Lögberg-Heimskringla - 22.10.1970, Síða 1

Lögberg-Heimskringla - 22.10.1970, Síða 1
T H JODM I N JAS Ai- N I 0 , ftEYKJAVIK» ICE L ANO. lö gber g - ® eimöfer tn gla Sioínað 14. jan. 1888 Siofnað 9. sepi. 1886 ___ 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 22. OKTÓBER 1970_ð_ NÚMER 38 MINNING: Hólmfríður Guðmundsson Fimmtudaginn 17. september s. 1. andaðist að Hrafnistu í Reykjavík frú Hólmfríður Guðmundsson, ekkja Björg- vins Guðmundssonar tón- skálds, eftir langvarandi van- heilsu. Útförin fór fram 26. september í Akureyrarkirkju. Hún var fædd að Riverton í Manitoba 22. maí 1897. Voru foreldrar hennar hjónin Jón Frímann Kristjánsson, sem eitt sinn bjó að Ási í Keldu- hverfi og kona hans Kristín Jónsdóttir bónda að Laxárdal í Þistilfirði Björnssonar, og stóðu að þeim báðum hinir gervilegustu ættstofnar í Þingeyjarsýslu. Fluttust for- eldrarnir vestur um haf árið 1889 með fjórum börnum og settust að í svonefndri Fljóts- byggð í Nýja íslandi, og þar fæddust þeim enn börn. Var Hólmfríður yngst þeirra. Þeg- ar hún var rúmlega tveggja ára andaðist móðir hennar og tvístraðist þá heimilið, enda var þá heilsa föður hennar tekin að bila og andaðist hann fáum árum síðar. í veikindum móður hennar var Fríða litla Frímann, eins og hún var lengi kölluð vestra, tekin til fósturs á heimili Guttorms J. Gutt- ormssonar skálds, en hann mun þá hafa búið með stjúpu sinni að Víðivöllum við Is- lendingafljót, og tók hann svo — Ég geri ráð fyrir, að bókaútgáfan hjá mér verði á- líka mikil og hún hefur verið undanfarin ár, ef til vill heldur meiri, þar sem bæk- urnar verða töluvert stærri, sagði Gunnar í Leiftri í við- tali við blaðið í dag. En hjá Leiftri koma út margar merk- ar bækur í haust eftir íslenzka höfunda. Guðrún frá Lundi er ekki dauð úr öllum æðum enn — ný bók eftir hana kemur á markaðinn, sem ber heitið „Utan frá sjó." Af þeim bókum sem Leift- ur kemur með á markaðinn í haust má nefna: Araiog eftir Bergsvein Skúlason, sem er fyrir löngu orðinn landskunnur fyrir rit sín um Breiðafjörð. Þessi nýja bók hans, fjallar fyrst og fremst um fjölbreytilegt líf eyjabóndans. Segir m. a. á kápu bókarinnar: „Margt hef- ur breytzt í Breiðarfjarðar- eyjum á síðari árum. Sú saga miklu ástfóstri við meyna að aldrei fyrntist. En með því að hann var þá enn ekki kvæntur, var honum óhægra um vik að annast smábörn, og var því horfið að þvf ráði, að hún færi til systur sinnar Sigurlaugar, sem var 20 árum eldri og þá nýlega gift í Mikley Sigfúsi Sigurðssyni frá Klömbrum Erlendssonar, ágætum manni. Ólst hún upp með þeim, og unitu þau henni ekki minna en sínum eigin börnum, sem öll voru frábær- lega gott og gervilegt fólk. Skömmu seinna fluttust þau til Otto, Manitoba, og þar í Grunnavatnsbyggðinni dvald- ist hún fram undir tvítugs- aldur í glaðværum hópi er öllum kunn. Bergsveinn hefur tekizt á hendur þarflegt verk, þar sem hann gefur raunsanna lýsingu á önnum eyj amanna. Lesandinn rekst á mörg rammíslenzk orð, sem heyrast nú aðeins af vörum e 1 d r i Breiðfirðinga, Margt