Lögberg-Heimskringla - 05.11.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 05.11.1970, Blaðsíða 8
LoGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUD^GINN 5. NÓVEMBER 1970 8 . •Úr borg og byggð NÝ SCANDINAVIAN AMERICAN FOUNDATION DEILDARSTOFNUN í NORÐUR CALIFORNÍU Nú hafa Scandinavar í Mon- teray Peninsula stofnað nýja deild, við American Scandi- navian Foundation. Stofn- fundur var haldin 1. febrúar, 1970. Forsetinn heitir Dr. Loftur Bjarnason, kennari við Post Graduate School í Mon- teray. Meðstjórnendur eru sænsk, frú Violet Beahan of Carmed og Joe Sveinsson bæjarráðsmaður í Gonzales, California. Joe er fæddur í Winnipeg og er drengur hinn bezti. Ein íslenzk kona er með- limur í félaginu, hún heitir Gia Daly, ættuð af Suður- landi og gift yfirmanni, sem starfaði í lofther Bandaríkj- anna í síðari heimsstyrjöld- inni. Við erum því 4 talsins af Islendingum, sem tilheyra hinni nýju deild American Scandinavian Foundations. Deildin telur nú 100 meðlimi og áhugi okkar að sameinast sem Scandinavar hér í Norð- ur Californíu er mikill. Sam- einaðir stöndum vér, tvístrað- ir föllum við. Jón J. Sigurdson. First Prize winners at the St. James Art Club Annual Show: Mishael Halldorsson, age 5, won first prize in the 6 to 7 year old class and David Halldorsson, age 16 won first prize in the 16 to 18 year old class. The brothers were presented with plaques at the official opening on Sun- day, October 25th. Their parents are Mr. and Mrs. Albert L. Halldorsson. K a r e n Palricia Wilkinson received her Bachelor of Sci- ence degree in Pharmacy at the University of Manitoba in May, 1970. She is the daughter of the late Walter John (Jack) Wil- kinson and granddaughter of Mrs. Karen Wilkinson of Win- nipeg. Her great grandparents were Pétur and Sigurbjörg Pétursson, well-known in the Gimli district as members of the earliest pioneer families. Karen Patricia’s paternal forebears were from Somer- set, England. (Reprinted because of er- rors in last week’s issue.) LEIÐRÉTTING í greininni um Bjarna Good- man í síðasta blaði (29. okt.) slæddist inn, í ógáti villa, sem ég vil hér með leiðrétta: Systur Bjarna voru fjórar (en ekki þrjár). Af þeim eru tvær á lífi. Þær eru: Margaret «(Mrs. Dave Rutherford) hér í bæ, og Anna, (Mrs. John Kachel), i Cleveland. Þær sem dánar eru, voru Inga Mc- Farlane, Winnipeg og Katrin (Mrs. Einar Eirikson). í viðbót við þessar systur, er fósturbróðir, Baldur Sig- urðson, í St. Jámes. Ég bið velvirðingar á þessu og vona að aðstandendur leggi það á betri veg. — P. M. P. RADIO PROGRAM The next in the series of Icelandic Cultural Programs will be heard over Station CFRW F/M (94.3 m.c.) on Tuesday, Nov. lOth at 10 p.m. AÐALFUNDUR Aðalfundur Fróns verður haldin í félagsheimilinu laug- ardaginn 14. þ. m. kl. 2.30 eftir hádegi. Stjórnin. Dánarfregnir Stefán Helgason frá Hecla, Manitoba lézt á spítala í Sel- kirk eftir stutta legu 26. októ- ber 1970. Hann var sjötíu og sex ára að aldri; var fæddur í Mikley og átti þar heima alla ævi. Foreldrar Stefáns voru Helgi Ásbjörnsson og Margrét kona hans, bæði ætt- uð frá Þistilfirði. Þau fluttust til Canada árið 1887 og nam Helgi land í Mikley, sem hann