Lögberg-Heimskringla - 22.10.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 22.10.1970, Blaðsíða 8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. OKTÓBER 1970 Úr borg og byggð WEDDING Mr. and Mrs. C. B. Arm- stroTig, Victoria, B.C. are pleased to announce the mar- riage of their eldest daughter, Frances Linda, to Mr. Robert Jochum Asgeirsson, only son of Mr. and Mrs. Jochum As- geirsson, 126 Lodge Avenue, Winnipeg. The wedding took place on Saturday, October lOth 1970 in St. Dunstan's Anglican Church, Victoria. A f t e r returning from a honeymoon in the Gulf Is- lands, the couple will reside in Vancouver. :00 p.m. October 28 Knox United Church, 400 Edmonton Street. :00 p.m. October 29 Deer Lodge United Church, N. W. Belvedere and Portage. MESSUBOÐ Fyrsla lúierska kirkja Á fundi stjórnar Þjóðrækn- isfélagsins sem haldinn var s. 1. laugardag, var hafinn undirbúningur f y r i r næsta þing félagsins sem haldið verður í Winnipeg 19. og 20. febrúar 1971. Gretti Jóhann- son, féhirði var falið að semja tillögur um dagskrá, samkom- ur, ræðumenn, o. fl. Nefnd þeirri sem fyrr var kosin til að undirbúa leigu- flug til Islands á næsta ári v a r g e f i ð framkvæmdar- vald í leiguflugssamningum. Skýrsla formanns nefndarinn- ar, Jakobs F. Kristjánssonar gaf góðar vonir um að hægt yrði að Ijúka samningum um næstu mánaðarmót og að til- kynning um fyrirkomulag væntanlegs Islandsflugs verði þá tafarlaust send öllum með- limum félagsins. Góðar fréttir um meðlima- fjölgun bárust, bæði frá deild- um og fjármálaritara, Mrs. Kristínu R. Johnson. Winni- pegdeildin „Frón" hefir feng- ið talsvert af nýjum meðlim- um nýlega og er að gera gang- skör að kynna starf sitt betur. Fjármálaritari félagsins hafði meðtekið ársgjöld frá 18 nýj- um meðlimum s. 1. mánuð. Mrs. Hólmfríður Daníelson og Heimir Thorgrímsson, starfa með Páli Hallssyni, sem er formaður félagsmálanefndar. Prófessorarnir Gissur Elías- son, Haraldur Bessason og Valdimar Lárusson starfa í menningarmálanefnd félags- ins. Á ferð og flugi, kaflar um ferð til London, birtust í nokkrum blöðum, en okkur datt svo í hug, að á þessari öld almennra ferðalaga, væri ferðasögum ofaukið. Við höf- um nú fengið nokkur bréf þess efnis að lesendur hafi ánægju af þessu ævintýri og munum við því rifja upp eitt- hvað fleira fyrir næstu blöð. — I. J. Mr. og Mrs. Otto Krislján- son. frá Atikokan, Ontario, eru nýlega flutt í vetrarbústað sinn í hinu sólskinsríka Cali- forníuríki vestur við strönd 42560 Kansas St., Palm Desert, California 92260, U.S.A. John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. On October 25íh at 7 p.m. Pastor Ingthor Isfeld of Gimli will conduct Service in Ice- landic at First Lutheran Church, 580 Victor St. ÆVIMINNING: Sólveig Jónsdóttir Thorarinsson 1873 — 1969 Gullbrúðkaupskvæði KVÆÐI effir séra Kolbein Sæmundsson, orí í tilefni gullbrúðkaups Hjálms og Hólmfríðar Daníelson. Kvæðið ásamt frásögn birtist í L.-H. 3. september. Guð blessi ykkar gullbrúðkaupsdaginn; gleðji ykkar hjörtu í vinanna hóp; hann greiði og helgi' ykkar framtíðarhaginn, hann, sem í upphafi ástina skóp. Ég rétti ykkur hönd yfir háfjöll og sléttur héðan að vestan af Kyrrahafsströnd; þó fótur sé heftur er hugurinn léttur, hann fjötra engin takmörk né bönd. Aíhugasemd: Því miður fengum við afrit en ekki frum- rit af kvæðinu, en við biðjum afsökunar á villunum. The Winnipeg Tenanls As- sociation is holding three pub- lic meetings to provide in- formation on the important new Landlord and Tenant Act. The Honourable Ben Hanaschak, Minister of Con- sumer and Corporate Affairs will be in attendance to in- terpret the Act and to answer questions. Everyone welcome. DATES AND LOCATIONS: 8:00 p.m. October 27 St. Lukes Anghcan Church, Stradbrook and Nassau. Sólveig Jónsdóttir var fædd 19. ágúst 1873 á Geirastöðum í Þingeyjarsókn í Húnavatns- sýslu. Foreldrar hennar voru Jón Runólfsson og Sigurlaug Stefánsdóttir. Faðir hennar dó 1880. Árið 1883 fór móðir hennar til Kanada með hana og syst- ur og bjó í Winnipeg, Man. Þar ólst hún upp þar til hún giftist Guðmundi Thorarins- syni 1896. Arið 1904 fluttu þau til Saskatchewan — þar bjuggu þau í Wynyard í mörg ár. Þeim varð sex barna auðið, sem eru: Mrs. G. Einarsson (Rebekka), í