Lögberg-Heimskringla - 19.11.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 19.11.1970, Blaðsíða 1
THJ J*bht REYKJAVíK, I CElANO. iMmámngla Sloínað 14. jan. 1888 Síoínað 9. sept. 1886 84. ÁRQANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1970 a NÚMER 42 Gullbruðkaup Mr. og Mrs. V. Baldwinson. „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur. Er gleðin skín á vonar hýrri brá". — Það var ellefta nóvember 1920, að þau Salome og Vigfús Baldwinson voru gefin saman í hjónaband. Séra Haraldur Sigmar, D.D., sem þá var prestur í Wynyard, gifti þau, og konan hans, frú Margréthe spilaði og söng brúðkaupssálm- ana, og veizlugestir tóku undir, eins og þá var siður. Og nú eru liðin 50 ár, og þá sjálfsagt að efna til gullbrúðkaups. Chris Baldwinson sendi boðsbréf til ættingja og vina, og veizlan var haldin í samkomusal Lutheran Church of Christ (ísl.) á sunnudaginn 18. okt. síðastliðin. Hátt á annað hundr- að manns sóttu mótið. Framhald á bls. 2. Skinnhandririð Skáld og höldur og hrafn hér hafa stuðlað að verki, káltur krufinn og etinn, skinnið skafið og elt. Hrafninn og fjöðrin er horfin og höndin, er fjöðrinni stýrði alt er það útmáð og gleymt aldanna bakvið straum. En skáldsins eilífi andi og sálir samvirkra hluta lifa í listinni um aldir á leðri af saklausum kálf. Þessar línur urðu til skömmu eftir að prófessor Hermann Pálsson sýndi hér í haust hinar aðdáanlegu skuggamyndir af íslenzkum skinnhandritum. G. J. ensku máli sem fjalla um sögu íslands og bókmenntir og koma þeim í almenna bókasafn Vancouver borgar og í safn háskólanna. Kvenfélagið Sólskin efnir til tedrykkju og sölu hann- yrða og fl. á heimilinu Höfn 21. nóvember. ¦ Icelandic Can. Club of B.C. er nú að undirbúa skemmti- samkomu fyrir börn um jólin. WEDNESDAY MORNING GROUP PROMOTES MUSIC FORMER RESIDENT OF GARDAR NAMED ONE OF OUTSTANDING WOMEN OF EUGENE. OREGON Lincoln G. Johnson larinn Mikill harmur var kveðinn að Islendingum í Winnipeg og samferðasveitinni almennt í þessari borg við fráfall Lincolns Johnson fyrir aldur fram, 8. nóvember 1970, og kom það greinilega í ljós við hina afar fjölmennu útför h a n s frá Fyrstu lútersku kirkju á fimmtudaginn 12. nóvember, en í starfi þess safnaðar hafði hann tekið mikinn þátt um ævina, sem f o r s e t i ungmennaf élagsins, karlakórsins og forseti safnað- arins og fl. — Hann var og um alllangt skeið féhirðir og meðlimur stjórnarnefndar Betel Home Foundation. Lincoln Johnson starfaði fyrir Western Trust félagið í 43 ár og síðustu 12 árin var hann umsjónarmaður fyrir Guaranty Trust Co. of Canada og naut hann hvarvetna mik- ils trausts. Hann var í stjórn- arnefndum Winnipeg Advi- sory Board, Guaranty Trust Co., og stofnandi og lífstíðar- félagi í Winnipeg Real Estate Board. Þeir bræður Lincoln og Leo Johnson unnu sér mikla frægð sem Curling kappar í Canada og var Lincoln heiðursfélagi í Strathcona Curling Club og Manitoba Provincial Curling Championship team. Hann var og félagi í Assiniboine Golf Club. Foreldrar Lincolns Johnson voru hin mætu hjón, Guðjón W. og Oddný Johnson. Syrgj- endur eru ekkja hins látna, hin vinsæla söngkona, Pearl (Thorólfson) Johnson; sonur þeirra Alan og Marian kona hans og synir þeirra tveir, bú- sett í Vancouver; ein dóttir, Pearl í Winnipeg og eiginmað- ur hennar, Ronald Stelmack og synir þeirra þrír; þrjár systur, Nellie — Mrs. Paul Thorlakson, Minnie — Mrs. Paul Sveinson, báðar í Winni- peg og Pauline — Mrs. Magn- ús Johnson í London, Ontario; tveir bræður, Leo E. Johnson, Winnipeg og Elmer H. John- son í Thunder Bay, Ont. Ein systir úr systkinahópnum er látin, Eileen — Mrs. E. G. Pridham. Athöfnin í kirkjunni var mjög