Lögberg-Heimskringla - 23.11.1972, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1972
Úr borg og byggð
Ekkerf- blað í næsfru viku
Sunnudaginn 26. nóvember
kl. 7.00 e.h. messar séra Ing-
þór ísfeld, sóknarprestur lút-
erska safnaðarins á Gimli á
íslenzku í Fyrstu lútersku
kirkju í Winnipeg, en altaris-
ganga fer fram við morgun-
messuna kl. 9.45.
Nú hafa margir hugann við
tvær merkishátíðir íslendinga
vestanhafs og austan. Er ým-
ist talað um væntanlega hóp-
ferð Vestur íslendinga á 1100
ára landnámsafmæli' Islands
1974, eða 100 ára afmæli var-
anlegs landnáms íslendinga í
Vesturheimi 1975. Málið var
ítarlega rætt á þjóðræknis-
þinginu í Winnipeg síðastlið-
inn febrúar, og skipuð nefnd
til að starfa að því undir for-
stjórn dr. P. H. T. Thorlakson.
En hann hófst handa og á
fjölsóttum fundi síðastliðið
vor, var skipað í nefndir er
annast skildu hver sitt tilskip-
aða verkefni.
Mr. Norman Bergman hefir
stjórn með nefnd, sem á að
annast útbreiðslumál, og boð-
aði hann til fundar síðastlið-
inn fimmtudag. Var málið
lauslega rætt, en öllum bar
saman um að nauðsynlegt sé
að kynna mönnum nákvæm-
í greininni um dr. Michael
Skafel, sem birtist í Lögberg-
Heimskringlu 9. nóvember,
var farið skakkt með nöfn
þegar ungi maðurinn var dett-
færður, og má segja að mis-
mæli hafi orðið. En þetta varð
til þess að blaðinu barst
skemmtilegt bréf frá föður
Michaels, dr Einari Skafel í
Brandon, Man., sem er vel
pennafær á íslenzku.
„Aðeins ein villa í grein-
inni,“ segir Eipar læknir, og
bendir á að fyrsta nafn föður
síns hafi verið Jón en ekki
Magnús eins og stóð í grein-
lega allt sem unnið er að und-
irbúningi hátíðanna, hvar sem
er í álfunni. í nefndinni, auk
Mr. Bergmanns eru: Mr. Will
Kristjánson, 1117 Wolseley
Ave., Mrs. H. F. Danielson,
869 Garfield St., Mr. Victor O.
Jonasson, 160 Riverbend, og
Caroline Gunnarsson, Lög-
berg-Heimskringla, 303 Kenn-
edy St. Allt er nefndarfólkið
búsett í Winnipeg, og væri
það vel þegið ef einstaklingar
og félög í Winnipeg og út um
land vildu hafa samband við
nefndarmenn eða Lögberg-
Heimskringlu ef frá einhverju
er að segja sem kemur þess-
um hátíðamálum við.
íslenzkar
orðabækur
Oft er hringt á skrifstofu
Lögberg - Heimskringlu og
spurt hvar mögulegt sé að
fá ensk-íslenzkar orðabækur.
Þær fást í eftirfarandi bóka-
búðum í Reykjavík: Snæbjörn
Jonsson’s Bookstore, Hafnar-
stræti 9; Bókabúð Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti
18, og í Bókabúð Odds Björns-
sonar á Akureyri.
inni. Magnús er yngri bróðir
Einars læknis og föðurbróðir
dr. Michaels Skafel.
Það var líkt með föður dr.
Einars Skafel og marga aðra
íslendinga sem hétu Jón Jóns-
son, að póstafgreiðslan vildi
rugla þeim saman. Varð það
því úr að Jón bætti við sig
nafninu Skafel, þar eð hann
var ættaður úr Vestur Skafta-
fellssýslu.
Dr. Einar Skafel segir að
foreldrar sínir hafi látist 1955
og 1956 í hárri elli, eftir að
hafa búið við Mozart, Sask.,
í hálfa öld.
MESSUBOÐ
Fyrsta lúlerska kirkja
John V. Arvidson, Pastor,
Sími: 772-7444
9:45 a.m. Sunday School
9:45 and 11:00 a.m.
The Service
7:00 p.m. Icelandic Service
Leif Eiríksson
fær bókagjöf
Þegar Grettir L. Jóhannson
kom til Calgary í október,
færði hann Leif Eiríksson
klúbbnum þar hina nýþýddu
bók, „Book of Settlements“,
að gjöf frá Þjóðræknisfélag-
inu með þeim ummælum, að
félagið mætti eiga von á, að
Þjóðræknisfélagið hefði það í
huga, í framtíðinni, ef aðrar
íslenzkar bækur1 yrðu fáanleg-
ar.
Klúbburinn vill votta þakk-
læti sitt fyrir þessa bók og
einnig hina höfðinglegu gjöf
allra eintaka Tímarits. Við
munum gera allt, sem við get-
um, til að halda þessum bók-
um aðgengilegum fyrir allt
fólk sem er af íslenzku bergi
brotið og fólk, sem hefur sér-
stakan áhuga á íslenzkum
málefnum.
Margrét Geppert, fyrir hönd
Leif Eiríksson Club.
