Lögberg-Heimskringla - 10.09.1970, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 10.09.1970, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1970 3 Afmælisljóð (1970) * i Áttatíu og tveggja ára er eg nú af Drottins náð. — Æfi vor er eins og bára ástarlögum Drottins háð. Hún líður áfram unz að lendir upp við dauðans grýttu strönd; þó vor þar sýnist vera endir, vamar því Guðs máttar hönd. / Hann, sem dó en uppreis aftur í Guðs dýrð á páskadag, er oss hjá, hans ást og kraftur okkur bera‘ í sæluhag. Þar við altilreidda eigum íbúð góða honum hjá í sem búa‘ um eilífð megum, ilt ei neitt þar granda má. Þar er samræmi og sæla, signir friður hverja sál, allir kærleiks mál þar mæla, meinvætt finnst þar eigi tál. Ef þú spyrð með efa-blendni: „Er það ótvírætt? Fullvisst?“ Já, það er, því Kristur kenndi kenning þá um himnavist. Fyrir alla‘ er á hann trúa, eigna honum líf og sál, og frá öllu illu snúa, yðka góðverk, forðast tál. Kristur! Gef þú okkur öllum í kærleika, von og trú, ungum, gömlum, konum, körlum, að kenna' og breyta eins og þú. Svo að okkar áhrif megi aðra styrkj a‘ í sannri trú, er lýsir oss á lífsins vegi með ljósinu, sem gefur þú. Kolbeinn Sæmundsson. Bréf fró íslandi • Business and Professional Cards • ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseii: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, WinnipeQ 10, Manitoba Sirrkið félagiS m«ð því að gerasi meðlimir. Ársgjald — Einsiaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sandisi iil {jármálariiara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion Si., Winnipag 3, Maniloba. Phone 783-3971 Building Mechanics Ltd. Palntia, - Dacoratln, - Conatructlen Ranovatln, - Roal litata K. W. (BILL) JOHANNSON Monagar *39 Elgln Avanua Wlnnlpeg 3 Lennett Motor Service Op«rat«d by MICKEY LENNfTT IMPERIAL ESSO PRODUCTS H«rgrov« & Bannotyne WINNIPIG 2, MAN. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Steret Selur llkkistur o§ annast um útiarir. Allur utbúnaður aá bezti StofnaO 1884 SPruce 4-7474 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plasfering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 ' Res. 452-3000 Goodman and Kojima Electric Framhald af bls. 1. Til hliðar við Kennaraskól- ann er kirkja Óháða safnaðar- ins, sem er frjálslyndur söfn- uður. I þessari kirkju á páskum 1969, steig kona í fyrsta skipti í prédíkunarstól á íslandi, og hélt eina hina fegurstu páska- rqeðu, sem ég hefi heyrt. Konan var frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, ekkja séra Haralds Níelssonar, eins hins 1 æ r ð a s t a prests og mesta ræðuskörungs kirkju Islands fyrr og síðar. Sóknarprestur kirkjunnar er s é r a Emil Björnsson, einn af yfirmönn- um íslenzka sjónvarpsins. Lengra til hægri héðan úr glugganum séð er vatnstank- ur Reykjavíkur, úr torfi að utan. Nokkuð gamall og hætt- ur ag gegna hlutverki, en skemmtilegur til minja. Sjómannaskólabyggingin er ennfremur sem blasir við, með öllum sínum deildum. Auk þessa sem ég nú hefi talið, sem ég sé í vesturátt, gnæfir yfir allt turn Hall- grímskirkju á Skólavörðu- holti, og turnar hinnar fögru Háteigs kirkju. Háteigskirkja er örugglega í hópi fegurstu kirkna, sem byggð hefir verið á landinu hin síðari ár. Stend- ur rétt fyrir ofan húsið Há- teig, og gnæfir yfir sóknina sem verndandi engill. Sóknarformaður í Háteigs- kirkju er einn fremsti atorku- maður þjóðarinnar, Þorbjörn Jóhannesson kaupmaður. Arkitekt kirkjunnar er Hall- dór H. Jónsson, frá Bæ í Borg- arfirði, en þeir Þorbjörn eru þremenningar að skyldleika. Fyrsti prestur kirkjunnar var séra Jón Þorvarðsson frá Vík í Mýrdal. Allar líkur benda til þess, að aftur komi til starfa í ís- lenzkum stjórnmálum, Dr. Gunnar Thoroddsen, hæzta- réttardómari, fv. ráðherra, borgarstjóri, alþingismaður. Dr. Gunnar er einn hinna á- gætustu sona Islands, en land- ið hefir fengið að njóta bless- unarríkra starfa hans nú á fjórða áratug, ráð hans eru þjóðinni hollráð. Ekki það að um nein stór- tíðindi sé að ræða, því í dag er það mjög algengt að Is- lendingar ferðist hingað og þangað, en