Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1970 Lögberg-Heimskringla Published every Thursday by NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. Prinled by WALLINGFORD PRESS LTD. 303 Kennedy Slreet, Winnipeg 2, Man. Ediior: INGIBJÖRG JÓNSSON President, Jakob F. Kristjansson; Vice-President S. Alex Thorarinson; Secretary, Dr. L Sigurdson; Treasurer, K. Wilhelm Johannson. EDITORIAL COARD Wínnipeg: Prof. Haraldur Bessason, chairman; Dr. P. H. T. Thorlakson, Dr. Valdimar J. Eylands, Caroline Gunnarsson, Dr. Thorvaldur Johnson, Hon. Phillip M. Petursson. Minneapolis: Hon. Valdimar Bjornson. Victorio, B.C.: Dr. Richard Beck. Iceland: Birgir Thorlacius, Steindor Steindorsson, Rev. Robert Jack. Subscription $6.00 per year — payable in advance. TELEPHONE 943-9931 "Second class mail registration number 1667". Á ferð og flugi Fátt hefir veitt mér eins mikla ánægju um ævina eins og að ferðast til útlanda, kynnast íbúunum, lífi útlendinga og háttum og skoða umhverfi þeirra. Fyrsta ferð mín til útlanda varð vitaskuld til íslands, ætt- landsins, sem frændfólkið talaði um og dáði mest allra landa. Sú ferð var farin áður en millilandaflugið kom til sögunnar. Þá var ferðast í rólegheitum; farið með lest til Montreal stígið þar um borð á stóru farþegaskipi, sem var marga daga á leiðinni til Skotlands, þannig að farþegar kynntust hver öðrum; skemmtu sér á marg- víslegan hátt, og sváfu svö værum svefni í káetum sínum; síðan var staldrað við nokkra daga í Edinborg og svo siglt með Eimskipi fslands til Reykjavíkur. í’erðirnar fram og til baka gáfu fólki tóm til umhugs- unar og hvíldar, og voru einstaklega ánægjulegar. Bezt var það, að komast til áfangastaðar alveg óþreytt. Nú er öldin önnur, hraðinn á öllu óskaplegur; millilandaflugið komið til sögunnar og tími gefst nú fáum til að sigla í rólegheitum yfir hafið. Þess hefi ég saknað á þeim þremur ferðum til íslands, sem ég hefi síðan verið svo lánsöm að eiga kost á. Á þessu sumri, sem nú er að líða, var uppihald á Lögbergi-Heimskringlu í fjórar vikur í stað tveggja, í þeim tilgangi að lækka útgáfukostnað blaðsins og greip ég þá tækifærið að fara til London heimsborgar- innar miklu og höfuðborgar Bretlands. Ekki er gam- an að vera ein á ferð og var ég svo lánsöm að mín elskulega systir, Thora Valgardsson frá Moose Jaw, Saskatchewan slóst í förina með mér. Ekki gafst tími til að sigla fram og til baka og tókum við því flugvél frá flugvellinum í Winnipeg 30. júlí kl. 8.45 e. h., sem flaug hér um bil beint til áfangastaðar. Ekkert sögulegt gerðist á flugleiðinni; í þröngum sætunum gátum við lítið talað við farþega. Ekki sást til jarðar fyrr en við flugum yfir Hebrides eyjar og lentum skömmu síðar á Prestwick flugvelli á Skot- landi; þar var staldrað stuttu stund en ekki var hægt að fara út, til að rétta úr sér. Síðan var flogið til Heathrow flugvallar nokkrar mílur út frá London. Þangað komum við kl. 11.15 fyrir hádegi 31. júlí Það er víst sex tíma munur á tímanum þar og hér. Ekki hafði okkur komið blundur á auga í þessari flugferð og vorum því orðnar nokkuð dasaðar þegar þangað kom. Eitt er vízt að mér varð á mikil skyssa. Við biðum með öðrum farþegum eftir töskunum okk- ar, að þær kæmu á rennibelti úr flugvélinni og á hring- pallinn sem snerist alltaf. Loks kom ég auga á tösku, sem var alveg eins og mín á stærð og lit; greip hana þegar og draslaði henni á burt þar sem Thora beið mín með sínar töskur og ætlaði að fara að leita að burðarkarli, þá varð mér litið á nafnið sem var á spjaldhylki eins og á minni tösku og sá þá mér til mikillar skelfingar að þar var ekki mitt nafn. Ég burð- aðist nú með töskuna til baka og sá þar virðulegan mann sem var að tala alvarlega við borðalagðann umsjónarmann, en mín taska hringsnerist ein á hring- beltinu. Ég bað auðmjúklega fyrirgefningar og hinn borðalagði gerði gott úr öllu saman og töskueigandinn fyrirgaf mér. Við fundum nú burðarmann sem kom farangri okkar á „bus“ sem flutti okkur og aðra farþega til Victoria Station í London borg. Mig minnir að sú vega- lengd sé um 15 til 20 mílur, að minnsta kosti höfðum við tíma til að jafna okkur eftir þetta ævintýri. Þar fundum við strax bílstjóra sem flutti okkur til gisti- húss okkar, sem var á Great Russell stræti í miðbiki borgarinnar. Við höfðum nokkra enska skildinga með okkur og gátum því greitt bílstjóranum og öðrum fyrir snún- inga, en það fyrsta sem við gerðum var að fara í Lloyd banka, sem þar var skammt frá til að fá dollurum skipt fyrir ensk pund, shillings og pennies til að greiða fyrir- fram fyrir gistinguna í næstu tvær vikurnar. Því fylgir nú nokkur vandi fyrir ókunna að læra að verzla með svona peningum, ekki sízt vegna þess að einmitt um þetta leyti er verið að breyta peningunum í samræmi við decimal kerfið. Enn voru 12 pennies í 1 shilling og 20 shilling í einu ensku pundi, en nú var búið að steypa pening sem var á stærð við tveggja shilling pening, en sá var hornóttur og hafði gildi tíu shillinga, og benti skrifstofukona gistihússins okkur sérstaklega á, að taka eftir mismun