Engin líkn í
Færeyjum
Þegar brezki togarinn Ald-
ershot skemmdist í árekstri
við íslenzkt varðskip, leitaði
hann til Færeyja til að fá við-
gerðir. En í Þórshöfn var hon-
um neitað um viðgerðir og
hrakinn frá bryggjunni. 1
hefndarskyni var færeysku
skipi neitað um afferming á
vörum í skozku hafnarborg-
inni Methil.
Dónarfregn
Johannes Hafsteinn Jonas-
son lézt 30. október, 1972, á
I
Árborg General Hospital í Ár-
borg, Man., 52 ára að aldri.
Eiginkona hans, Jonina, lifir
hann í Riverton, Man:, en þar
er heimili þeirra hjóna.
Kveðjumál flutti séra Philip
M. Petursson og séra J. Kirk-
wood í Riverton-Hnausa lút-
ersku kirkjunni. Hinn látni
var jarðsettur í grafreit
byggðarinnar.
Lögberg-Heimskringla verð-
ur sleppt 30. nóvember. Næsta
blað kemur út 7. desember.
Jólablaðið kemur út 14. des-
Thoru Isfeld, sem hefir hlot-
ið hinn árlega Jóhannes Páls-
son Memorial Music nám-
styrk. Thora er 13 ára gömul,
dóttir séra IngþórS Isfeld,
sóknarprests á Gimli, og Mrs.
ísfeld. Hún náði hæzta stigi
í sínum flokki við próf í píanó
námi í Evergreen skólahéraði.
Alari Backman og fjölskyldu
hans. Mjólkurbú Backmans
ember, en síðasta blað ársins
21. desember. Fyrsta blað árs-
ins 1973 verður gefið út 11.
janúar.
við Oak Point, Man., hefir
verið sæmt heiðursverðlaun-
um Manitoba Dairy Associa-
tion, fyrir að hafa staðist próf
sem hið hreinasta, snyrtileg-
asta og bezt hirta mjólkurbú
í Manitoba 1972. Þetta mjólk-
urbú hefir oft orðið fyrir val-
inu þegar verðlaun hafa verið
veitt, en í þetta sinn hlaut það
h æ z t u viðurkenningu sem
fylkði hefir yfir að ráða.
CEIrrtslmaa-
dtur A (bift ^ttfasrrtpított
The lcelandic Canadian
offers you a Chrislmas Gifí Giving Bargain
A special gift rate is offered for Christmas — 3 or
more yearly subscriptions at $2.75 each, and a gift card
will be sent to announce your gift.
Single subscription $3.00 each including gift card.
Back numbers are available at 75c each post paid.
Mail or phone your orders io:
The lcelandic Canadian
Phone: 774-6251
868 Arlingfon Si. Winnipeg, Man. R3E 2E4
CLIFF’S T0M-B0Y ST0RE
906 Sargeni Ave., Cor. Lipton & Sargeni
Winnipeg, Man. R3E 0C8
We will have SMOKED LAMB SOON and RÚLLUPYLSA
ORDER EARLY FOR SHIPPING
Við höfum alltaf SKYR og ÍSLENZKAN HARÐFISK
Phone 783-5015
Garlic-laukur er heilnæmur
Garlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðið og
hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er
sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam-
an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér tíl
heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið
og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð eirrn pakka
af Adams Garlic Pearies. Ykkur mun líða betur og finnast þið
styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaidnar. Laukurinn er 1
hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus.
Hverskonar ísland munt
þú heimsækja 1972 ?
• Er það hið hjarikæra ísland, sem þú minnisl?
• Er það ísland núiímans, sem þú geiur ekki imyndað þér?
• Er það ísland, sem þig dreymir um, en hefir aldrei séð?
A árinu 1972, er lil ísland fyrir alla — ungi fólk, aldrað fólk,
viðskiplamenn, siúdenla og ferðahópa. Og Lofileiðir (Icelandic
Airlines) munu fljúga með ykkur þangað fyrir lægri fargjöld
á hvaða ársiíma sem er.
NÝJAR ÞOTUR! NÝ FARGJÖLD FRA NEW YORK: Þoiufar-
gjöldin á venjulegum árslíma eru aðeins $150 fram og iil baka,
upp að 21 dvalardegi á fslandi (Greiða verður fyrirfram $70
fyrir ferðaþjónusiu á íslandi lil að njóia þessa fargjalds); eða
aðeins $165 fyrir 29 lil 45 daga, aðeins $190 fyrir 1 til 28 daga.
FÓLKSHÓPA. Safnið 10 i hóp og panlið farið að minsia kosii
20 dögum fyrirfram. Þá kosiar það aðeins $120 hverl, auk $35
á manninn fyrir ferðaþjónusiu. Viðsiöðulími á íslandi frá ein-
um upp í 21 dag. Ofangreind fargjöld gilda út 31. marz. Frekari
upplýsingar fási hjá ferðaumboðsmanni þínum eða Loftleiðum.
LÆGSTU ÞOTUFARGJÖLD TIL:
ÍSLANDS OG LUXEMBOURG í MIÐRI EVRÓPU.
NÝ ÞOTUFLUGSÞJÓNUSTA TIL OSLO, KAUP-
MANNAHAFNAR. STOCKHOLM, GLASGOW OG
LONDON.
ICElfíNBIC
IOFTIEIBIR
630 Fifih Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 Souih Wabash Avenue, Chicago, 111. 60603;
Phone (312) 372-4792
Mismæli í ættfærzlunni