N. Vancouver, B.C., Edward, í Burnaby, B.C., Mrs. J. A. Isfeld (Rose), í Cardston, Alta; Lawrence, í N e w Westminister, B.C., Henry, í Vernon, B.C., Mrs. Bert Johannson (Anna), í N. Burnaby, B.C. Þegar Sólveig varð ekkja 1942 flutti hún til Vancouver, B.C. og var hjá börnum sín- um, þar til síðustu árin að hún fór til Rósu Isfeld í Card- ston, sem gerði allt er hún gat til þess að henni liði vel. Hún lézt 6. maí, 1969 þá 95 ára og 8 mánaða. Var hún sett til hinztu hvíldar í Card- ston að viðstöddum öllum börnum hennar og mörgum barnabörnum, sem voru 25. Barna-barnabörnin eru 50. Sólveig vann langt og trú- lega sitt ævistarf, var góð og gáfuð kona; sem ekkert mátti aumt sjá, án þess að ráða bót víð því ef mögulegt var. Meðal þeirra sem nálægt henni bjuggu reyndist hún öllum vinum sínum vel á all- an hátt. Hún var góð og guð- elskandi kona og innrætti börnum sínum það alla tíma. Blessuð sé minning hennar sem er ógleymanleg öllum sem kynntust henni. Guð blessi þig og alla þína sem þú skildir eftir hér. Steinunn Inge. DÁNARFREGNIR Páll B j ö r g v i n Pálsson, Churchill, Man. varð bráð- kvaddur 9. október, 1970, 56 ára að aldri. Hann átti fyrr- um heima að Geysir, Man. Hann lætur eftir sig eigin- konu og tvo syni í Churchill; móður sína, Mrs. I. Kristin- son í Arborg; tvo bræður, Sigfús að Norway House, Man. og Gest í Geysisbyggð, og eina systur, Sollu — Mrs. Einar Nordal í Arborg. Dómhildur (Hilda) Sigríður Dyer eiginkona Frederick A. Dyer, andaðist á Grace spítal- anum í Winnipeg 13. október, 1970. Hún var sextug; flutt- ist frá Islandi til Canada árið 1912. Auk eiginmannsins læt- ur hún eftir sig dóttur, Donna — Mrs. Peter Fuhr og dóttur- son í Winnipeg; tvo bræður, Ralph Holm í Winnipeg og Stefán Holm í Santa Anna, California; eina systur, Mrs. Marie Herron í Winnipeg. STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLLU Mrs. M. Thorbergson, 1-468 Sherbrook St, Winnipeg 2, Man..... $10.00 Ónefndur, Gimli, Man................. $40.00 Mr. og Mrs. A. Saedal, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man............. $4.00 Ónefndur, G................. $10.00 Mr. og Mrs. Kari Oleson, 499 Basswood Place, Winnipeg 10, Man..... $5.00 Hakon Kristjanson, Ste. 5-3806 Regina Ave., Regina, Sask.............. $4.00 Otto Kristjanson, 42560 Kansas St., Palm Desert, California 92260, U.S.A................. $4.00 LEIÐRÉTTING Við biðjum afsökunar á því, að línur féllu úr umgetningu gjafar til blaðsins, sem birtist 8. okt., en hún átti að vera svona: In loving memory of my parents, Bjarni and Þórunn Jónasson, formerly of Hall- son, N. D., Selkirk, and Regina Mrs. Jóna Halvorson, 39 Saybrook Ave., Toronto 18......... ..... $25.00 Þess má geta að Bjarni Jón- asson var einn af stofnendum Lögbergs og var áskrifandi þess til æviloka. Mrs. Halvor- son og Halldóra Bjarnadóttir eru systur, (sjá V.-ísl. ævi- skrár bls. 180.) * * * í minningu um látna félaga Félagið, Help in Emergency.................... $500.00 Mrs. H. W. Sigurgeirson, Hecla, forseti. Jóhann K. Johnson, féhirðir, Box 965, Riverton. (Sjá bls. 2). Meðtekið með þakklæti, í forföllum féhirðis, Greftir Leo Johannson, 76 Middle Gate, Winnipeg 1, Manitoba. SKRÝTLUR Sagt er, að einn af yngri rithöfundum, danskur, sé svo hrifinn af sjálfum sér, að þeg- ar hann svarar í símann, segi hann: — Afsakið, ég er ekki að hreykjast, en þetta er reynd- ar Klaus Rifbjerg. Smith var öskuvondur, þeg- ar hann kom niður í hótel af- greiðsluna um morguninn. — Ég svaf á dauðri veggjalús í alla nótt, hrópaði hann. — Já, en dauð veggjalús getur varla gert mikið af sér. — Nei, en öll fjölskyldan kom að jarðarförinni. — Ég vildi gjarnan fá frí- dag, svo að ég geti verið við jarðarför tengdamóður minn- ar, herra forstjóri. — Já, þér megið trúa, að það vildi ég gjarnan líka. Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvarnarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St., Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year D $12 for 2 years D subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla. NAME ......................._.................................._......____________ ADDRESS ..........................._......-......................_____________

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.