Lögberg-Heimskringla - 08.10.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 08.10.1970, Blaðsíða 1
T THJODMINJASAíNI0, REYKJAV I K, ICE L AND . Hö gberg - ® etmsfer ingla Stoínað 14. jan. 1888 Stoínað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1970 NÚMER 36 Mrs. Isfeld Honored Fréttir fró Seottle I "folklorama 1970" Seattle Nordic Festival, 1970. There was a capacity audi- ence on hand at the Parish Hall, First Lutheran Church as members of the congrega- tion, young and old flocked to an afternoon reception Sunday, Sept. 27, to honor Mrs. Bjorg Isfeld, who has given up her position as Choir director and Church organist after twenty-five years of faithful and efficient service. The Rev. J. Arvidson, pas- tor of the First Lutheran Church was chairman, wel- FOR THE FIRST time details of Home Economies Educa- tion in Manitoba have been compiled in one report. The study was undertaken “in order to evaluate the past, to view the present in perspec- tive and to provide guidelines for the future of the move- ment.” In education, it is obvious that one reads many books and articles. It is quite rare, in my opinion, to read a book which was a thesis for a mas- ter’s degree in education to be both interesting and in- formative for the general reader attributes not usually associated with this type of document. As a home economist it was extremely interesting to read and become familiar with the deveiopment of home eqo- nomics e d u c a t i o n as it is comed the people and con- ducted devotions. Dr. and Mrs. V. J. Eylands, who have been her co-work- ers for almost all of these years, came from Rugby, N.D. to be present on this auspici- ous occasion. Dr. Eylands gave the address of tribute to Mrs. Isfeld, entertained the audience with his ha'bitual charm and added gay touches of humour. He spoke of the excellence of Mrs. Isfeld’s work in music in the church, of her dignity and efficiency, of her faithfulness and will- ingness to sacrifice much of her time and energy to the onerous duties of being at hand not only for services and choir practices but also for countless o t h e r occasions, such as funerals and wedd- ings, often with short notice and in all kinds of weather. Mr. R. P. Frederickson sang “He that dwelleth in the se- cret place”; Mrs. Pearl John- son sang “Love never faileth”, and in intx^oducing her song, she paid warm tribute to Mrs. Fi amhald á bls. 2. known today. From a his- torian’s point of view it is amazing to note the great in- fluence home economics and home economists have had in Manitoba’s development. Framhald á bls. 2. Þessi félagsskapur Norður- landamanna, hefur árlega eflt til hátíðahalds í Seattle Cen- ter síðan árið 1962. í ár var t í m inn 16-23 ágúst. Allar fimm Skandinava þjóðirnar unnu sameiginlega að þessu fyrirtæki. íslendingafélagið í Seattle annaðist um þátttöku íslendinga. Þann 16. des. var byrjað með skemmtiskrá þar sem hver þjóð gjörði sitt hlutverk. Fyrir hönd íslendinga söng Tani Björnson af sinni snilld. Hin fallega íslenzka prinsessa, Marjorie Olason var gjörð kunnug og einnig ræðismaður íslands fyrir Washington ríki, Marvin Jonsson. Hver þátttakandi þjóð hafði sýningastofu fyrir sig. Hlut- verk íslendinga var aðallega „s ö g u 1 e g t“ (historical). Til sýnis voru margskonar skraut- munir, upphaflega frá Islandi, einnig upphleypt land-kort, málaðar myndir og sögulegar upplýsingar um landið. Sérstakt þakklæti ber að votta frú Guðríði Bergvinson. Hún lánaði mikið af merkileg- um munum, bæði sem hún átti fyrir og margt sem hún var nýkomin með frá íslandi. Marjorie Olason, sem „Miss Iceland“ var mjög aðlaðandi og hjálpsöm. Klædd í íslenzk- um þjóðbúning. Var hún á staðnum á hverjum degi og tók þátt í mörgum athöfnum. Gestabók íslendinga sýndi 1615 nöfn frá 24. löndum. 