Lögberg-Heimskringla - 29.10.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 29.10.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1970 svæði, sern byggt var á þess- um slóðum, en aldrei sá ég þetta býli aftur eða nokkuð, sem líktist því, og enginn gat gefið mér nokkra skýringu á, hvar ég hefði komið eða hvað ég hefði séð. En sumir hafa haldið, að ég ætti eftir að búa á stað, sem samsvaraði þess- ari lýsingu. Annars bar ekki margt til tíðinda þarna. Trausti hélt áfram smíðavinnu, eins þótt við hefðum litilsháttar bú- skap, hvenær sem hann gat komizt að heiman. Oftast vann hann við íslendinga- fljót. Alls smíðaði hann þrjár kirkjur og þrjá skóla, auk margra annarrai húsa. Síðar vann hann einnig í Winnipeg. Líkaði honum það vel, því að þar var vinnan léttari. Þegar fyrri heimsstyrjöldin hófst, dró mjög úr húsabyggingum sökum lánsfjárskorts, og minnkaði þá atvinnan á því sviði. Við vorum fimm í heimili á þessum árum, því að Lilja, dóttir Vilhjálmínu systur minnar, kom til okkar, er hún var sex ára og var hjá okk- ur í tíu ár. Móðir hennar var þá orðin ekkja. Hafði hún dvalizt með dætur sínar þrjár ásamt móður okkar suður í Duluth, en fluttist síðar norð- ur til Winnipeg. Þar bjuggu einnig Bína systir mín og Margrél systir Trausta. Voru allmiklar samgöngur m i 1 li alls þessa skyldfólks, einkum eftir að járnbrautin kom til Árborgar. En áður voru þessi ferðalög lengstum erfið. Faðir minn var stundum á ferð í þessu byggðarlagi og kom þá ætíð við hjá okkur. Hann var annars alltaf á ferðalögum, ýmist sem prest- ur eða í lækniserindum. Þess á milli var hann sífellt að læra. Þá sjaldan hann var um kyrrt, dvaldist hann ýmist í Duluth eða Winnipeg. Sein- ast þegar hann kom til okkar, lét hann í ljós fögnuð sinn yfir því, hversu miklu léttara yrði að ferðast hingað út eft- ir, þegar járnbrautin kæmi til Árborgar. En mig minnir að hann nyti þess aldrei. Hann dó í janúar 1911. Hér lýkur frásögn Rósu sjálfrar, en Þórunn dóttir hennar bætir við: Mamrna hefur nú átt heima hér í Árborg í nærri átta ár. Hún hefur verið ósjálfbjarga af afleiðingum af slagi í rúm fimm ár, en þó getur hún setið í stól og lesið sér til skemmtunar. Allir hér hafa verið henni ósköp góðir og gert það, sem unnt hefur verið til að hjálpa og gleðja undir þessum kring- umistæðum, og hefur okkur verið gert allt til hægðarauka, sem hægt hefur verið. Ég veit, að mamma vildi láta þessar línur enda með þakklæti fyr- ir alla þá góðvild, sem hún hefur mætt, og kærri kevðju til samferðafólksins. Heima er bezt oklóber og nóvember 1959. ÍSLANDSFRÉTTIR Úr Morgunblaðinu í lok sept. Framhald af bls. 1. James Loveli og Fred Haise hafa konur sínar með sér, en Jack Swigert er ókvæntur og kemur einn. Tilkynnt var í Hvíta húsinu, að Nixon for- seti, hefði beðið þremenning- ana og konur þeirra að heim- sækja Island, Sviss, Grikk- land, Möltu og írland, sem sérlega fulltrúa sína, og hefst ferðin hér á Islandi. í ferðinni koma þeir við í Konstanz í Þýzkalandi, og flytja ávarp á upphaldsfundi 21. Alþjóðalegu geimferðaráð- stefnunnar. TIL ÍSLANDS er kominn maður frá Samtökum land- lausra Ungverja, Scolyvai að nafni, í þeim tilgangi að kynn- ast högum þeirra Ungverja, sem flúðu til íslands á sínum tíma. Lögðu hann og kona hans blóm að styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli, og á þeim var borði með áletr- uninni: Þakkir til íslenzku þjóðarinnar frá Ungverjum sem komu 1956. í SUMAR var byggð brú á ána Kreppu vestur af Arnar- dal til að opna leið inn á Kverkfjallasvæðið, en þar eru hafnar rannsóknir vegna hugsanlegra virkjunarfram- kvæmda á vegum Orkustofn- unar á næstu árum. Þessi brú opnar ferðamönnum einnig leið inn á Kverkfjallasvæðið, en þar eru merkileg hvera- svæði og einnig Hvannalindir, þar sem enn má sjá rústir af bustað Fjalla-Eyvindar. til að rannsaka gosið á eyj- unni. Sigurður er væntanleg- ur til íslands aftur á morgun, en Guðmundur mun dvelja í viku tíma á Jan Mayen. Hafa Norðmenn beðið hann að taka sýnishorn af gasi á gosstöðv- unum. TVEIR íslenzkir vísinda- menn fóru með norskri her- f lugvél til Jan M a y e n. Þeir eru Guðmundur Sig- valdason, jarðeðlisfræðingur og Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur. Fara þeir norður HVALVEIÐIÚTHALDI hjá 4 hvalveiðibátum Hvals h.f. er lokið. Samkvæmt upplýs- ingum Lofts Bjarnasonar for- stjóra veiddust 377 hvalir í sumar, en úthaldið var 98 dagar. 1 fyrra veiddust aftur á móti 423 hvalir á 121 dags úthaldi. í sumar veiddust 272 langreyðar, 61 búrhvalur og 44 sandreyðar. 