nefndi Helgastaði og áttu þau þar heima til æviloka. Helgi stjórnaði sunnudagsskóla á eynni í fjölda mörg ár , og kenndi börnum og unglingum kristinfræði og lestur á ís- lenzku. Munu gamlir nemend- ur hans ávajt blessa minningu hans. Þau hjónin Helgi og Marg- rét eignuðust sjö börn og er nú aðeins Júlíana dóttir þeirra á lífi, gift Ingólfi Eir- 'ikssyni í Riverton. Stefán var yngstur þeirra systkina, list- rænn maður og fjörmikill á yngri árum. Hann lék á fiðlu fyrir dönsum og tók þátt í leikritum. sem sett voru á svið á vetrin og var hrókur .alls fagnaðar. Hann kvæntist Stefaníu Thorláksdóttur, syst- ur Sigþóru sálugu Tómasson og reistu þau bú að Melstað í M i k 1 e y. Ásamt búskap stundaði Stefán alla tíð fiski- veiðar á Winnipegvatni. Hann lætur eftir sig þrjá syni: Olaf á Gimli, Stefán og Vilhelm í Selkirk og eina dóttur, Margréti, hina kunnu söngkonu, sem gift er Dr. Roland Decosse í St. Paul, Alberta. Barnabörnin eru 14. Útfararathöfnin fór fram í kirkjunni í Mikley; Rev. R. Kirkwood flutti kveðjumál, en auk söngflokksins, söng Margrét kveðjusálm, Mrs. Kristín Jefferson frá Selkirk lék á hljóðfærið. Hinn látni var lagður til hvíldar í graf- reit Mikleyjar kirkju! MESSUBOÐ Fyrsía lúterska kirkja John V. Arvidson, Pasior. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. Krisibjörg Isfeld, Baldur, Manitoba ekkja Kjartans Is- felds varð bráðkvödd 12. októ- ber, 1970. Eftirlifandi eru þrjár dætur og sonur; Helga — Mrs. Pridmore í Ottawð, Joan — Mrs. Feakes í Brand-; on, Man., Guðfún að Baldur/ Man., Kristján í Gypsúmville, Man.; fimm barnaböm og eitt barna-barnabarn; einnig bróð- ir hennar Thori Goodman að Baldur, Man. — Hún var 75 ára að aldri. * * * Siefán Sölvason hl'jqmlist- armaður andaðist í Vancouvex 28. okt., en hann var fæddur í Winnipeg 28. janúar, 1893. Foreldrar hans voru Gunn- laugur Sölvason ættaður úr Skagafirði og Guðríður Helgadóttir ættuð. úr Árnes- sýslu. Stefán þjónaði í báðum heimsstyrjöldunum. Eftirlif- andi eru Anne kona hans; sonur þeirra, Hugh í Seattle; tvær dætur, Isabel — Mrs. G. W. Gell og Carolina — Mrs. C. M. Pyne; 11 barnabörn og 3 barna-barnabörn; tvær syst- ur, Mrs. Lily Dalman í Van- couver og Mrs. Dora Dalman í Selkirk. Hann var félagi í Musician’s Unions, bæði í Vancouver og Winnipeg. * * * K r i s i í n Pálsson, ekkja Hjartar Pálsson, lézt á Gimli Betel heimilinu 28. október 1970, á fyrsta árinu yfir níræð- isaldur. Hún flutti frá íslandi til þessa lands árið 1901 og átti lengst af heima að Lund- ar. Hana lifa fjórir synir, Kári, Leifur, Páll og Steini, allir að Lundar; fimm dætur, Svafa Bonnell í Winnipeg, Ingibjörg Rafnkelson og Dora Vigfússon að Lundar, Ásta Lunney í Toronto og Olivia Florence í Sioux Lookout; tuttugu barnabörn; sautján barna-barnabörn; systir henn- ar á íslandi, Steinunn Þor- steinsdóttir. — Auk eigin- manns síns haf-ði hún misst tvær dætur. Útförin fór fram að Lundar; séra Ásgeir Ingi- bergsson flutti kveðjumál. Mrs. E 1 s i e Thorgeirson ekkja Vilhjálms Thorgeirson (Bill) andaðist eftir langvar- andi sjúkdóm, 1. nóvember, 1970, 58 ára að aldri. Eftirlif- In. fond memory of former neighbors in Selkirk, Olafur and Arndis Olafson Mrs. H. T. Halvorson, 39 Saybrook Ave., Toronto, Ontario .... $10.00 * * * * In memory of Arni Slefanson Mr. and Mrs. A. O. Stefanson, 305-2675 Alder St., Vancouver ......... $25.00 * * * In memory of Mrs. Helga Bjarnason Mrs. Emma Sigurdson, Box 84, Eriksdale, Man......