mörgum myndi nú ef til vill leika hugur á að vita um ferðir eins af fram- kvæmdastjórum Sambands íslenzkra Samvinnufélaga, en hann er nú að ferðalagi í Bandaríkjunum, er það Hjalti Pálsson sonur hjónanna Páls Zóphaníssonar, skólastjóra, alþingismanns og búnaðar- málastjóra og frú Guðrúnar Hannesdóttur f r á Deildar- tungu í Borgarfirði. Hjalti er hvorutveggja í einkaerindum og í erindum fyrir fyritækið. Hann mun meðal annars verða í Chicago og ennfrem- ur mun hann dvelja hjá Braga Freymóðssyni í Cali- forníu, en þar hefir dóttir hans verið í sumar. Kona Hjalta Pálssonar er frú Ingigerður Karlsdóttir, er hún með manni sínum á ferðalaginu. Því get ég þessa hér, því svo margir Vestur-íslendingar fyrr og síðar hafa notið sér- stakrar gestrisni þessara hjóna, og má segja að gesta- koma á heimili þeirra sé með fádæmum, og öllum fagnað af jafn miklum innileik sem væru það bræður eða systur. Hjalti er unnandi íslenzkrar ættfræði, og leggur mikla vinnu í hana í frítímum. Hér í Reykjavík, dvelur um þessar mundir ungur Vestur-íslendingur, frá Seat- tle, Dwight Jónsson, sonur Jóns Marvins Jónssonar, lög- fræðings og ræðismanns ís- lands, heldur Dwight til á heimili yfirlæknis Dvalar- heimilis Aldraða Sjómanna, að Stigahlíð 69, Magnúsi Ól- afssyni og frú Önnu. Dwight er hér aðeins til skemmtunar, og hefir tekið sérstöku ástfóstri við landið, ferðast um og teiknar það markverðasta sem fyrir augu ber. Lengra verða þá ekki þess- ar línur að sinni. Ég hlakka til þess að geta orðið að einhverju liði fyrir „Lögberg-Heimskringlu“ og samvinnu við Vestur-íslenzka vini. Þinn einlægur, Helgi Vigfússon. ICELAND - CALIFORNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sale of lcclandic Woolens, Ceromic, Etc. 1090 Sansome, San Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes ILBCTKICAL CONTRACTORI 770 ILLICI AVI., WIHHIPEG 10 774-354* ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 5-1341 Ll 3-64J3 tvMilnfa wd Holllays SPruoa 4-7833 E5TIMATES FREE J. M. Ingimundson Ra roof, Aspholt Shlnglas, Roof Rapalrs, Install Vants, Insulotlon ond ■avastroughlng. 774-7855 811 lltssaaa St^ Wlaalpag 1, Man. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk ond Intertoke oreos Ambulonco Service Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufferin Ave. Selkirk, Monitobo S. A. Thorarinson Rarrlstar 4 Sellstter 2nd Fioar, Crown Trust Bldg. 344 MAIN ITREET OHtoa WHItohall 2-7011 KaalddRM HU *-64M Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 FRÁ VINI TALUN, KRISTJANSSON PARKER & SMITH Barristers & Solicitore, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Western Point Co. Ltd. 321 HARGRAVI IT. WINNIPI« "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINC6 1908 |píiji»arn[j, "OUB* PAlMl WH 3-73*1 J. BHIMNOWÍKI, Prasldant A. H. COTI, Ttaaturar Minnist BETEL í erfðoskróm yðor Asgoirson Paints & Wallpapers Ltd. Home: 783-6688 Dlvlntky, Blrnbolm & Company Chartarad Acceuntonts 707 Monlreal Trusi Bldg. 213 Noire Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Benjamlnson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Sireei. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 eBNBRAL CONTRACTOR8 L BENJAMINSON, Maaagar BUILDING MATERIALS 696 Sargeni Avenue Winnipeg 3. Manlloba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doora • Sashless Unita • Formica • Arborite • Tile Boards 0 Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Borri.tar, ond Sollcltor* 374 Gorry Straat, Wlrmipag 1, Monltobo Telaphone 942-7447 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND. LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. C. M. ERICKSON, B.A., LL.B. J. F. R. TAYLOR, LL.B. W. S. WRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KIHLER, B.A., L.L.B. E C. BEAUDIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of tha firm of Richordson & Company attonds ot tha Gimli Cradit Union Offica, Glmli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on tha flr»t ond thlrd Wednesdav of eoch month."

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.