hlýtur að fara úr skorðum, týnast og glatast, ef það er hvergi skráð“. Teikningar og myndir prýða bók þessa. Vestur-Skaftfellingar 1753- 1966 nefnist r i t v e r k eftir Björn Magnússon prófessor. Þetta er fyrsta bindið af fjór- um sem Björn semur. — í rit- inu verða skráðir allir þeir, konur og karlar, sem taldir eru til Vestur-Skaftfellinga og skráðir fundust í embættis- bókum þeim, skjölum og bréf- um, sem talin eru í skrá ó- prentaðra heimilda. Þá er Guðrún frá Lundi eins og fyrr sagði með nýja bók Uian frá sjó sem eflaust á eftir að veita hinum fjöl- mörgu aðdáendum þessarar afkastamiklu skáldkonu ánægjustundir. Úr djúpi tímans nefnist bók eftir Cæsar Mar. Segir höf- undur frá ævintýrum sínum er hann var í siglingum á norsku skipi í heimsstyrjöld- inni fyrri. Leið hant lá þá um öll heimsins höf, frá Suður- Ameríku n o r ð u r í íshaf. Tveim af fjórum sk.pum, sem hann var á, var sökkt og svo til nakinn bjargaðist hann. Guðmundur G u ð n i Guð- mundsson ritar Sögu Fjalla- Eyvindar. H e f u r höfundur kynnt sér ævifeiii þeirra Fjalla-Eyvindar og Höllu, æskuár, uppeldi, dvalarstaði, hrakningar þeirra um hálendi íslands o. s. frv. Ljóst er, að hér er um mjög forvitnilega bók að ræða. Þá kemur út fjórða bindið af ÞaS er svo margi, en eins og mörgum er kunnugt hefur ritsafnið að geyma fyrir- lestra Gretars Fells, sem hann hefur flutt á ýmsum túnum. Er þar að finna margt fróð- legt og athyglisvert sem Gret- ar hefur flutt. Framhald á bls. 3. THE TIMES GEFUR ÚT 8-10 SÍÐNA AUKABLAÐ UM ÍSLAND 1. DESEMBER Undanfarna daga hefur ver- ið á Islandi fulltrúi frá brezka stórblaðinu The Times í Lond- on, þeirra erinda að undirbúa sérstaka íslandsútgáfu í þessu virta blaði. Tíminn hafði tal af fulltrú- anum, Keith Donaldson, og sagði hann að ráðgert væri að íslandsútgáfan kæmi út 1. des. og þann dag yrðu 8-10 síður helgaðar íslandi — auglýsing- ar og efni. Donaldson sagði að The Times gæfi öðru hvoru út blöð, sem sérstaklega væru helguð ákveðnum löndum, og þannig hefði t. d. komið út Finnlalndsblað The Times í maí s. 1. Donaldson sagði að bæði menn hér á íslandi og svo blaðamenn The Times myndu rita í blaðið um hin margvíslegustu efni, sögu landsins, atvinnuhætti, listir og menningarlíf. Upplag The Times er dag- lega rúmlega 400.000 eintök og er það selt í 130 löndum, og lesið af flestum ef ekki öllum áhrifamönnum heims. Má því hiklaust telja það miklum ávinning fyrir ísland að blað- ið skuli helga landinu margar síður sínar, og svo framarlega að lesefnið gefi rétta mynd af landi og þjóð. Tíminn 4. sept. Twilighf's Weaving Twilight is weaving Dusky gray shadows, Filmy as gossamer Length upon length, On her silent loom; Weaving and weaving, Till shadows like silken Cobwebs are creeping, And slipping and gliding Over the grasses And over the bushes That glistened so green In the noonday sun. Down by the water The shadows are dipping, And bathing in blueness And drinking of coolness. The note of a vesper Sparrow falls clear, Like a flash in the grayness Where twilight