Lögberg-Heimskringla - 15.10.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 15.10.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1970 Úr borg og byggð HECLA ISLANDERS DONATE CHURCH TO FUTURE GENERATIONS The Icelandic pioneers built the first church at Hecla Is- land in 1890; and a second church was built and dedic- ated in 1939. At a special dedicatory ser- vice, Sunday, October 18 at 3 p.m:, the Hecla Island con- gregation will donate their church to the Parks Branch of the Department óf Tourism and Recreation in trust “for future generations who visit our island”. The church pro- perty including the two ceme- taries will be deeded to the Central Canada Synod of the Lutheran Church of America at the same service. Under the direction of a board of trustees including the p r e s e n t Hecla church council, the church pastor, Rev. Kirkwood and the resi- dent Park’s Branch superin- tendent, the church will con- tinue to provide a worship program, open to all denomin- ations and designed for a tourist population. The board of trustees is appointed by the Central Canada Synod. The service will be tradi- tional with Icelandic hymns and the bible texts will be read in Icelandic by Mrs. H. W. Sigurgeirson of Hecla. Krismundur Johnson, presi- dent of the Hecla Island church council, will present the church keys to Parks Branch, D i r e c t o r, Walter Danyluk. Following the ser- vice, the ladies of Hecla Is- land will host a reception in the community hall. Although the church lands become the property of £he Central Canada Synod, the Parks Branch will be respon- sible for the care and main- tenance of church properties including the cemetaries. The church will continue to be available to the Islanders for special services such as bap- tisms, wedding and funerals. The cemetaries may only be used by Hecla Islanders. The formal legal resolu- tions donating the church building to the Parks Branch and the church land to the Central Canada Synod will be m a d e at a congregational meeting in the community hall at 2 p.m. on October 18. Bókasafn Fróns, 652 Home , Slreel er opið fyrsta og þriðja laugardag hvers mánaðar frá kl. 1—3 e. h. HJÖRTUR GUÐMUNDSSON OG NIÐJAR HANS Úr bréfi frá Sveindísi Vigfúsdóííur: „Hjörtur var bróðir Helgu móður minnar. Hann fór til Ameríku með 5 börn og elzta barnið hét Guðrún. Svo kom Þuríður, ‘Árni og Einar og Helga síðust, en hún hét í höfuðið á móður minni. Þetta mun hafa verið árið 1897, þeg- ar ég var 6 ára. Afi og amma, foreldrar Hjartar og mömmu hétu Guðrún Einarsdóttir og Guðmundur Björnsson, bjuggu í Narfakoti á Vatns- leysuströnd og ég hygg að Hjörtur hafi farið frá Græna- garði í Leiru til Ameríku. Ekki veit ég hvort að hann settist að í Bandaríkjnuqti eða Kanada.“ Þeir, sem þekkja eitthvað til þessarar fjölskyldu, geri svo vel og sendi upplýsingar til L.-H., 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Canada. Dánarfregnir William Wallace, Sault Ste. Marie andaðist 5. október, 1970. Hann var fæddur á Gimli, sonur Mr. og Mrs. E. S. Jonasson; átti heima í Ken- ora og síðari árin í Winnipeg og vann hjá Grey Goose Bus Lines. Syrgjendur eru Imma ekkja hans; tveir synir, Wayne í Sault Ste. Marie og Brian; ein dóttir, Darlene — Mrs. J. Parkinson í Kitimat, B.C.; fjórar systur, Helga — Mrs. W. J. Kellough í Toronto, Thelma — Mrs. Steve Ander- son, Mollie — Mrs. F. A. Reid og Ena — Mrs. D. E. Franklin, allar í Vancouver. Eitt barna- bam. Útförin í Sault Ste. Marie. * * * * Arni Wilfred Olson lézt af slysförum í The Pas, Mani- toba 25. sept., 39 ára gam- all. Syrgjendur eru Colleen kona hans; móðir hans, Mrs. Elinborg Olson í Winnipeg; ein systir — Carole, Mrs. R. D. Gillespie, St. James. Séra Philip M. Pétursson D.D. flutti kveðjumál; útförin frá Bardals. * * * Ásmundur Freeman, Lund- ar, Man., lézt 6. október 1970, 92 ára að aldri. Hann var sonur Magnúsar Freeman og Helgu konu hans, frumherja að Siglunesi í Álptavatns- byggð v i ð Manitobavatn. Hann var maður framtaks- samur; var fiskútgerðarmað- ur; kom á stofn sögunnar- myllu, minkarækt og fl. þar nyrðra. — Eftirlifandi eru Gislína kona hans; ein dóttir, Mrs. Ása Fjeldsted; sex synir, Grettir, Adólf og Ólafur, allir í Oakview, Sigurður í Gillam, Jóhann í Thicket Portage og MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja John V. Arvidson, Pastor Sími: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. Helgi í Winnipeg; tvær systur, Petrína Bergthorson og Jó- hanna Holiday og einn brófjir, Olafur Freeman í Thicket Portage. Barnabörnin eru 23 og barna-barnabörnin 13. Útförin fór fram í kirkj- imni að Vogar og jarðsett í Vogar grafreit; séra Ásgeir Ingibergsson þjónaði. Helga Bjarnason, til heim- lis að 5-77 Engenie St., St. Boniface, ekkja séra Jóhanns Bjamasonar, lézt 6. október, 1970, 93 ára að aldri. Hún var fædd í Dalasýslu á íslandi; fluttist til Canada 1882 og átti heima í Arborg, Gimli og Sel- kirk og síðustu 30 árin í Winnipeg og var vitaskuld meðlimur F y r s t u lútersku kirkju, árin sem hún dvaldi í Winnipeg. Hún lætur eftir sig þrjá syni, séra Bjarna í Lubback, Texas, Jóhann 1 Winnipeg, Eggert í Redlands, Calif.; tvær dætur; Stefaníu í Winnipeg og Sylvíu — Mrs. J. T. Akers í Chester, Illinois; átta barnabörn og tólf barna- barna-börn. Útförin var gerð frá Fyrstu lútersku kirkju; Rev. J. V. Arvidson flutti kveðjumál. THE HNAUSA UNITARIAN FRESH AIR CAMP FUND The Hecla Ladies Aid $25.00 * * * In cherished memory of the Rev, Eyjolfur J. Melan, who buill the camps buildings and was a moving spirií in the camps operation at its incep- tion and during the years that followed. Philip M. and Thorey Peturs- son ........ ....... $100.00 ♦ * * In memory of my husband Laugi Johannesson Gudleif Johannesson . .. $10.00 Gratefully acknowledged, Mrs. Kristine Collins Treasurer Box 211, Riverton, Man. Betel Buílding Fund Correction of list October lst. In loving memory of Mrs. Sig- rún Hjarlarson Mrs. Sigrid Sigmar, 11-209 Furby ðt., Winnipeg 1, Man.... $25.00 Hálierni dýra og náiiúruhamfarir Framhald af bls. 7. ig hrun í klettunum, og þá veittum við því líka athygli, að skepnur ókyrrðust. Það var einkennileg tilviljun, að hundarnir skyldu láta svona einmitt þetta kvöld. En stund- um má okkur gruna, að ómálga dýrin viti það á sig, sem mennimir hafa ekki hug- boð um, fyrr en það dynur yfir þá.“ Tíminn Sunnudagsblað. Vísur Þá skulum við láta, svona undir háttatímann, Signýju Hjálmarsdóttur lesa eins kon- ar kvöldbæn yfir okkur: Þegja öldur, komið kvöld, kyrrðin völdin tekið hefur. Þiggur gjöldin þúsundföld þreyttur fjöldinn — væran sefur. En allt er breytingum háð í heiminum og ekki síður í mannsins eigin hjarta, og tjáir ekki um að fást. Theódóra segir: ___________________________T i Sízt má um það saka mig, þó sigri daginn gríma eða ég hætti að elska þig, allt hefur mældan tíma. * * * Fyrir löngu orti Indriði á Fjalli snilldarkvæði e f t i r æskuvin sinn. Kvæðinu lýkur með þessum erindum (það birtist árið 1907): Að þér er mannskaði mikill, en mesta hugaraunin er að vita um allar þær örvar sem óskotnar týndust með þér. Að sjá, hvað vér verðum að verja og vinna, áður rætt sé um frið: Harðsnúna óvina aflann og okkar sundrungarlið. * * * Svo hefur viljað til, að ó- venju margar vísur eftir kon- ur hafa lent í þessum tveim síðustu þáttum. Minni ég þær því sérstaklega á draumvísu, sem eignuð er Sigurði Breið- fjörð: Vorum ljóðum veittu skil vífin góð til þrifa. Hjálpaði óðarelskan til okkar þjóð að lifa. Veit nú enginn eða kann að greina til fulls þann djúpa sannleika, sem þessi fábreytta staka geymir. Aðeins $ 100 00 ÍSLANDSFERÐ FRAM OG TIL BAKA FRÁ NEW YORK Lægslu fargjöld! Þoiu þjónusla! Ný lág fargjöld 1970 til íslands fyrir alla — — unga, aldna, skólafólk, ferðahópa! fsland er líka fyrir alla. Hið fagra ísland minninganna: núlíðar ísland sem erfiit er að ímynda sér; hið hrífandi ísland, sem frændur og vinir hafa skýrt ykkur frá — og sem þið getið sagt frá þegar heim kemur. Nýju fargjöldin frá New York-aðeins $100 fram og til baka með 15 mannahóp eða fl. Fyrir einstaklinga aðeins $120* íram og til baka fyrir 29.45 daga á íslandi; aðeins $145* upp að 28 dögum aðeins $87*. Aðra leið fyrir stúdenta er slunda nám á íslandi í 6 mánuði eða lengur. Fleiri lág fargjöld er gegna þörfum ykkar. LÆGSTU FLUGFARGJÖLD TIL: ÍSLANDS, SVÍÞJÓÐAR, NOREGS, DANMERKUR. ENGLANDS, SKOTLANDS OG LUXEMBOURG. ICELANDICaírunes © BMFSMIItMS Frekari upplýsingar hjá ferðaumboðsmanni þinum eða Icelandic Air Lines. f ..............................................

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.