winnipeg, og þar studdu bæði hjónin óspart ís- lenzk áhugamál, ekki sízt Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi. Munu þau einn- ig hafa verið meðal þeirra er unnu að stofnun Icelandic Canadian Club, og urðu brátt stórvirk í báðum þessum fé- lögum. Árið 1944 var Hólmfríður driffjöðrin í að koma á legg kveldskóla er Icelandic Cana- dian Club rak til að veita börnum tilsögn í íslenzku. Lögðu þar ýmsir hönd á plóg, en Hólmfríður mun hafa veitt kennslunni forstöðu í fjögur ár. Þá hafði hún aðal umsjá með útgáfu bókarinnar, Ice- lands’s Thousand Years. Var það safn rita um íslenzk efni eftir nokkra Vesturíslenzka höfunda. Einnig var Hólm- fríður forseti IcelandiC Cana‘- dian Club um skeið. Hjálmur og Hólmfríður hafa fjallað um mörg mál í ræðu og riti, og víst áttu þau þátt í að koma á fót ársfjórð- ungs ritinu, The Icelandic Canadian. Sá Hjálmur um af- greiðslu og útbreiðslu þess í 26 ár og var, þar að auki, framkvæmdarstjóri (business manager) í 16 ár. Þau sjö ár sem Hólmfríður var ritstjóri þess má segja að ritið hafi verið óskabarn þeirra hjóna. Um árabil var Hólmfríður menntamálaritari Þjóðrækn- isfélagsins, s t o f n a ð i söng- flokka og námskeið í íslenzku út um byggðir á vegum þess. Hún hefir unnið dyggilega fyrir áhugamál International Order Daughters of the Em- pire, og er að sjálfsögðu með- limur J ó n s Sigurðssonar deildar félagsins. Hefir starf hennar hlotið maklega viður- kenningu, því hún hefir þjón- að sem varaforseti I.O.D.E. í Manitoba fylki, og einnig set- ið í alþjóðar stjómarnefnd félagsins (national council). Fyrir nokkrum árum vann Hólmfríður námsstyrk frá Manitoba Drama League til að nema leiklist við Banff School of Fine Arts, í Banff, Alberta. Tók hún þá fastri tryggð við Manitoba Dratna League, og hefir verið þeim flokk traust samverka kona síðan, aldrei legið á liði síriu. Eftir að hann sagði upp stöðu sinni lagði Hjálmur

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.