20. ágúst var sérstaklega til- einkaður Íslendingum. Þá um kvöldið fór fram skemmtiskrá undir beru lofti, í yndislegu veðri. Þar stjómaði prinsess- an prýðilega. Tani var for- söngvari er fólkið söng „The Star Spangled Banner“ og „Ó Guð vors lands“, Stutt ávarp flutti ræðismaður, Jón Marvin Jónsson. Marjorie Prinsessa s k e m m t i með harmoníku spili, einnig tveir ungir nem- endur hennar. Nokkrar konur, í íslenzkum þjóðbúningum komu fram og eins sex stúlkur, í nýtísku klæðnaði, nýkomnum frá ís- landi. Frú Ruth Sigurdson út- skýrði þessa búninga. Enn var skemmt með hljóð- færaslætti. Ungfrú Christine, dóttir Mr. og Mrs. Bjarna Ola- son, lék prýðilega á fiðlu og var aðstoðuð af Steve Kemp- er. Þetta var góð kvöldskemmt- un. Og Islendingar tóku einn- ig drjúgan þátt í skemmtiskrá siðasta daginn og í skrúð göngu. Hreyfimyndir frá þessum fimm löndum, bæði fallegar og fræðandi, voru sýndar ó- keypis, alla dagana. Hátíðarhöld þessi vekja á- huga fólks um gömlu löndin og á íslandi ekki sízt. * * * Ragnar Bjarnason, frá Is- landi, dægurlaga söngvari (Night Club Singer) Skemmt- ir á dans samkomu í Norway Center Seattle, þann 23. okt. 1970, frá 9 e.h. til 1. eftir mið- nætti. The Icelandic Club of Se- attle annast um þessa sam- komu. Ágæt skemmtun! Fjöl- mennið! Heimsókn iil Siafholis, elliheimilisins í Blaine, Washingion Þann 20. sept. 1970, var dagurinn er kvenfélagið Eining í Seattle, annaðist um heimsókn til Stafholts. Árlega hafa þær heiðurs- konur gengist fyrir skemmti- skrá og veitingum, til að gleðjast með fólkinu á þessu góða heimili. Þettá var 17 ferðin. Framhald á bls. 2. Marjorie Olafsson A History Of Home Economics Educafion In Manitoba 1826-1966 by Johanna Gudrun Wilson, 1969, 294 pg. $4.75, reviewed by Judy D. Wainwright, Lecturer, Family Studies, Faculiy of Home Economics. The aulhor of this book is the daughter of the late Captain J. B. Skaptason, formerly Director of Fisheries and his wife Johanna Gudrun Skaptason of Winnipeg. She grad- uated from the Universily of Manitoba wiih a B.Sc., H.Ec. degree in 1945, B.Ed., in 1954 and M.Ed., in 1966. She has taught in Winnipeg schools and is presently head of the Department of Home Economics at Vincent Massey Collegiate. Winnipeg borg hélt upp á 100 ára afmæli Manitoba, fyrstu vikuna í ágúst með því að bjóða öllum þjóðflokkum í borginni að taka þátt í það sem var nefnd „Folklorama". Mátti hver flokkur velja það sem átti að fara fram hjá sér í fimm kvöld, frá kl. 6 til 12. Voru 22 þjóðflokkar sem gáfu sig fram og hvor flokkur átti að kjósa unga stúlku sem átti að keppa um „Queen of the Folklorama“. Leiðinlegt þykir mér að segja frá því að það var ekki hægt að fá nokkurn íslenzkan félagsskap til að taka þetta að sér. Var mér í seinasta lagi símað og var ég beðin að reyna að fá íslenzka Unitara Kvenfélagið að taka þetta að sér. Við komum okkur saman um að reyna að gera það, þó að við værum ekki nema 12 starfandi konur. En þegar kom að 3. ágúst voru 6 af okkar meðlimum burtu úr bænum og ómögulegt fyrir þær fáu sem eftir voru að taka það að sér. Var því leið- inlegt að íslendingar tóku ekki þátt í þessu. „Folklor- ama“ var svo vel sótt að það er talað um að hafa það aftur næsta ár. Þegar var dæmt um fégurð- ardi'ottninguna, hlaut íslenzka stúlkan annan prís og var nefnd „First Princess“. Hún heitir Lucille Arnason, og er dóttir Valda M. Arnason og konu hans Jónu, sem búa á Gimli. Stundar hún nám á Manitoba University. Mætti ég bæta því við að systir hennar Jo-Ann vann fyrstu verðlaun í fegurðar- drotningar samkeppninni á ís- lendingadeginum á Gimli í sumar. Ég óska þem báðum til lukku. Krisiín R. Johnson.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.