virðuleg. Séra John V. Arvidson f 1 u 11 i kveðjuorð. Söngflokkur kirkjunnar söng sálmana, — einn á íslenzku — sólóisti var Reginald Freder- ickson; og Snjólaug Sigurd- son lék ;i hljóðfærið. Frænd- UX og vinir hins látna báru hann til grafar. Mrs. F. H. Goldsmith, daughter of the late Mr. and Mrs. Ben Melsted, was recog- nized and honored for out- standing contributions to her community recently at Eugene, Oregon. She was named by the Council of Wo- men's Organizations and re- ceived recognition at the Senior Women Award lunche- on. In writing about Mrs. Goldsmith, the Eugene Register-Guard newspaper wrote the following: "Ellene Goldsmith and her husband, Francis Goldsmith, Eugene school teacher, have three grown children, Robert, Sigrid and Sandra. The Gold- smiths reside at 1351 Law- rence Street. She is division chairman of nursing and höme economics at Lane Com- munity College, and has a baecalaurate degree in nurs- ing from University of Min- nesota and a master's degree in health education frorri Uni- versity of Oregon. Mrs. Goldsmith as a school nurse and health instructor in Eugene until 1957 when she organized the practical nurs- ing program at Eugene Voca- tional-T e c h n i c a 1 School. Wfaen that school was a'oaor- bed in Lane Community Col- lege, she became division chairman, and organized and administered t h e practical nursing program, coordinat- ing academic efforts with clinical experience at Sacred Heart Hospital. She planned and organized the first Community Home Health Aid c o u r s e s , and helped plan the associate degree nursing program at Lane Community College. M r s . Goldsmith worked with the State Board of Health a n d Lane County Medical Advisory Committee in formation of the Home Health Service Agency. She is a member of the Methodist Church." Frétrir frá Vancouver The Icelandic Canadian Club of B.C. Islenzki söngvarinn, Ragn- ar Bjarnason frá Islandi og Helle kona hans, ferðuðust um Islendingabyggðir á vest- urströndinni í haust og söng hann í Vancouver á samkomu, sem Icel. Can. Club of B.C. efndi til 30. október, er tókst ágætlega. Um 190 manns sóttu samkomuna. — Pat Munro frá CBC sjónvarpinu átti við- tal við söngmanninn og verð- ur það væntanlega sýnt 16. des. kl. 6 e. h. á Channel 2 (Diana Ricardo Show). Sjóðir félagsins I.C.C. of B.C. Félagið vinnur að því, að safna í sjóð $10,000 og munu vextirnir af sjóðnum veittir til styrktar efnilegu námsfólki af íslenzkum ættum. Sjóður- inn nemur nú $5,100. Félagið hefir einnig í huga að safna $500 fyrir íslenzkan þjóðbúning fyrir konur sem koma fram í samkvæmum í nafni ijallkonunnar. — Þá hefir félagið mikinn áhuga fyrir því, að safna bókum á MRS. THELMA WILSON President Wednesday Morn- ing Musicale. Since the establishment of the Wednesday Morning Mu- sicale in 1932, this organiza- tion has devoted itself to the promotion of music, especial- ly original compositions by Manitoba composers. The group has about 200 members and its president is Mrs. J. Kerr Wilson. The organization also en- courages young artists by pre- senting them with an annual scholarship a n d introduces Manitoba artists at recital programs. Providing an opportunity for listeners and performers to enjoy music is another aim of the organization. They have a wide selection of artists who will perform throughout the coming sea- son. The annual Christmas con- cert will take place Dec. 9 at Holy Trinity Church, at which the Winnipeg Boy's Choir will perform. The annual meeting is slat- ed for March and the enter- tainment will include tradi- tional music dances of Ger- many.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.