Lögberg-Heimskringla - 24.09.1970, Page 1

Lögberg-Heimskringla - 24.09.1970, Page 1
TH JODMINJASAFNI0. REYKJAV|K, I CELAND . JLö gberg - Hetmökr tngla Stoínað 14. jan. 1888 Stofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1970 a MINNING: Ragnheiður (Rónka) Magnússon Fædd 5. febrúar 1878 — Dáin 29. júlí 1969 Ég minnist þess, vina, á vestrænni strönd Þá vaxandi bölmagnið þrengdi Hve mjúklega þú réttir mér hjálpandi hönd Með hugdirfsku, er skuggana lengdi. Miklir örðugleikar á Gimli Ragnheiður Straumfjörð Magnússon var fædd 5. febr- úar 1879 í Höfn (Gull Harbor) á norðaustur horni Mikleyjar í Nýja íslandi. Foreldrar hennar voru þau, Jóhann Elí- asson Straumfjörð, nafnkunn- ur landnemi, leiðtogi frum- byggjanna í Nýja íslandi, sveitarnefndarmaður Mikley- inga og smáskammtalæknir, og Kristbjörg Jónsdóttir, kona hans, sem með alúð sinni, dugnaði og gestrisni var Jó- hanni samhent í öllu. Þegar hús þeirra í Höfn brann til kaldra kola, árið 1880, fluttist Ragnheiður með foreldrum sínum til Engeyjar, lítillar eyjar við norðvestur- strönd Mikleyjar. Þar bjuggu foreldrar hennar um tuttugu ára skeið. Jóhann breytti þessum litla skógarhólma í akra og engi. Hann setti upp vindmillu og malaði í henni korn. Með eimvél sagaði hann borðvið og eldivið. En árið 1902 flæddi vatnið yfir Engey. Flutti Jóhann þá með fjöl- skyldu sína 'til Grunnavatns- byggðar (Shoal Lake). Árið 1898 giftist Ragnheið- ur Ágústi Magnússyni, og voru þau gefin saman í Eng- ey af séra Oddi V. Gíslasyni. „Og var það“, sagði Ágúst sjálfur, „byrjun á nýjum framsóknarhvötum, og kær- leiksríku lífi“. Árið 1899 varð Ágúst vita- vörður í Mikley og gengdi því starfi í fimm ár. En árið 1904 fluttust þau Ránka og Ágúst, með son sinn, sem þá var fjögra ára gamall, til Grunna- vatnsbyggðar (Shoal Lake). Ágúst Magnússon 1944. Tóku þau heimilisréttarland og byrjuðu búskap þrjár míl- ur fyrir sunnan bújörð Jó- hanns. Fimm árum síðar tóku þau við búi af Jóhanni, föður Ragnheiðar og bjuggu í Norð- urstjömu skólahéraði, þar til 1931 að þau fluttu nær Lund- ar. Árið 1941 hættu þau bú- skap að mestu leyti og settust að í suðvestur hluta Lundar þorps, og átti Ragnheiður þar heima til dauðadags. Þau hjónin eignuðust alls fimm börn, tvær dætur sem dóu báðar kornungar, og þrjá syni sem allir eru á lífi. Syn- ir þeirra eru: Agnar Rae, kvæntur Guðlaugu Aðalheiði ‘Ólafson, J ó h a n n Magnús, kvæntur Esther Prouten, og Kristberg Margeir, kvæntist Halldóru Vigfússon, en hún er látin. Allir bræðurnir eru bú- settir í Winnipeg. Auk þeirra lifa Ragnheiði 8 barnabörn og 12 barna- bamaböm. 1914 dó Rósa systir Ágústar frá þremur ungum dætrum og tóku þau Ágúst og Ragn- heiður þær til fósturs, því fað- ir þeirra var dáinn. Eitt af því marga sem Ragnheiður gerði vel, var, að hún og Ágúst ólu stúlkurnar upp og fóru með þær eins og þær væru þeirra eigin dætur. Enda reyndust þær fósturforeldrum sínum eins og beztu dætur. Og Magný (Mia) var frænku sinni stoð og styrkur um langa ævi og annaðist hana af alúð allt til síðustu stundar. Einmitt þessi tryggð Miu var eitt af því sem Ragnheiður hefði viljað að ekki gleymdist. Mia er enn á Lundar þar sem hún hefur átt svo lengi heima. Ágústa er gift Eddie Johnson og á heima í Blaine, Washing- ton, en Alla er látin (1957). Ágúst Magnússon, eigin- maður Ragnheiðar, var fyrsti skrifari og féhirðir Coldwell sveitar og hélt því starfi frá 1913 til 1938. Agúst og Ranka áttu samleið frá 1898 til 1953. Þau voru sæl og hamingju- söm. Oft var samt við erfið- leika að stríða. I dagbók sinni minnist Ágúst þess hve pft, og stundum lengi, Ragnheið- ur hafi verið ein við búskap- arbaslið þegar hann varð að Framhald á bls. 2. Þessi elzta byggð Islendinga í Manitoba, sem þeir námu árið 1875 fær nú hvern skell- inn á eftir öðrum. íslending- ar yfirbuguðu illa landnáms örðugleika og Gimli bær varð ein af miðstöðvum fiskiveið- anna á Winnipegvatni; bær- inn fór vaxandi með ári hverju, ekki sízt eftir að stjórnin í Ottawa stofnaði flugstöð og flugskóla í útjaðri bæjarins á stríðsárunum. Fjöldi bæjarbúa fengu at- vinnu í sambandi við flug- stöðina, heimili voru byggð, verzlanir reistar og fl. vegna flugstöðvarinnar. Allt virtist leika í lyndi á Gimli; bæjar- búum voru gefnar ástæður til Joe Phillipson, 54, who has played a key role in the de- partment of education’s pol- icy of permitting only emer- gency