Lögberg-Heimskringla - 29.10.1970, Side 3

Lögberg-Heimskringla - 29.10.1970, Side 3
y d LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1970 3 svæði, sem byggt var á þess- um slóðum, en aldrei sá ég þetta býli aftur eða nokkuð, sem líktist því, og enginn gat gefið mér nokkra skýringu á, hvar ég hefði komið eða hvað ég hefði séð. En sumir hafa haldið, að ég ætti eftir að búa á stað, sem samsvaraði þess- ari lýsingu. Annars bar ekki margt til tíðinda þarna. Trausti hélt áfram smíðavinnu, eins þótt við hefðum lítilsháttar bú- skap, hvenær sem hann gat komizt að heiman. Oftast vann hann við íslendinga- fljót. Alls smíðaði hann þrjár kirkjur og þrjá skóla, auk margra annarra húsa. Síðar vann hann einnig í Winnipeg. Líkaði honum það vel, því að þar var vinnan léttari. Þegar fyrri heimsstyrjöldin hófst, dró mjög úr húsabyggingum sökum lánsfjárskorts, og minnkaði þá atvinnan á því sviði. Við vorum fimm í heimili á þessum árum, því að Lilja, dóttir Vilhjálmínu systur minnar, kom til okkar, er hún var sex ára og var hjá okk- ur í tíu ár. Móðir hennar var þá orðin ekkja. Hafði hún dvalizt með dætur sínar þrjár ásamt móður okkar suður í Duluth, en fluttist síðar norð- ur til Winnipeg. Þar bjuggu einnig Bína systir mín og Margrét systir Trausta. Voru allmiklar samgöngur m i 1 li alls þessa skyldfólks, einkum eftir að jámbrautin kom til Árborgar. En áður voru þessi Framhald af bls. 1. TIL ÍSLANDS er kominn maður frá Samtökum land- lausra Ungverja, Scolyvai að nafni, í þeim tilgangi að kynn- ast högum þeirra Ungverja, sem flúðu til íslands á sínum tíma. Lögðu hann og kona hans blóm að styttu Jónls Sigurðssonar á Austurvelli, og á þeim var borði með áletr- uninni: Þakkir til íslenzku þjóðarinnar frá Ungverjum sem komu 1956. í SUMAR var byggð brú á ána Kreppu vestur af Amar- dal til að opna leið inn á Kverkfjallasvæðið, en þar eru hafnar rannsóknir vegna hugsanlegra virkjunarfram- kvæmda á vegum Orkustofn- unar á næstu árum. Þessi brú opnar ferðamönnum einnig leið inn á Kverkfjallasvæðið, en þar eru merkileg hvera- svæði og einnig Hvannalindir, þar sem enn má sjá rústir af bústað Fjalla-Eyvindar. TVEIR íslenzkir vísinda- menn fóru með norskri her- flugvél til J a n M a y e n. Þeir eru Guðmundur Sig- valdason, jarðeðlisfræðingur og Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur. Fara þeir norður ferðalög lengstum erfið. Faðir minn var stundum á ferð í þessu byggðarlagi og kom þá ætíð við hjá okkur. Hann var annars alltaf á ferðalögum, ýmist sem prest- ur eða í lækniserindum. Þess á milli var hann sífellt að læra. Þá sjaldan hann var um kyrrt, dvaldist hann ýmist í Duluth eða Winnipeg. Sein- ast þegar hann kom til okkar, lét hann í ljós fögnuð sinn yfir því, hversu miklu léttara yrði að ferðast hingað út eft- ir, þegar járnbrautin kæmi til Árborgar. En mig minnir að hann nyti þess aldrei. Hann dó í janúar 1911. Hér lýkur frásögn Rósu sjálfrar, en Þórunn dóttir hennar bætir við: Mamma hefur nú átt heima hér í Árborg í nærri átta ár. Hún hefur verið ósjálfbjarga af afleiðingum af slagi í rúm fimm ár, en þó getur hún setið í stól og lesið sér til skemmtunar. Allir hér hafa verið henni ósköp góðir og gert það, sem unnt hefur verið til að hjálpa og gleðja undir þessum kring- umstæðum, og hefur okkur verið gert allt til hægðarauka, sem hægt hefur verið. Ég veit, að mamma vildi láta þessar línur enda með þakklæti fyr- ir alla þá góðvild, sem hún hefur mætt, og kærri kevðju til samferðafólksins. Heima er bezt oklóber og nóvember 1959. til að rannsaka gosið á eyj- unni. Sigurður er væntanleg- ur til íslands aftur á morgun, en Guðmundur mun dvelja í viku tíma á Jan Mayen. Hafa Norðmenn beðið hann að taka sýnishorn af gasi á gosstöðv- unum. HVALVEIÐIÚTHALDI hjá 4 hvalveiðibátum Hvals h.f. er lokið. Samkvæmt upplýs- ingum Lofts Bjarnasonar for- stjóra veiddust 377 hvalir í sumar, en úthaldið var 98 dagar. í fyrra veiddust aftur á móti 423 hvalir á 121 dags