Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 03.12.1970, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 03.12.1970, Qupperneq 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 3. DESEMBER 1970 Úr borg og byggð SILFURBRÚÐKAUP Á mánudaginn 23. nóvemb- er áttu þau hjónin, Murray og Ingibjörg McKillop 25 ára giftingarafmæli. í tilefni þess buðu þau hjónin bræðrum sínum og fjölskyldum þeirra og fleira nánu frændfólki og vinum í kveldverðarboð á International Inn hér í borg og að kveldverði loknum til hins fallega heimilis síns í Stonewall, Man. á sunnudags- kveldið 22. nóv. Þau voru gef- in saman í hjónaband í River- ton. Foreldrar Ingibjargar voru Sigurgeir W. og Kristbjörg Sigurgeirsson bæði fædd og uppalin í Mikley, síðar búsett í Riverton, en nú bæði látin. Brúðguminn er ættaður frá Dauphin, Man. Frændi brúð- arinnar séra Skúli Sigurgeir- son framkvæmdi hjónavígsl- una í Riverton kirkjunni og við þá athöfn söng Margrét Helgason — Mrs. Roland De Cosse einsöng, og brúðkaups- veizlunni í Parish Hall mælti séra Bjami Bjarnason fyrir minni brúðarinnar og tryggð- arvinur fjölskyldunnar S. V. Sigurdson, nú látinn flutti ræðu. Þau hjónin Murray og Ingi- björg stunduðu í allmörg ár búskap í grend við Dauphin og Ingibjörg tók mikinn þátt í söng og músíklífi bæjarins. Þar fæddist einkasonur þeirra, Brandt, nú tíu ára, vel gefin og efnilegur piltur. Mr. Mc- Killop stundar nú bílaverzl- un í Stonewall og reka þau hjónin jafnframt kvikmynda- húsið þar í bæ. Það var glatt á hjalla hjá McKillops hjónunum þetta kveld. Meðal gesta voru Mr. og Mrs. Ted Arnason frá Winnipeg og dáðust allir að brúðarkökunni sem Mrs. Arnason h a f ð i bakað og skreytt af mikilli list fyrir frændkonu sína. Við árnum þeim ágætu h j ó n u m , Murray of Ingi- björgu, og Brant syni þeirra allra heilla um ókomin ár. — I J. Pastor O. Donald Olsen, a former Calgary Pastor has accepted the call of the Exe- cutive Board of Synod to be- come the Assistant to Presi- dent D. W. Sjoberg. On Oct. 1, the Rev. O. D. Olsen took up his new duties in the Synod Office. The Assistant to the Presi- dent is a native of Winnipeg, Manitoba. In Winnipeg he took his grade school educa- tion and then went on to obtain his B.A. at the Uni- versity of Manitoba. Pastor Donald Olsen s t u d i e d at Northwestern Lutheran The- ological Seminary, where hé received a B.D. degree in! 1958. That same year he was ordained by the Icelandic Synod of the United Luth- eran Church. At the time of ordination Pastor Olsen accepted the call of the Argyle Lutheran Parish, Glenboro, Manitoba. In 1962 he served under the Board of American Missions in organizing Hope Lutheran Church in northwest Calgary. Since organization he has served as the Pastor of Hope Church. He is married and he and his wife Beth have five chil- dren: Brad 15, Elizabeth 12, Gordon 11, Donna 9, and Thomas age 5. The Olsens have now taken up residence in Edmonton. The Weslern Canada Lulheran, Oct. 1970. The Wesiern Canada Luth- eran, sem út er gefið í Burn- aby, B.C., er málgagn The Western Canada Synod of the Lutheran Church in America. Bæta má ég því við, að ný- lega var ég einn af fulltrúum kirkju minnar hér í Victoria, B.C., á umræðufundi um kirkjuleg mál í Nanaimo, B.C., sem séra Olsen stjórn- aði, og fórst honum það prýð- isvel úr hendi. — R. B. FRÁ SEATTLE H é ð a n allt bærilegt að frétta, nema hvað ískyggilega mikið atvinnuleysi ríkir hér um slóðir og ekki séð fyrir endann á því. Veðurfar gott og milt, en rignir þó töluvert af og til. Thor Viking. BEZTA JÓLAGJÖFIN Okkur hafa nú þegar borist nokkur bréf frá fólki, sem vill gefa vinum sínum Lög- berg-Heimskringlu í jólagjöf fyrir árið 1971. Við sannar- lega fögnum því að geta sent þessar jólagjafir og við send- um hinum nýja áskrifenda jólablaðið 1970 í kaupbæti ásamt jólakorti með kveðjum gefandans. Jólablað þessa árs kemur út í næstu viku, 10. desember, en vitaskuld afgreiðum við pantanir fyrir L.