Lögberg-Heimskringla - 12.11.1970, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 12.11.1970, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1970 Úr borg og byggð THE LAKE WINNIPEG FISHERMAN A Centennial album of folk songs about Lake Winnipeg has been released as a per- sonal project sponsored by an independent group of Lake Winnipeg young people. The colorful songs of Lake Win- nipeg are another important piece in Manitoba’s Centen- nial year cultural mosaic. “The Lake Winnipeg Fish- erman”, is composed and sung by Mr. Sol Sigurdson, a na- tive of Riverton, Manitoba. The tunes are traditional folk tunes, played on the guitar by Mr. Sigurdson. Songs such as the “Sinking of the Suzanne E,” and “Re- member the J. R. Spear,” re- count stories well-known to those living on the shores of Lcke Winnipeg. The eight songs in the album were written by Mr. Sigurdson during the last six years. Mr. Sigurdson is 34 years old, received his Bach- elor of Arts degree from the University of Manitoba and a Ph. D. from the University of Wisconsin. He is currently professor of Mathematics and Education at the University of Edmonton. The album is available at the University of Manitoba Book Store and in Eaton’s Record Shop, downtown. STEFAN SOPHER HLÝTUR 5.000 NÁMSSTYRK Stefan Sopher lauk nýlega prófi sem Bachelor of Science in Health, Physical Education and Recrealion við Northern Universiay of Marquette Mich., U.S.A., með slíkum ágætum að hann hlaut Mott Foundation námsstyrkinn, $5,000, til framhaldsnáms fyr- ir meistaragráðu í sínu fagi. Foreldrar Stefans eiga heima í Selkirk. Þau eru Valdimar og Gislina Sopher, og eru bæði íslenzk. Valdimar ólst upp í Riverton, var tek- inn ungur til fósturs og tók n a f n fósturforeldra sinna. Gislina er dóttir Ástu og Magnúsar Gislason, en ólst upp hjá Bergi og Pálínu Horn- fjörð. Gislina er systurdóttir Stefans Einarssonar, ritstjóra, og þær Ásta og Pálína eru alsystur. AÐALFUNDUR Aðalfundur Fróns verður haldin í félagsheimilinu laug- ardaginn 14. þ. m. kl. 2.30 eftir hádegi. Stjórnin. BAHA'I TRÚIN Bænastund á íslenzku og ensku, þriðjudaga kl. 7.30 e.h. Allir velkomnir, 79 Weather- stone Place, St. Boniface. — Sími 256-9227. The Kvenfélag (Ladies' Aid) of the Unilarian Church of Winnipeg are having a Sale of Home Baking in the Church, on the corner of Sargent and Banning on Sat- urday, November 21st, from 2 to 4 in the aftemoon. There will be Home baked bread, Vínarterta, and Christmas Cake, as well as other Baking. All are welcome. The First Lutheran Church Women will hold their Pre- Christmas Tea on Saturday, November 14, 1970 from 2:00 to 4:30 p.m. in the Parish Hall, 580 Victor Street. There will be a sale of Home baking, Meats, Handicraft, White Ele- phant and a Girl Guide Candy table. Receiving with the Presi- dent, Mrs. I. Goodridge will be Mrs. A. McNickel and Mrs. Thordarson. INNKÖLLUNARMENN LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Mr. Rosmundur Arnason, Box 94, Elfros, Sask. Mrs. J. Finnbogason, Box 130, Langruth, Man. Mrs. G. F. Goodman, Box 241, Lundar, Man. Mr. H. M. Johnson, 102-2105 West 7th Ave., Vancouver 9, B.C. Mr. T. E. Oleson, Glenboro, Man. Mrs. L. Stevens, 32-4th Ave., Box 434, Gimli, Man. Hr. Kristján Guðmundsson, c/o Bókaútgáfan Æskan, P.O., Box 14, Reykjavík, Iceland Dánarfregnir Arni Wilfred Olson, lézt af slysförum í The Pas, Mani- toba 25. sept., 39 ára gamall. Syrgjendur eru Coleen kona hans; tvö börn hans, Jeffrey og Arlen, móðir hans, Mrs. Elinborg Olson í Winnipeg; ein systir — Carole, Mrs. R. D. Gillespie, St. James og bróðir hans, Allan í Killamey, Man. Séra Philip M. Péturs- son, D.D. flutti kveðjumál; útförin frá Bardals. Marino Páll Briem lézt 30. október, 1970 að heimili sínu á Grund við íslendingafljót (Riverton), 84 ára. Hann var sonur hinna kunnu landnáms- hjóna, Jóhanns Briem og Guð- rúnar Pálsdóttur og átti heima alla tíð á landnáms- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja John V. Arvidson, Pasior. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. heimili þeirra á Grund. Hann var bóndi og seldi einnig vá- tryggingar. Hann lifa tveir bræður Sigtryggur (Tryggvi) í Riverton og Olafur í Tor- onto. Systur hans þrjár eru látnar. Veighildur, Valdheið- ur og Valgerður. Útför hans var gerð frá Riverton-Hnausa kirkjunni. * * * LINCOLN JOHNSON LÁTINN Hann lézt á sunnudaginn 8. nóvember. Kveðjuathöfn fer fram í Fyrstu lútersku kirkju á fimmtudaginn 12. nóvember kl. 2 e.h. Útförin undir umsjón Bardals. Greftr- un í Brookside. Hins látna verður nánar getið síðar. DONATIONS TO JOHANNESPALSSON MEMORIAL MUSIC SCHOLARSHIP Mr. Einar I. Svanbergson, Atikokan, Ont. .... $10.00 * * * In memory of Einar Stadíeld Mr. H. G. Stadfeld, Riverton, Man....... $50.00 * * * Miss Sigrun O. Palsson, Apt. 10, 188 Lisgar St., Ottawa 4, Ont.......$20.00 Mrs. Salin Stewart, 2207 W 47th. Ave., Vancouver 13, B.C...$10.00 Mr. and Mrs. B. F. Guttorm- son, 1124 Albany Dr., Ottawa 5, Ont....... $10.00 * * * In loving memory of my faih- er, faiher-in-law, and grand- íaiher Johannes Palsson Mr. and Mrs. Richard Nordal and Roxann, Arborg, Man......... $5.00 * * * In loving memory of my faih- er Johannes Palsson Miss Rosalind Palsson, Arborg, Man.......... $10.00 * * * Mr. and Mrs, Johannes Hall- dorson, and Louise, Selkirk, Man. .......$5.00 Mr. Siggi Palsson, Gimli, Man $5.00 Dr. and Mrs. J. P. Palsson, 2973 Sooke Lake Rd., R. R. 6, Victoria, B.C. $50.00 Mr. Edward Gislason, 4657 W 15th. Ave„ Vancouver 8, B.C . $5.00 Mrs. W. J. Arnason, Gimli, Man. $2.00 Narfason Bros, Gimli, Man $10.00 Mrs. Jona Sigurdson, 899 Palmerston Ave., Winnipeg, Man $5.00 Siefan V. Guiiormson. Fréttír fró fslandi Framhald af bls. 1. Um nokkra ára skeið hafa verksmiðjur Sambands ísl. samvinnufélaga á Akureyri, Gefjun og Hekla, selt á ís- lenzkan mælikvarða mikið magn af ullarvörum til Sov- étríkjanna, og í lok október var enn gerður samningur um sölu á slíkum vörum, og hljóð- ar þessi samningur upp á 72,4 milljónir króna. Yfirmenn rafmagnsmála á Akureyri staðfesti, að það er í rauninni sjónvarpið og dag- skrártími þess, sem ræður hvenær rafmagnsálag er mest á Akureyri. Rafmagnsálagið verður mest þegar dagskrá sjónvarpsins lýkur á kvöldin. Þá eru hraðsuðukatlar og eldavélar settar í samband svo almennt í bænum, að veldur stórauknu álagi. Aldrei er álagsaukningin þó meiri en á miðvikudags- og laugardags- kvöldum — eða þegar sjón- varpssendingar hefjast fyrir kvöldmatartíð. Virðist þetta stafa af því, að á fjölda heim- ila á Akureyri sitji menn svo stíft við sjónvarpið, að þar sé ekki hugsað um matargerð fyrr en dagskránni lýkur. Menn ætla ekki að missa af neinu! Og þetta er svo al- mennt, að í lok sjónvarpsdag- skrár á miðvikudögum og laugardögum verður að keyra dísilstöðina á Akureyri á fullu og varir þetta hámarksálag í 10—15 mínútur eftir að dag- skrá lýkur. Starfsmenn raf- veitunnar geta því stillt vara- stöðina e f t i r sjónvarpsdag- skránni. 80 ÍSLENZK LÖG Á PLÖTUM MEÐ KARLAKÓR REYKJAVÍKUR N ý 1 e g a gerðu fyrirtækið SG-Hljómplötur og Karlakór Reykjavíkur stærsta samning um útgáfu á hljómplötum, sem gerður hefur verið á ís- landi. Er hér um að ræða sex LP-plötur, sem koma eiga út á . næstu þremur árum og verður eingöngu íslenzkt. Ætlunin er að fyrsta platan komi út í febrúaf næsta ár og verða á henni 13—14 lög eftir Sigvalda S. Kaldalóns, sem orðið hefði níræður í janúar næst komandi. Flest laganna verða að einhverju eða öllu leyti í útsetningu söngstjórans, Páls Pampichler Pálssonar, og meðal einsöngv- ara, sem þegar er ákveðið að syngi með kórnum á þessari plötu, verða þau Guðrún Á. Símonar og Sigurður Björns- son, óperusöngvarar. Undir- leikur verður ýmist píanó eða hljómsveit. Þá mun önnur platan vænt- anlega koma út á næsta hausti, en á henni verða um 14 lög eftir Árna Thorsteins- son, sem hefði orðið tíræður á þessu ári. Ekki hefur enn verið ákveð- ið efni fjögurra næsta plata, en hugmyndin er að þær geymi lög gömlu íslenzku meistaranna, sem yljað hafa íslendingum um hjartarætur síðustu 5—6 áratugina. — Ein plata verður þó sennilega ein- göngu með íslenzkum þjóð- lögum í búningi margra tón- skálda. SKRÝTLUR Vegaverkstjóri tók eftir því, að hann hafði farið í stígvél sitt af hvoru tagi. Varð honum þá skapbrátt við sjálfan sig og sagði: — Mikill bölvaður asni get ég verið! Ég hef farið í annað stígvélið á annan fótinn og hitt á hinn. Ameríkumaður einn bauð Skota tuttugu pund í hund, en Skotinn hafnaði boðinu og seldi Englendingi fyrir sama verð. Ameríkumaðurinn varð bál- vondur, og bað um skýringu á þessu. „Hægan, hægan, góðurinn“, segir Skotinn. „Ég veit að hundurinn minn reynir að komast heim aftur. En hann getur ekki synt yfir Atlants- hafið.“ Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St., Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.