Lögberg-Heimskringla - 22.10.1970, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 22.10.1970, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. OKTÓBER 1970 5 » GJAFIR TIL HÖFN, VANCOUVER, B.C. allt egypzka stafrófið og loks að semja orðabók og málfræði yfir þessa gleymdu þjóðtungu. Þannig var sextán alda gömul gáta ráðin, og gleymd þjóðar- Framhald af bls. 3. að geta staðið í fullum skil- um. Þetta leiddi til þess, að hann varð að selja húsið og við afréðum að flytjast til Ameríku. Mig hafði alltaf hálflangað til Vesturheims, frá því ég fyrst heyrði talað um Vesturheimsferðir, og for- eldrar mínir og systkini voru flutt vestur. En allt um það, þá höfðum við alltaf hálfpart- inn séð eftir þessari ráða- breytni. Okkur leið vel, fólk það, sem við kynntumst, var gott og skemmtilegt, og at- vinna nóg, enda óttuðust við ekki, að s m i ð u r eins og Trausti gæti ekki haft nóg að gera á Islandi. Við stigum á skipsfjöl á ísafirði á föstudaginn langa 1898, og höfðum áður hlýtt messu í Isafjarðarkirkju. Haldið var til Akureyrar, og brast þá á svo mikið óveður, að við lágum þar veðurteppt í þrjá sólarhringa. Bar ekkert sérstakt til tíðinda í vestur- ferð okkar. Við fórum með Vestu til Leith, en yfir hafið til Quebec með skipinu Par- isian og síðan með járnbraut- arlest til Winnipeg. Heldur þótti okkur tómleg aðkoman þar, því eitthvað hafði skol- azt til um komudag okkar þangað, svo að enginn var til að taka á móti okkur. Við vorum öllu ókunnug og viss- um n a u m a s t, hvað gera skyldi. Þá bar að íslenzkan mann á Emigrantahúsið. Var það Halldór Austmann. Tók Trausti vað spyrja hann um kunningja sinn, sem hann vissi að átti heima í Winni- peg. Ekki vissi Halldór deili á honum, en af lýsingu Trausta þekkti hann manninn að lokum. Þetta var Jón Ól- afsson, sem var ökumaður hjá G í s 1 a Ólafssyni fóðursala. Kom Halldór okkur í sam- band við hann, og tók hann og Halldóra kona hans alúð- lega á móti okkur. Dvöldumst við hjá þeim hjónum í bezta yfirlæti í hálfan mánuð, og tóku þau ekkert fyrir. Guð blessi þau og þeirra ævinlega. E f t i r að við yfirgáfum Winnipeg, var Selkirk fyrsti áfangastaðurinn. Þar bjó þá Þorsteinn bróðir Trausta. Við dvöldumst þar um hríð og leið vel, þótt þau hjón væru sárfátæk. En Trausti gat gert ymislegt fyrir bróður sinn. Ekki var það ætlun okkar að setjast að í Selkirk, heldur fara norður að íslendinga- fljóti, þar sem faðir minn og fjölskylda hans bjó. Norður vatnið frá Selkirk fórum við með’ skipinu Lady of the Lake. Skipstjóri á því var saga Egypta opnaðist vítt til veggja. Var þetta hinn glæsi- legasti sigur, bæði á sviði mál- vísinda og fornaldarfræði. Framhald. K j a r t a n Stefánsson frá Mikley, en hann var kvænt- ur Vilhjálmínu, elztu systur minni. Þegar skipið lagði að landi við Hnausa, voru þar fyrir faðir minn og Gísli bróð- ir minn. Voru þeir á leið til Gimli með hest og léttivagn. Vissu þeir að skipsins var von og komu til að grennslast um ferðir okkar. Fóru þeir með okkur að Kirkjubæ, en þar bjó þá Baldvin Jónsson. Það var hið mesta myndarheimili, og þar var okkur vel tekið. Þeir feðgar héldu síðan áfram ferð sinni að Gimli, en við biðum í Krkjubæ í von um, að fá samfylgd norður að Fljóti, en þangað voru