$25.00 * * * In mémory of Sigridur Jakob- son Mrs. L- Clemens, - 942 North Drive, Fort Garry, Man..... $30.00 & * ❖ In memory of Rev. Johann and Helga Bjarnason Miss V. Eyolfson, 407-41 Clayton Drive, Winnipeg,- Man...... $10.00 * * * In memory of mother and father, Mr. and Mrs. Gud- mundur Sigurdson. brother Eirikur Kristinn Sigurdsón and brother Albert Sigurdson, niece Miss Eyvor Sigurdson Miss Kristin Sigurdson, ... Box 10, Gimli, Man. . $200.00 * * * In memory of Emma Von Rennesse Mrs. Bjorg Bjornson, Lundar, Man......... $5.00 Mr. and Mrs. Paul Skaftfeld, 809 Garwood, Winnipeg, Man. ... $25.00 Mr. and Mrs. E. A. Isfeld, 575 Montrose St., Winnipeg, Man. .... $10.00 Mr. and Mrs. John Ingimund- son, 632 Simcoe St., Winnipeg, Man...... $25.00 Mr. and Mrs. Oli Narfason, Gimli, Man....... ... $50.00 Mr. Kristjan Johnson, Box 10, Gimli, Man. ... $50.00 Mr. and Mrs. B. O. Howard- son, 5728 McKinnon St., Vancouver, B.C. ___ $10.00 Leslie Icelandic Ladies Aid, Leslie, Sask....... $20.00 Mr. Daniel S. Olafson, 471 Springhill Drive Rosielle, 111., U.S.A. $10.00 Pearl R. Eyford, 670 Dallenlea Ave., Winnipeg, Man............. $20.00 Mrs. Anna Gilchrist, 1205-99 Wellington Cresc., Winnipeg, Man............. $200.00 andi eru þrír synir, William í St. Vital, Marvin í Edmon- ton, Alvin í Charleswood og dóttir, Joan — Mrs. E. Nav- itka í St. Vital. Mr. Herman Johnson, 501 Edgewood Rd., Lombard, 111., U.S.A. $100.00 Mr. Jacob Kunzelman, 212 Mancbester Ave., Selkirk, Man....... $10.00 Mrs. Jane Linklater, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man_______ $10.00 Mr. and Mrs. Kristinn Good- man, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man....... $10.00 Gimli Old Timers Assn., Gimli, Man ........ $25.00 Mr. John V. Johnson, Betel Home, Gimli .... $10.00 Mr. Peter Yakimow, 212 Manchester Ave., niuuuuv-oiti x i. v t.. , Selkirk, Man. ...... $5.00 Mr. J. O. Anderson, 501 Raglan Rd., Winnipeg, Man. . . $150.00 Mrs. Lean Lindsay, 411-5790-34th St., South St. Petersburg, Florida, U.S.A..... $75.00 Mrs. L. A. Pyne, 219 Overdale St., St. James, Man. ____ $75.00 Mrs. Helen Shickelie, 3-7168 Ash Cresc., Vancouver, B.C. $75.00 Meðtekið með þakklæti, fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, féhirðir, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. ARDAL LADIES AID MEMORIAL FUND In loving memory of Helga Bjarnason Mrs. Ingibjorg Olafson $10.00 * * * In loving memory of our par- enfs, Rev. Johann and Helga Bjarnason Bjarni, Johann, Eggert, Stef- ania and Sylvia ..... $50.00 Received with thanks, Magnea S. Sigurdson, Treas. THE UNITARIAN SERVICE COMMITTEE In memory of Lilia K. Bjorn- son The Ladies Aid of the Unitarian Church .... $10.00 CENTENNIAL BUILDING FUND In memory of Arni Wilfred Olson The Ladies Aid of the Unitarian Church $10.00 Yours Sincerely, Mrs. J. Underwood. Betel Building Fund

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.