1 fyrra veidd- ust 251 langreyður, 103 búr- hvalir og 69 sandreyðar. Loft- ur hvað þetta góða útkomu eftir aðstæðum. Búið er að flytja út um 1400 tonn af hvalkjöti til Bretlands og um 500 lestir af hvalmjöli til ír- lands, en mikið magn hráefnis frá fyrirtækinu á eftir að flytja út. Á FUNDI alþjóðlegu fugla- verndunarsamtakanna, sem haldinn var í Hollandi fyrir skömmu var samþykkt áskor- um á íslenzk stjórnarvöld að hætta við undirbúningsvinnu við fyrirhugaðar framkvæmd- ir í Þjórsáerverum, a. m. k. þar til ítarlegar rannsóknir hefðu farið fram á áhrifum mannvirkja á umhverfið þar. Var einkum lögð áherzla á að reynt yrði að finna leiðir til að áhrif framkvæmda á heið- argæsastofninn y r ð i sem minnst. Þá lýsti fulltrúi UNESCO, menningar- og vís- inda stofnunar Sameinuðu þjóðanna því yfir, að stofn- unin væri mjög áhugasöm um að styðja fjárhagslegar um- fangsmiklar rannsóknir á Þjórsárverum vegna hins mikla vísindalega gildis sem slíkar rannsóknir gætu haft og þá sérstaklega fyrir heið- argæsastofn heimsins. 1 Þjórs- árverum v e r p i r um 2/3 stofnsins. T v e i r íslendingar sóttu þennan fund, Agnar Ingólfs- son, dýrafræðingur og Jakob Björnsson, deildarverkfræð- ingur hjá Orkustofnun. Sagði Agnar þar frá Þjórsárverum frá náttúrufræðilegu sjónar- miði, en Jakob ræddi um fyr- irhugaðar framkvæmdir þar. Urðu miklar umræður um málið á eftir. Sagði Jakob í viðtali við Mbl., að í þeim umræðum hefði hann lagt á- herzlu á að Islendingar væru engan vegin reiðubúnir að hætta við framkvæmdirnar, en við þær yrði tekið tillit til þessara sjónarmiða og renyt að draga úr skaðlegum áhrif- um á umhverfið. 1 fréttaauka í útvarpinu sagði Agnar Ingólfsson frá framangreindum atriðum og einnig frá fundi alþjóðlegrar rannsónkarstofnunar vatna- fugla, sem hann sótti í Belgíu að loknum fundinum í Hol- landi. Á þeim fundi var sam- þykkt að bjóða íslendingum fræðilega og fjárhagslega að- stoð við rannsóknir á heiðar- gæsinni og umhverfi hennar á íslandi. GEIMFARARNIR þrír, sem fóru með Apolló 13, koma í heimsókn til íslands hinn 1. október næstkomandi. Þeir Business and Professional Cards ICELAND - CALIF0RNIA C0. Bryon (Briann) Whipple Import ond Salc of lcelandic Woolens, Ceromic, Erc. 1090 Sonsome, Son Froncisco CA94U1 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseii: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba Styrkið fálagið m«ð því að geraii maðlimir. Ársgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sendisi til f)ármálariiara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion Si., Winnipag 3, Maniioba. Phon. 783-3971 Building Mechanics Ltd. Polnting - Decoratlng - Comtruetlon Ranovatlng - Resl Estatm K. W. (BILU JOHANNSON nAonager 938 Elgin Aveaue Winnlpeg 3 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Storet Selur líkkistur o|» annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti Stofnað 18M SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICí AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5361 LE 3 6433 Evoninga ond Holldayt SPruca A 7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Ro roof, A»pholt Shlnglei, Roof Ropolrs, Instoll Vents, Intulatlon ond Eovostroughlno, 774-7855 «12 Simcao St., Winnipaa 3, Mon. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embolmer Serving Selkirk ond Intertoke oreos Ambulonce Servico Coll Selkirk Phone 482-6284 Colloct 209 Dutterin Avo. Selkirk. Monitobo S. A. Thorarinson Borrlstor & Solleltor 2nd Fioor, Crown Trutt Bldg. 3«4 MAIN STREET Office WHitehall 2-7031 Re.ldence HU 9-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 fíome: 783-6688 Divinsky, Blrnboim & Company Chartered AcceuntonH 707 Montreal Trust Bldg. 213 Noire Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Benjaminton Construction Co. Ltd. 1425 Erin Slreet. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 GENERAL CONTRACTORI E. BENJAMINSON, M«M|« Lennett Motor Servico Oporattd by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargravo * Bannotynt WINNIPIO 2, MAN. Fhono MJ-1157 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lolhing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 FRÁ VINI TALUN, KR1STJANSS0N PARKER & SMITH Barristers A Solicitort, 210 Osborne Streel North. WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Weitern Polnr Co. Lrd. S21 HARQRAVI IT. VrlNNIPM "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 ¦iiiíjjaninjj WH 3-7JM J. IHIMNOWIKI, ProtMont A. H. COTI, Trooturor Minnist BETEL f erf£askrám yðor Asgoirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargant Avenue . Winnipsg 3. Manitoba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 328 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barrlttart- and Sollcttort 274 Gorrv Streat, Winnlpog 1, Manitobo Tclophona 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. J. f. K TAYLOR, LL.B. C. R. HUBAND, LL.B. W. S. .VRIGHT, B.A., LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. W. J. KIHLER, B.A., L.L.B. G. M. ERICKION, B.A., LL.B. f C. BEAUDIN. B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON ot th» firm of Richordton & Company attondt ot tha Gimli Crodit Union Office, Gimli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the flrtt ond rhlní Wednesdoy of each month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.