Lögberg-Heimskringla - 29.10.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 29.10.1970, Blaðsíða 8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1970 Úr borg og byggð INNKÖLLUNARMENN LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Mr. Rosmundur Arnason, Box 94, Elfros, Sask. Mrs. J. Finnbogason, Box 130, Langruth, Man. Mrs. G. F. Goodman, Box 241, Lundar, Man. Mr. H. M. Johnson, 102-2105 West 7th Ave., Vancouver 9, B.C. Mr. T. E. Oleson, Glenboro, Man. Mrs. L. Stevens, 32-4th Ave., Box 434, Gimli, Man. Hr. Kristján Guðmundsson, c/o Bókaútgáfan Æskan, P.O., Box 14, Reykjavík, Iceland RADIO PROGRAM The next in the series of Icelandic Cultural Programs will be heard over Station CFRW F/M (94.3 m.c.) on Tuesday, Nov. lOth at 10 p.m. LUTHERAN WOMEN ELECT NEW EXECUTIVE Mrs. C. H. Scrymgeour of St. Stephens Lutheran Church, St. James, Assiniboia, was e 1 e c t e d President of the Lutheran Church Women, Central Canada Synod, at their fifth biennial Conven- tion held in Thunder Bay, Ontario. She is the daughter of the late Ingimar Ingjaldson and Mrs. Violet Ingjaldson of Winnipeg. ÚR BRÉFI Ég hef fjarska gaman af að lesa „Minningar", Miss Vig- fússon. Amma mín sá líka svona sjómann allan blautan. Hún hét Herdís Hannesdóttir móðir mömmu, sem var Guð- laug Eiríksson. Herdís var að útbúa morgunmatinn þegar hún sér þennan mann standa í dyrunum. Ég er búin að gleyma hvað hann hét, en hann var ná- granni hennar; var fiskimað- ur og var vanur að fá Lauga og Finna Helgason syni henn- ar til að hjálpa sér að setja bátinn. Svo hún fór strax upp á loft til að vekja drengina. Þeir klæddu sig strax og fóru ofan að sjó, en þar var bátur þessa manns á hvolfi, en hann sást hvergi. Ég hafði líka gaman af að lesa um drauminn hans Trausta Vigfússonar og John Ramsay. Það var ákaflega merkilegt. Það var grein í Free Press 17. okt. um konu sem býr í London á Englandi. Hún hef- • ur samband við tónskáld og skrifar upp fyrir þá music og segja þeir sem vit hafa á að hún geti ekki gjört það sjálf því hún hafi ekki næga menntun í music. Hún skrifar um Beethoven, Liszt, Chopin og fleiri. — A. F. Dánarfregnir Hulda Fanney Barlow, til heimilis að 758 Spruce Str., Winnipeg lézt 18. október 1970, sextug að aldri. Hún var dóttir hjónanna, Ásgeirs og Fanney Blöndal er fyrrum áttu heima í Wynyard en Ásgeir lézt á Islandi. Eftirlif- andi eru eiginmaður hennar Thomas Barlow; sonur þeirra, Warren T. Barlow og Pat, kona hans; tvö barnabörn, Scot og Shannon; ennfremur fjórir bræður Jón, Reynir, Valur og Ómar. Útförin frá Bardals. * * * Vicior Russell Ingjaldson lézt í Wilmar, Minnesota, 45 ára að aldri. Hann var fædd- ur í Wynyard, Sask. en átti heima í Spicer Minnesota síð- ustu sex árin, þar sem hann rak matsöluhús. Eftirlifandi eru Margrét kona hans og Scott sonur þeirra, ennfrem- ur faðir hans, Erlendur Guðni Ingjaldsson í Lac du Bonnet og systir hans, Shirley — Mrs. Max Cham í Winnipeg. Útför- in frá Bardals. Rev. J. V. Arvidson flutti kveðjumál. Harold (Hanney) Hannesson varð bráðkvaddur að heimili sínu í Winnipeg 11. október, 1970, 63 ára. Eftirlifandi eru Bertha kona hans; fjórar syst- ur og tveir bræður, Michael í Vancouver og Dr. Hannes Hannesson í London Gudmundur S. (M u n d i) Johnson, one of Glenboro's oldest pioneers passed away in the Glenboro hospital June 11, 1970. He was born in Skagafjard- arsýslu in Iceland, Feb., 22, 1876 and came to Canada with his mother and grandmother in 1888. He spent four years in Hallson, North Dakota where he attended school be- fore he settled in the Assini- boine Valley of the Glenboro district in 1894. He had a keen mind and though mainly self educated, was well versed in many subjects. Although a farmer most of his life he enjoyed building, loved solving pro- blems and inventing time- saving devices, even building musical instruments which he taught himself to play — a pastime he enjoyed right up to the time of his death. He was twice married; to Bertha Johnson (daughter of the late Magnus Johnson of Blaine, Wash., U.S.A.) who predeceased him in 1908 and to Gudny Arason( daughter of the late Benedikt Arason of MESSUBOÐ Fyrsia lúterska kirkja John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. Gimli) who died in 1934. Two infant daughters of his first marriage a 1 s o predeceased him. He leaves to mourn his passing three daughters; Her- mina and Sigrun of Glenboro, Gladys (Mrs. Lenchuk) of Gimli and one son Ben of Glenboro — a 1 s o eleven grandchildren and four great- grandchildren. Funeral