Lögberg-Heimskringla - 06.06.1974, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. JÚNI 1974
7
Sameignilegt þjóðhátíðarhald
Akureyringa og Eyfirðinga
kettinum
var aldrei henni að kerma
þegar grauturinn brann við.
Kannski spila þeir líka
vist kríngum stóra borðið
þegar þeir eru orðnir leiðir
á púslunum sínum. Eg á að
vísu engan nákominn ætt-
ingja sem hefur iðkað þá
íþrótt að maríd, en fram-
sóknarvistin kemur ónedtan-
lega upp í huga mianns: hún
er svo langtum líflegri en sú
venjulega með öllum þess-
um þeytingi milli borðanna.
, — Hvað segir þú um sölú
skattiim, fjármálaráðherra
góður, sem er svo alvís í sjón
varpinu?
— Eg segi nólö.
— Og hvað segir þú um
kaupgetu fólksins núna,
kærí Lúðvík, sem mátt varla
um annað hugsa en hag
þeirra efnaLausu.
— Eg segi nóló líka, og
hættu að kíkja, Mangi!
Líka gætu þeir verið í
hanaslag eða að fela fantinn.
ÚTVEGUM
ALLAR
FÁANLEGAR
ÍSLENSKAR
BÆKUR
Snccbj ömIFónssoTi&Cb.h f
Hafnarstræti 4 og 9
Þjóðhátíðamefndir Akureyr
ar og Eyjafjarðar, sem bæj-
arstjóm og sýslunefnd kusu
snemma árs 1972, hafa starf-
að sameiginlega lengst af síð
an og hafa ákveðið að gang-
ast fyrir sameiginlegum há-
tíðahöldum Akureyringa og
Eyfirðínga í Kjamaskógi
dagana 20. og 21. júlí í sum-
ar og minnast þar ellefu alda
afmælis Islandsbyggðar. —
Skógræktarmenn hafa fall-
ist á að láta landið í té og
bæjarstjóm Akureyringa
samþykkt að verja 7 málljón
um króna til framkvæmda á
svæðinu, vegailagningar, bíla
stæði, vatns- og holræsa-
kerfa o. fl. Kjamaskógur er
mjög vel fallinn til útihátíða
halda, og þar er útsýni fag-
urt og náttúrufegurð mikil.
Akveðið er að nota þetta til-
efni til að vígja svæðið sem
fólkvang og útivistarsvæði
fyrir almenning um leið.
Gerð hafa verið frumdrög
að hátíða rdagskrá, og er
stefnt að því, að efni verði
sem mest sótt til héraðs-
manna sjálfra. Nú er unnið
að undirbúningi dagskrárinn
ar í einstökum atriðiun og
jafnframt hefir verið leitað
og mun verða leitað til ým-
issa félagasamtaka í bæ og
sýSlu og þau beðin að taka
að sér ýmsa ákveðna þætti
dagskrár og vinnu, svo að
sem allra flestir héraðsbúar
verði virkir þátttakendur í
hátíðahöldunum og leggi þar
eitthvað af mörkum sjálfir.
Auk hátíðarinnar í Kjama
skógi verður komið upp ýms
um sýningum í tilefni þjóð-
hátíðarársins, 9em ekki bæri
allar upp á sama tíma. Sér-
staklega er þar talað um
málverbasýningu, högg-
myndasýningu og sýningu á
iðnaðarvörum, framleiddum
í héraðinu. Ýmisiegt fleira
er rhugað.
Eitt af fyrstu verkum nefd
anna var að fá Kristin G.
Jóhannsson, listmálara og
skólQstjóra í Ólafsfirði til að
gera héraðsmerki í tilefni
þjóðhátíðarinnar. Merkið á
að tákna siglingu Helga
magra inn Eyjafjörð, og er
taian 1100 letruð á seglið.
Kombundin, merki Akureyr
ar, er markað á skjöld á
borðstokki, krossmarkið er
efst á siglu og útlínur fjalls-
ins Súlna í Eyjafirði eru í
baksýn. Merkið mun Krist-
inn mála á tvo fána, sem
verða hafðir upp í hátíða-
svæðinu, og einnig verður
merkið notað á ýmsa minja-
gripi. sem nefndimar hafa
látið gera, svo sem vegg-
diska, gerða af Glití hf., leð-
urskildi, gerða af Skinna-
verksmiðjunni Iðunni, borð-
fána, barmmerki úr málmi
e. fl- Á það má benda, að
upplag minj agripanna er tak
markað.
Hiilmar Danielsson, fyrrver
andi sveitarstjóri á Dalvík,
hefur verið ráðinn fram-
kvæmdaistjóri þjóðhátíðar-
nefndanna, og skrifstofuhús-
næði hefir verið tekið á
leigu í Glerárgötu 20.
Eftirspurn
Um Islenska sálmasöngbók
er sett er út fyrir orgelspil
og notuð mun enn í þeim ís-
lensku kirkjum er ennþá
hafa predikanir á íslensku.
Ef einhver hefur þessa bók
og viffl selja hana þá gjörið
svo vel og sendið utanáskrift
og prís ti'l Lögberg-Heims-
kringlu.
DINKI
Clouds dump
Rain down,
Bridges flood,
Roads drown.