um sex mílur, en okkur allar leiðir ókunnar í hinu nýja landi. Engin tök voru á að ljá okk- ur fylgd frá K i r k j u b æ . Skammt þaðan var „stopping pláss“ hjá Birni Sktaftasyni. Þangað fór svo Trausti, til að grennslast um, hvort þar væri nokkra samfylgd að fá eða leiðsögn, en svo reyndist ekki. Þar hitti hann unglingspilt, Svein Eyjólfsson. Voru for- eldrar hans Þóranna og Eyj- ólfur Einarsson, og bjuggu þau á Eyjólfsstöðum í Geysis- byggð. Urðu þeir fundir upp- haf langrar vináttu, og reynd- ist Sveinn og fólk hans okkur næsta gott og hjálpsamt, er við hófum búskap í Geysis- byggð, þótt langt væri á milli, þar sem Eyjólfsstaðir eru norðarlega í byggðinni, en við byggðum nálægt suðurenda hennar. Leið nú dagurinn fram undir kvöld, og vorum við úrkula vonar um að ná í áfangastað við íslendingafljót þann daginn. Þá kom þar unglingsstúlka, sem bauðst til að leiðbeina okkur alla leið, en hún átti heima nálægt miðju leiðarinnar. Hét hún Guðný Jónasson, dóttir Jó- hannesar á Jaðri í Hnausa- byggð. Þegar komið var að Jaðri, skauzt hún inn til móð- ur sinnar og sagði henni ætl- an sína, að fylgja okkur norð- ur að Fljóti. Héldum við svo áfram, og skildist hún ekki við okkur fyrr en við sáum heim að Kirkjuvogi, þar sem faðir minn bjó. Var þá kom- ið fast að miðnætti, en Guðný átti eftir að ganga þrjár míl- ur heim til sín, alein gegnum skóg og vegleysur. Fannst okkur mikið til um góðvild hennar og dugnað. Heima í Kirkjuvogi varð fagnafundur, er við komum þar til móður minnar og systkina og við fundumst á ný eftir fjögra ára skilnað. Framhald. í minningu um Krislínu Magnússon, dáin í Vancouver Mrs. Sigga Hallgrímson og Viola .............. $5.00 Mrs. Margaret Berndson, Los Angeles ........ $20.00 * * * í minningu um Friðfinn O. Lyngdal, föður okkar, dáinn í Vancouver, ágúsf 1970. Mrs. Margaret Boyd, Hollywood ......... $25.00 Mrs. Laura Maynard, Calgary ........... $25.00 * * * í minningu um Önnu Eyjolf- son, dáin í Winnipeg, sept. 1970. Mrs. Salome Johnson, Höfn ............... $5.00 Mr. og Mrs. Chris Eyford, Vancouver .......... $5.00 Mr. og Mrs. S. Grimson, Vancouver ......... $10.00 Mr. og Mrs. G. Cale, California ........ $10.00 * * * í minningu um Mrs. Elizabelh Bjornson, dáin í Vancouver 1970. Ingvar og May Goodman, Seattle ........... $10.00 * * * í minningu um Dr. S. Björn- son, dáinn í Vancouver, apríl 5., 1970. Mrs. Lenora Axtfal Jones, California ... ..... $5..00 * * * í minningu um Mrs. Fríðu Erikson, dáin í Vancouver, júní, 1970. Mrs. B. Olafson og fjölskylda, Winnipeg $10.00 * * * í minningu um Mrs. Renesse, dáin í Winnipeg, ágúst, 1970. Sólskin ........... $25.00 * * * í minningu um Dr. Svein Björnson, dáinn í Vancouver, apríl 5., 1970. Mr. og Mrs. Olgeir Gunn- laugson, Vancouver $20.00 * * * í minningu um Pál Bjarnason, Hall Hallson, Bjarni Bjornson (Vanc.). Dr. Sveinn Bjorn- son, Kjartan Karlson, (Cali- fornia). Mr. og Mrs. Regina og Geir Jón Helgason, Surrey, B.C................ $25.00 * * * Júlí Mrs. Dora Bjarnason, White Rock ........ $30.00 Afmælisgjafir, okt. 4., 1970. Sólskin ........... $1000.00 Mr. og Mrs. John Sigurd- son ............... $10.00 Miss E. Johnson ..... $10.00 Mr. Olafur Björnson, Höfn ............. $300.00 Mrs. Emily Thorson .... $100.00 Mr. Herman Johnson, Höfn ............... $20.00 Mr. og Mrs. J. S. John- son ............... $20.00 Mr. Herb. Helgason .... $20.00 Mr. og Mrs. Thori Elli- son ................ $20.00 Mr. og Mrs. Albert Wathne ............. $20.00 Mr. Sigurbjörn Sigurdson, Höfn ............... $20.00 Mr. Steve Scheving, Höfn ............... $20.00 Mr. og Mrs. C. Ander- son .............. $20.00 Mr. og Mrs. John Indridson og Alvin ........... $25.00 Mrs. A. Orr, Haney .... $25.00 Mr. og Mrs. G. Stefans- son ................ $25.00 Ladies Bridge Club .... $26.30 Mrs. Hansina Steven- son ................ $10.00 Mr. og Mrs. A. J. Ander- son ............. $10.00 Mrs. Sadie Darr ....... $10.00 Mr. og Mrs. W. T. Reid $10.00 Mr. og Mrs. Kari Frederick- son ................ $10.00 A. well-wisher ........ $10.00 Miss Bertha Jones, Höfn ............... $10..00 Mr. og Mrs. A. Johann- son ................ $10.00 Mr. og Mrs. G. S. Sveins- son ................ $10.00 Mr. Herman Isfeld, Höfn ............... $10..00 Mrs. Rita Mooney ...... $10.00 Mr. og Mrs. Jon Laxdal $10.00 Mrs. Rebecca Einarson $10.00 Mrs. Inga Skaftfeld .... $10..00 Mr. L. H. Thorlaksson $10.00 Miss Mina Anderson .... $5.00 Miss Milly Anderson .... $5.00 Mr. Helgi Howardson .... $5.00 Mrs. Margaret Hjalmarson, Höfn ................ $5.00 Miss Summers og Miss Russell ........ $5.00 Mr. Don Christopher- son ................ $5.00' Miss Carrie Christopher- son ............... $5.00 Mr. Malcolm Campbell $5.00 Mr. og Mrs. Chris Isfeld $5.00 Mr. og Mrs. Walter Brynjólf- son ................. $5.00 Mrs. Svava Robins ..... $2.00 Mrs. B. Einarson ...... $2.00 Mrs. Lil Summers, Höfn ................ $2.00 Mr. Sumarlidason........$2.00 Mr. og Mrs. S. Grim- son .............. $10.00 Sólskin, veitingar .... $141.18 Júní C.P.A. Employees Charitable Donation Fund ........ $50.00 Júlí Mrs. Renesse ......... $20.00 Mr. og Mrs. Dawson, Berries Mr. og Mrs. H. Bjornson, Berries Mr. Don Bjarnason, Fish Hjartans þakklæti frá St j órnarnefndinni. Mrs. Emily Thorson, féhirðir, Ste. 103-1065 W. llth., Vancouver 9, B.C. 0NLY $100 ROUND-TRIP T0 ICELAND! From New York Lowesl fares ever! New jet service! In 1970, there's a new low fare to Iceland for everyone — young, old, studenls, groups! There's an Iceland for everyone too. The beautifu! Iceland you remember. The modern Iceland you never imag- ined. The exciting Iceland you've heard about from family and triends — and that you can lell about when you gel home. NEW FARES FROM NEW YORK — only $100* round-trip in groups of 15 or more. Or for individuals, only $120* round- trip for 29 ío 45 days in Iceland; only $145* round-trip for up to 28 days. Only $87* one-way for sludents who go to school in Iceland for 6 months or more. Many olher low fares lo meet your needs! LOWEST AIR FARES TO ICELAND, SWEDEN. NOR- WAY, DENMARK, ENGLAND, SCOTLAND AND LUXEMBOURG. ICELANDICÁÍRLmT ■©• HJMFMSlÉlliíi 630 Fifth Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585 37 Soulh Wabash Avenue, Chicago, 111. 60603; Phone (312) 372-4792 For full details folder, contact your lravel agent or Ioelandic Airlines. MINNINGAR

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.