á tveggja shillinga pening og 10 shillinga pening. Við reyndum líka að festa í minni að 6 pennies er um 7 cents 2 shillings um 25 cents og eitt pund um $2.50. Þennan fyrsta morgunn í Lundúnum vorum við ekki þess megnugar að hugsa um peninga eða annað þar í borg. Fyrst var að komast í bað og svo í rúmið og sofa úr okkur ferðaþreytuna og úr þeim dúr vökn- uðum við ekki fyrr en komið var að kveldi. Nóg var að matsöluhúsum umhverfis og eftir kveldverð tókum við að skipuleggja ferð okkar um borgina næsta dag. Þegar við vorum að skoða kortið af borginni komst ég að því að hvorug okkar höfðu náð réttum áttum, sem er svo áríðandi þegar komið er á ókunnan stað, og náðum þeim aldrei eftir það, en komumst þó allra ferða okkar en meira um það í næsta blaði. — I. J. Memorial Tribute to Lauga Geir Friends and admirers of the late Lauga Geir have donated an electric organ to the Borg Home, at Mountain, North Dakota, in her memory. The dedication ceremony, con- ducted by Pastor Manson, took place at the Home on June 28, 1970 at which the organ was played by the organist Mrs. Wm. Olgeirson, Mrs. G. Jonasson and Mr. Russell Block, Vocal solos were rendered by Curtis Ol- afson, Mr. Krist Benson and Mrs. Miles Davis, and the following dedication speeches delivered by Mrs. Alvin Melsted and Dr. Harvey Jacobson, Director of University Relations and Associate Professor of Journalism at the University of North Dakota. MRS. ALVIN MELSTED: Lauga Geir Teacher — Auihor — Clubwoman — Hisiorian — Translaior Shortly before Lauga Geir passed away she wrote her autobiography f o r Sandra Matthiasson, her niece, which gives an excellent insight into her early childhood. I will use parts of it for this tribute to Lauga. Lauga was born on Friday, April 13, 1888, the daughter of Mr. and Mrs. Johann Geir. Her mother, Anna Jonsdott- ir, was then a widow, her hus- band had died in September 1887. Her mother had come alone from Iceland in 1882 and had met on the boat a widower with two sons, by the name of Johann Geir Johannesson. The boat landed in New Ice- land, north of Gimli, Mani- toba. The immigrants had waited almost two years for an Icelandic minister to come to the settlement. Rev. Jon Bjarnason arrived and mar- ried five couples under the big trees at Nyja Island (New Iceland). One of the five were Lauga’s parents. They left New Iceland, seeing no future there and migrated to North Dakota in 1882, homesteading in the Eyford vicinity. After the first winter they built a two room shanty (as Lauga called it) and there all five children were born. David Jonsson and Thordis raised Lauga from the time she was nine months old, as these were difficult times for Lauga’s mother, then a wid- ow. In the year 1896 an epidem- ic took all three of her sisters in two weeks and in the year 1905 three of her foster sisters died. Lauga’s education started at the age of 8 at a rural school two miles away. She attended Valley City College in 1908- 11. Following that she taught at Mouse River. She said, “these were the best years of her life”. She taught rural school at Mountain and at- tended the University of North Dakota in 1920-23, re- ceiving her bachelor’s degree. Later she received her mast- er’s degree from UND. Other places she taught were Win- nipeg (Bjamason’s Academy), Park River, Bottineau, Lang- don and Gardar. Lauga was the author of a pageant, entitled “Manifesta- tions of Icelandic Heritage in Pembina County” presented at the 75th anniversary of the Icelandic settlement in North Dakota in 1953. Also she wrote the play which was published in book form en- titled “In the Wake of the Storm”, depicting the life of Icelandic pioneers in North Da'kota. This play won first prize in a play writing con- test sponsored by the Winni- peg chapter of Imperial Order of the Daughters of the Em- pire. It was produced at Win- nipeg, Gimli, Lundar, Arborg in Canada, and Gardar and Mountain in North Dakota. Theodore Thorleifson of Gar- dar directed the productions in Gardar and Mountain in 1956. As Bovee has said, “Books only partially repre- sent their authors; the writer is always greater than his work”. Lauga was a member of the Gardar-Mountain unit of the P e m b i n a County Pioneer Daughters, and I’ve been told she was secretary for many years and wrote such interest- ing and entertaining minutes. She was also a member of the National Writers Club. Lauga was a member of Pi Lambda Theta, a national honorary professional association. She was a member of the Eyford Ladies Aid and a life mem- ber of the Gardar Lutheran Church. Lauga translated from the Icelandic language many im- portant and historical public- ations, including the bylaws of the various churches in the community. Lauga wrote the historical entries of some communities for the Pembina County Cen- tennial celebration recently. She was also writing other historical data for the Pioneer Daughters. Lauga wrote many a r t i c 1 e s for the Logberg-

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.