school construction, has been named acting deputy minister of education. He succeeds Dr. Neil Perry, who resigned to become an assistant deputy minister with the manpower depart- ment in Ottawa. Phillipson has been ' assis- tant superintendent in charge of administration and school board relations. The announcement today by Education Minister Don- ald Brothers described the move as the first in a major reorganization of the depart- ment in the next few months. Brothers also told a press conference today that Perry had made clear at a farewell gathering last week that “there was no conflict in the department” leading to his re- signation. Brothers made the remark in reply to a suggestion that his department is known as frustrating to work in because of current right money poli- cies and a heavy emphasis on efficiency. 'NO SLOWDOWN' “There has been no slow- down in essential classroom construction,” Brothers said, adding that Phillipson is cur- rently doing a study of emer- gency classroom needs throughout the province. P h i 11 i p s o n said it isn’t known how many shift classes there will be this year in the að ætla að flugstöðin yrðu þarna framvegis. Þetta hefir nú farið á annan veg; Gimli hefir nú orðið að þola hvert áfallið á eftir öðru. Winnipegvatni var lokað í fyrra vegna þess að kvikasilf- ur fannst í fiskinum og fjöldi fiskimanna m i s s t u atvinnu. British Columbia Packers á Gimli lokaði og 30 starfsmenn þess misstu atvinnu, er regin- áfallið var tilkynning stjórn- arinnar í Ottawa 5. sept. þess efnis að flugstöðin og flug- skólinn á Gimli yrðu flutt frá Gimli til Alberta að ári liðnu. Ekki hafa Gimlungar tekið þessu mótmælalaust, og verð- ur skýrt frá því nánar í næsta blaði. province, but guessed there would be fewer than the 102 classes last year. But the contruction work stoppage in the spring and summer had slowed down a few major projects and will cause inconvenience for a while in some areas, he said. Brothers said it was no ac- cident that a man who has specialized in administration and school board relations has been named to the deputy’s job. “The volume of work is in the public school system,” Brothers said, adding that about 5 per cent of depart- ment spending was in public schools. Framhald á bls. 4. Gunnar Thoroddsen segir af sér í Hæstarétli Doktor Gunnar Thoroddsen, hæstaréttardómari, tjáði Mbl. í gær, að hann hygðist segja af sér embætti og taka þátt í fyrirhuguðu prófkjöri Sjálf- stæðismanna í Reykjavík vegna næstu alþingiskosn- inga. Hæstaréttardómarinn hafði eftirfarandi að segja um þessa ákvörðun: „I skoðanakönnun Fulltrúa- ráðsins hefur meirihluti full- trúa óskað þess að ég gefi kost á mér við prófkjör og hef ég ákveðið að verða við þeirri áskorun. Ég tel, að þátt- taka í prófkjöri samrýmist ekki stöðu hæstréttardómara og mun því segja af mér em- bætti áður en prófkjör hefst“. Mgbl. 27. ágúst. Phillipson Named Education Deputy In British Columbia NÚMER 34 DR. RICHARD BECK: Lofsöngur Hvert fræ, er vorið vekur og vex sem fagurt blóm, er lofsöngur til lífsins, sem ljóðar þöglum róm, í morguns geislaglóð, sinn gleði-og þakkaróð. Carol Olavia Sigurdson age 20, daughter of Mr. and Mrs. Paul Sigurdson, 216 Paradise Rd. N. Hamilton, Ont. form- erly of Lundar, graduated as a nurse from the North York Branson Hospital, Toronto, on Aug. 30, 1970. Upon gradua- tion she received a one thou- sand dollar Scholarship, for good Scholastic achievement. She will continue her studies until she receives her Bach- elor of Science degree in nurs- ing. Scholarship Award G. A 1 b e r t Johannson of Charleswood, who was bom in Hecla, Manitoba, is one of seven Manitobans who have b e e n awarded scholarships, totalling $4,500 by The Mani- toba Teachers’ Society this year. Mr. Johannson received one of the three $500 scholar- ships for undergraduate stu- dies offered annually by the teacher organization. Born in Hecla, Mr. Johannson was educated ip Winnipeg and during the past eight years taught in that city while studying during the evenings- and summers at the Univer- sity of Manitoba. This fall he will enrol in courses at the University of Manitoba to ob- tain B.A. and B.Ed. degrees. Following his studies during 1970-71, Mr. Johannson hopes to teach emotionally dis- turbed children.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.