services were held at Glenboro Lutheran church on June 13, 1970 with inter- ment in the Glenboro ceme- tery. Befel Building Fund In memory of Mrs. Inga Pet- erson Mr. and Mrs. Leslie Peterson, 437 Harrison St., Chilliwack, B.C......... $10.00 * * * In memory of Mrs. Inga Pet- erson Mr. and Mrs. C. A. Shields, 215 Horton Ave., Transcona, Man......... $10.00 * * * In loving memory of Mrs. Helga Bjarnason Mrs. Mabel Clemens, 942 North Drive, Fort Garry, Man..... $25.00 * * * In loving memory of our aunt Mrs. Helga Bjarnason Struna Dalsted, 1823 N. 6th St., Bismark, N. N., Victor and Gudrun Crowston, 1823 N. 6th St., Bismark, N. N., Aldis and Victor Sturlaugson, Box 387 Park River N. D., and Oscar and Eliza Johnson, 2521 Dufferin Ave., Saskatoon Sask......... $20.00 Honoring the memory oí Mrs. Helga Bjarnason Mr. and Mrs. K. W. Johann- son, 910 Palmerston Ave., Winnipeg, Man......... $25.00 Dr. Bjorn Jonsson, Box 1027, Swan River................ $50.00 Mrs. Vigdis Johnson, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man............. $15.00 Mr. W. Shelest, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man.................$5.00 Mr. Thordur J. W. Swin- burne, 1708-48th Ave., S. W. Calgary, Alta $10.00 Mrs. Ingibjorg Sveinson, Landmark Apts., Gimli, Man.................. $25.00 Miss Andrey Fridfinnson, 290 Kenaston Blvd., Winnipeg .................... $25.00 Dr. Bjorn Peturson, 931 Somerset Ave., Fort Garry, Man..... $25.00 Mr. and Mrs. Lincoln G. John- son, 805 Sherburn St., Winnipeg .................... $50.00 Lutheran Ladies Aid, Baldur, Man............. $50.00 Mr. Sigfus Hildibrandson, Box 119, Riverton, Man......... $60.00 Mr. Stefan Kolbinson, 207 Poplar Cresc, Saskatoon, Sask......... $25.00 M. J. Morwick, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man.................$5.00 Mr. H. Amundson, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man............. $50.00 Mr. Findlay McKenzie, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man............. $40.00 Miss S. Hannesson, 210 Conway St., St. James, Man.........$100.00 Mrs. Ella Jonasson, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man.................$5.00 * * * In loving memory of mother Krislin Anna Eyolfson Miss Liljian Eyolfson, 802 Ellice Ave., Winnipeg, Man..... $25.00 * * * In memory of T. O. Lyngdal Ethel Reinholt, 2895 McGill St., Vancouver, B.C......... $5.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, íéhirðir, 910 Palmerston Ave., Wimiipeg 10, Man. SKRÝTLUR Á stúdentagarði, sem á sumrin er hótel, þar sem stúd- entarnir vinna, bar það til um daginn, að einn dyravarðanna, sem að sjálfsögðu var stúd- ent, rakst óvart inn í baðher- bergi, en ung dama var þá stundina einmitt í baði. — Gjörið svo vel að koma yður út á stundinni, hrópaði hún. — Takið því rólega, ungfrú, svaraði stúdentinn. — Ég hef lesið læknisfræði í tvö ár. — Hefurðu heyrt, að Peter- sens-hjónin eru skilin? — Nei, hvort fékk hvað? — Hún fékk barnið, en hann barnfóstruna. Hansen lenti í slysi og við það slitnaði sin í fætinum á honum. Hann var skorinn upp og bætt úr þessu. Nokkru eft- ir að hann útskrifaðist af sjúkrahúsinu, kom hann til heimilislæknisins og spurði hann, hvað hefði verið sett í staðinn fyrir sinina. — Ja, það hefur sennilega verið sin úr hundi, svaraði læknirinn. Já, þá skil ég þessa kippi í fætinum, í hvert skipti, sem ég geng fram hjá ljósastaur. Við lifum á pillutímanum, eins og flestir líklega vita. Nýlega fréttum við af konu, sem tók inn svo mikið af alla vega pillum, hvítum, svört- um, gulum, bláum og appel- sínugulum, að hún varð að taka inn rauðar og grænar líka til að stjórna umferðinni innan í sér. Yfirlæknirinn var því mjög hlynntur, að skurðsjúklingar færu sem fyrst á stjá til að koma í veg fyrir blóðtappa. — Já, Pétur minn, sagði hann. — Þú skalt taka með þér inniskóna og sloppinn hingað inn á stofuna, og eftir uppskurðinn gengurðu svo til baka. — Já, læknir, en má ég liggja á meðan ég er skorinn upp? Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvarnarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. f Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. BARNABLAÐID ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðið á lslandi kemur út i 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsiður. Verð árgangurinn i Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. öskum eftir umboðsmönnum i Canada. Baxnablaðið Æskan, Box 14 ReykJiTÍk Island.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.