úthaldi. í sumar veiddust 272 langreyðar, 61 búrhvalur og 44 sandreyðar. I fyrra veidd- ust 251 langreyður, 103 búr- hvahr og 69 sandreyðar. Loft- ur hvað þetta góða útkomu eftir aðstæðum. Búið er að flytja út um 1400 tonn af hvalkjöti til Bretlands og um 500 lestir af hvalmjöli til ír- lands, en mikið magn hráefnis frá fyrirtækinu á eftir að flytja út. GEIMFARARNIR þrír, sem fóru með Apolló 13, koma í heimsókn til íslands hinn 1. október næstkomandi. Þeir James Loveli og Fred Haise hafa konur sínar með sér, en Jack Swigert er ókvæntur og kemur einn. Tilkynnt var í Hvíta húsinu, að Nixon for- seti, hefði beðið þremenning- ana og konur þeirra að heim- sækja ísland, Sviss, Grikk- land, Möltu og írland, sem sérlega fulltrúa sína, og hefst ferðin hér á íslandi. í ferðinni koma þeir við í Konstanz í Þýzkalandi, og flytja ávarp á upphaldsfundi 21. Alþjóðalegu geimferðaráð- stefniuinar. Á FUNDI alþjóðlegu fugla- verndunarsamtakanna, sem haldinn var í Hollandi fyrir skömmu var samþykkt áskor- um á íslenzk stjórnarvöld að hætta við undirbúningsvinnu við fyrirhugaðar framkvæmd- ir í Þjórsáerverum, a. m. k. þar til ítarlegar rannsóknir hefðu farið fram á áhrifum mannvirkja á umhverfið þar. Var einkum lögð áherzla á að reynt yrði að finna leiðir til að áhrif framkvæmda á heið- argæsastofninn y r ð i sem minnst. Þá 1 ý s t i fulltrúi UNESCO, menningar- og vís- inda stofnunar Sameinuðu þjóðanna því yfir, að stofn- unin væri mjög áhugasöm um að styðja fjárhagslegar um- fangsmiklar rannsóknir á Þjórsárverum vegna hins mikla vísindalega gildis sem slíkar rannsóknir gætu haft og þá sérstaklega fyrir heið- argæsastofn heimsins. 1 Þjórs- árverum verpir um 2/3 stofnsins. T v e i r íslendingar sóttu þennan fund, Agnar Ingólfs- son, dýrafræðingur og Jakob Björnsson, deildarverkfræð- ingur hjá Orkustofnun. Sagði Agnar þar frá Þjórsárverum frá náttúrufræðilegu sjónar- miði, en Jakob ræddi um fyr- irhugaðar framkvæmdir þar. Urðu miklar umræður um málið á eftir. Sagði Jakob í viðtali við Mbl., að í þeim umræðum hefði hann lagt á- herzlu á að íslendingar væru engan vegin reiðubúnir að hætta við framkvæmdirnar, en við þær yrði tekið tillit til þessara sjónarmiða og renyt að draga úr skaðlegum áhrif- um á umhverfið. í fréttaauka í útvarpinu sagði Agnar Ingólfsson frá framangreindum atriðum og einnig frá fundi alþjóðlegrar rannsónkarstofnunar vatna- fugla, sem hann sótti í Belgíu að loknum fundinum í Hol- landi. Á þeim fundi var sam- þykkt að bjóða íslendingum fræðilega og fjárhagslega að- stoð við rannsóknir á heiðar- gæsinni og umhverfi hennar á íslandi. ICELAND - CALIFORNIfl C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sale of lcelandic Woolens, Ceromic, Etc. 1090 Sansome, San Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Steret Selur lfkkistur annast um átíarir. Allur utbúnaöur sá bezti Stofnaö 1894 SPruce 4-7474 Benjaminson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 GtNERAL CONTRACTORS E. BENJAMINSON, M>M|« HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manoger Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 FRÁ VINI Asgeirson Paints & Walípapers Ltd. BUILDING MATERIALS 636 Sargent Avenue . Wlnnipeg 3. Manlloba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barriotars and Soiícltoro 274 Garry Streat, Wlnnipeg 1, Monltoba Tclephorw 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. J. F. K TAYLOR, LL.B. C. R. HUBAND, LL.B. W. S. -VRIGHT, B.A., LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. W. J. KRHLCR, B.A., L.L.B. G M. ERICKSON, B.A., LL.B. f C. BEAUDIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of the firm of Richardson & Company attcndo ot tt>« Gimli Credit Union Office, Gimli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the flrot ond tblrd Wednesday of each month." ÍSLÁNDSFRÉTTIR Úr Morgunblaðinu í lok sept. • Business and Professional Cards •

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.