is weaving And weaving her shadows, Length upon length n her silent loom. Helen M. Lloyd. Vísa Svo hefur mér verið „for- talið“, að á bæ einum í Norð- urlandi hafi búið bræður tveir, kvongaðir systrum. þriðji bróðirinn var þar og á heimili. Svo bar við að vor- lagi eða snemma sumars, að yngri systir húsfreyjanna kom í heimsókn. Skömmu eft- ir komu hennar varð hinum þriðja þessi vísa á munni: Vorsins gyðja, glöð og hlý, gefur margt til kynna. Nú er ég fús að feta í fótspor bræðra minna. Kirkju og grafreitum Mikleyjar ráðstafað s-tU úðu. hefir ukýrt frd hcr í biaðinu, b.cfir Manitobastjórn tekið Mikley og fleiri eyjar þar umhverfis fyrir skemmtistaði, til ánægju öllum Manitobabúum og eru raargir Mikleyingar þegar fluttir þaðan og þeir, sem eftir eru, munu flytja burt á næstu árum. Mikleyingum var sérstaklega annt um, að fá tryggingu fyrir því, að farið yrði vel með grafreitina tvo; annar er norðan við kirkjuna en hinn suður á eynni. Lúterski söfnuðurinn í Mikley tilheyrði fyrst íslenzka luterska kirkjufélaginu og síðustu árin, Central Canada Synod of the Lutheran Church of America. En síðan trúar- bragðadeilum á landnámsárunum lauk, hefir Mikleyjar kirkja verið öllum opin, án tillits til þeirra trúar, sem þeir hafa aðhyllst, enda hefur fólk af öllum trúarflokkum styrkt kirkjuna, við fjáröflun, söng og fl. — Mikleyingar voru eins og ein stór fjölskylda. En formlega var kirkjan eign lúterska safnaðarins, og leituðu því formenn safnaðarins ráða til Rev. Robert Kirk- wood, prests við Riverton-Hnausa kirkjuna, sem hafði mess- að af og til í Mikleyjarkirkju. Árangurinn varð sá að þennan sunnudag komu fimm prestar til að taka þátt í þess- ari síðustu guðsþjónustu Mikleyinga 18. okt., þeir Dr. Otto A. Olson, forseti Central Canada Synod, Rev. Don Berheim frá Selkirk, Rev. Erwin Lange frá Arborg, Rev. Fullmer frá Kenora, fyrrum prestur í norður byggðum Nýja íslands og heimapresturinn Rev. Robert Kirkwood. Á undan guðsþjónustunni var haldinn fundur í sam- komuhúsinu og sat safnaðarnefndin við borð gegnt fundar- gestum, en í henni eru Kris Johnson, forseti, Pall H. Palson, Emily Williams, Ingibjörg Sigurgeirson og Lovísa Bell. Setti nú forseti fundinn og sagði, að til hans hefði verið boðað í þeim tilgangi að afhenda Central Canada Synod eignarréttarbréfið yfir eignum safnaðarins. Bauð Kris John- son forseta þess kirkjufélags að koma fram og taka við skjalinu. Ávarpaði síðan Dr. Olson fundarmenn, og sagði að kirkjufélaginu væri ljúft og skylt að gera þetta, því, að þessu ári liðnu, myndi ekki verða söfnuður eða safnaðar- nefnd á eyjunni og myndi því kirkjufélagið fylgjast með því í framtíðinni hvort að óskum safnaðarins myndi fram- fylgt og gæti kirkjufélagið ráðgast við og leiðbeint stjórnar- nefnd Parks Branch í þessum efnum. — Mikleyingar kröfðust ekki fjárgreiðslu fyrir kirkjuna né landið, þar sem grafreitirnir eru, en fóru fram á, að vel Fi'amhald á bls. 2. Framhald á bls. 2. Nýjar bækur á jólamarkaðinum

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.