-H. þvenær sem er. — I. J. ÁRSFUNDUR FRÓNS Ársfundur þjóðræknisdeild- arinnar Frón var haldin í fé- lagsheimilinu á Home Street eftir hádegi, laugardaginn 19. nóvember s. 1. Fráfarandi forseti, Skúli Jóhannsson g e r ð i stuttlega grein fyrir starfi deildarinn- ar síðastliðið ár er hámark- inu var náð þegar félagsheim- ilið var tekið til afnota í vor sem leið. Þakkaði hann öllum, MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. sem það mál höfðu stutt með fjárframlögum en alls söfn- uðust um $4,700.00 Forseti taldi það nauðsyn að fjölga meðlimatölu deild- arinnar og sem spor í þá átt hefði verið stofnað fulltrúa- ráð sem saman stæði af þeim m ö n n u m og konum sem deildinni væru vinveitt og hægt væri að leita til þegar á lægi. Munu nöfn þeirra er þetta ráð skipa verða birt við hentugleika. Eftir að skýrslur ritara og féhirðis höfðu verið afgreidd- ar fór fram kosning stjórnar- nefndar og er hún nú svo skipuð: Forseti: Hrund Skúlason, Vara-forseti: Birgir Brynjólfsson, Ritari: Heimir Thorgrimson, Vara-ritari: David Jensson, Féhirðir: Jochum Ásgeirsson, Vara-féhirðir: Mattie Halldorson, Fjármálaritari: Baldur H. Sigurdson, Vara-fj ármálari tari: Reynir Magnússon. Prófessor Haraldur Bessa- son þakkaði fráfarandi for- seta fyrir frábært starf und- anfarin ár og minntist sér- staklega forystu hans í félags- heimilinu. Öðrum sem úr stjórninni véku var einnig þakkað fyrir vel unnin störf og þeir boðnir velkomnir sem komið hefðu í staðinn. Auk forseta gengu úr nefndinni, þeir próf. Haraldur Bessason, Páll Hallson og Hjálmar V. Lárusson. í stað þeirra komu Hrund Skúleison, Birgir Bryn- jólfsson, Mattie Halldorson og Reynir Magnússon. Frú Hrund Skúlason mælt- ist til stuðnings félagsmanna og sagðist vona að deildinni tækist að halda í horfi ef allir beittu sér fyrir velferð henn- ar eins og að undanfömu. H. Th. Ritari. BAHA'I TRÚIN Bænastund á íslenzku og ensku, þriðjudaga kl. 7.30 e.h. Allir velkomnir, 79 Weather- stone Place, St. Boniface. — Sími 256-9227. Höfuðstöðvar á íslandi: Óð- insgata 20, Reykjavík. SÓLHEIMAR Ljóðabók Einars Páls Jóns- sonar. Nokkur eftirspurn hef- ir verið eftir þessari ljóðabók til jólagjafa og hafa nú nokk- ur eintök borist hingað vest- ur og fást á skrifstofu Lög- bergs-Heimskringlu, 303 Ken- nedy St., Winnipeg 2. Canada. Verð bókarinnar er $10.00 og er póstgjaldið innifalið í verðinu. TIL SÖLU Þriðja bindi (III) Vestur íslenzkar æviskrár. Herdís Eiríksson, Box 10, Gimli, Man. Til hægðarauka fyrir mína mörgu vini á íslandi, Canada og í U.S.A. er heimilisfang mitt nú: Jón J. Sigurðsson, 1027 Felspar St., Apt. 11 San Diego, California, 92109, PRE-CHRISTMAS PARTY SATURDAY, DECEMBER 5th, 1970, 8:00 p.m. SCANDINAVIAN CENTRE Dancing will begin at 9:00 p.m. and last till 1:00 a.m. Refreshments from eight. A delicious lunch will be served at about ten o’clock prepared as usual by Jytte Jorgensen, Inga Markman and associates. Admission: $2.50 per person — Please reserve early from members of the Executive — see above. So — come all and let’s have another enjoyable time together. STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU In memory of our laie mem- ber — Lily Siephanson The Victoria Ladies Icelandic Club, Treasurer Sara K. Ormiston Club, 2634 Belmont Avenue, Victoria, B.C... $25.00 * * * The Icelandic Goodlemplars of Winnipeg c/o Mr. J. T. Beck, 975 Ingersoll Street, Winnipeg 3, Man. . .. $75.00 * * * Örn Arnason, 7500 Tunisie, Brassard, Quebec . .. $10.00 * * * Mrs. Rosa S. Benediktson, 5730-41 St. Crest., Red Deer, Alta ....... $4.00 Mrs. Lily S. Taylor, Clarkleigh, Man...... $4.00 Ónefndur, North Bend P.O., B.C................. $12.00 Lára B. Sigurdson, 12-300 Furby St., Winnipeg 1, Man...... $5.00 Mr. T. Johnson, 170 Oakwood Ave., Winnipeg 13, Man. .... $10.00 Meðtekið með þakklæti, K. W Johannson, féhirðir, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. VINAFÉLAG LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Miss Bertha Jones, 2020 Harrison Dr., Vancouver 16, B.C. Miss H. Sigurdson, 2065 Henderson Hwy., Winnipeg, Man. Mrs. Jónína Freeman, Box 188, Glenboro, Man. Miss Ethel Reinholt, 2895 McGill St„ Vancouver, B.C. J. H. Johnson, 6115-92nd Ave., Edmonton, Alta 3ínr (Ehrtsímaíi- (iitnr A (hift g>tthBrripttmt The lcelandic Canadian offers you a Christmas Gift Giving Bargain A special gift rate is offered for Christmas — 3 or more yearly subscriptions at $2.50 each, and a gift card will be sent to announce your gift. Single subscription $3.00 each including gift card. Back numbers are available at 75c each post paid. Mail or phone your orders to: The lcelandic Canadian 868 Arlington St. Phone: 774-6251 Winnipeg 3, Man.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.