STYRKT ARSJ ÓÐUR
LÖGBERGS-
Mrs. Sólveig Sucharov,
Winnipeg, Man. $10.00
Mr. M. Gudmundsson,
Foam Lake, Sask $5 00
Mr. Gísli Frederickson,
San Diego, Calif. $20.00
Lárus A. Bjömson,
Winnipeg. Man., $5.00
Mr. J. Walter Johannson,
Pine Falls, Man. $50.00
WANTED FOR JULY lst
caretaker for
Scandinavian Centre,
360 Young St., Winnipeg.
Free apartment plus salary.
Phone Amazon Hotel,
3125 Portage Ave.
Cail 832-1377, and ask for
Osoar or Rose Peturson-
FÓLK VANTAR TIL AÐ VINNA A
STOPP-SAUMAVÉL (QUILTING MACHINE)
Engin reynsla nauðsynleg. — Við kennum.
Sækið um að 1240 Fife Street, Winnipeg,
frá kl. 9.00 til 4.00 e.h.
VANTAR VANALEGT VERKSMIÐJU STARFSFÓLK
og fólk til að vinna á skreytinga samuavélar.
Engin reynsla nauðsyrJeg. — Við kennum.
Sækið um að 1240 Fife Street, Winnipeg,
frá kl. 9.00 til 4.00 e.h.
miiMiiiiiHiiminisiiiHiiminHimiiiHiiiHiinaiiiiMiiiHiiiHiiiiHiiiHiiiiHiiiMiiiMiiimiiHiiiii
GARUC LAUKUR ER HEILNÆMUR
Sem einn ágætasti næringarauki frá náttúrunnar hendi, hefir
garlic laukur verið notaSur viS matartilbúning i Evrópu öldum
saman. Garlic laukur hefir veriS fæSa Evrópu manna i mörg ár.
Þeir hafa trú á honum sem kraftmeti og heilsubætandi náttúru-
fæSu.
ADAMS GARLIC PEARLES innihalda ekta Garlic Olíu.
ADAMS GARLIC PEARLES hafa veriS seldar í 35 ár og notaSar
af þúsundum ánægSra neytenda. NáSu þér i öskju af ADAMS
GARILC PEARLES nú í dag og sannfærSu þig um hve vel þetta
náttúrunnar jurtalyf á einnig viS þigl
Lyktarlaus og bragSlaus pillal
• Business and Professional Cards •
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA í VESTURHEIMI Forsati: SKÚLI JóHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg, Manitoba R3G 2R2 StyrkiS félagið með því að gerast meSlimir. Arsgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sendist til fjármálaritara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg, Manitoba R3E 2P3
Phone: 783-3971 Building Mechanics Ltd. Pointing - Decorotlng - Construction Rcnovoting - Rool Estotc K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 910 Palmerston Ave., Winnipeg R3G 1J5 ICELANDIC STAMPS WANTED OLDER ICELANDIC STAMPS and LETTERS are VALUABLE I am an Expert Collector, able to Appraise or Buy. BRYAN Brjánn WHIPPLE 1205 SPRUCE STREET, BERKELEY. CAL 94709 USA
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaöur sá bezti StofnaS 1894 774-7474 FRÁ VINI
Goodman and Kojima Electric Elcctricol Controctom 640 McGee Street, Winnipeg, Maniloba R3E 1W8 Phone: 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA Evenings and Holidajrs TALLIN, KRISTJANSSON & SMITH Soirlftcrt & Solicltom 3rd Floor, 232 Portage Avenue, WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1
774-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-roof, Asphait Shinglcs, Roof Repoirs, Instoli Vcnts, Insulotion ond Eovcstroughing. 774-7855 632 Simcoc St.# Wlnnlpcg 3, Mon. The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST. WINNIPEG
•Ovm pa«* J. SH A. “THE PAINTERS’ SUPPLY HOUSK” SINCE 1908 943-7395 IMNOWSKI, Pr*>Mm« H. COTE, Tr.murM
Selkirk Funeral Chapel Ltd. Dircctor: GARTH CLARY Liccnsed Embolmcr Scrving Sdkirfc ond Intorfoko orcoe Amboloncc Scrvlcc Ccll Sclkirk PHonc 4S2-42M Cdlcct 209 Dwffcrin Avc.. Mltlrk, Mon. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar
Benjaminson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Street, Winnipeg 3, Ph: 786-7416 GENERAL CONTRACTORS E. BENJAMINSON, Menager
S. A. Thorarinson BerrMer 6 SeHclter 70« SOMERSET PLACE 2*4 PORTAGE AVE. rsc oa* Office 942-7051 Residence 489-6488
Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue Winnipeg 3. Manitoba PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams CJL. HARDWARE
Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 207 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688
Divinsky, Birnboim & Company Chartered Accountants 228 Notre Dame Avenue, 300 Lindsay Building, Winnipeg, Manitoba R3B 1P2 Telephone: No. 843-0526-7-8 effective July 3. 1972 GLASS & GLAZING WOOD & ALUMINUM
WALLPAPEH Phonet: 783-5967 — 783-4322 FREE DELIVERY ASGEIR ASGEIRSSON GEORGE ASGEIRSSON
RICHARDSON AND COMPANY
BARRISTER AND ATTORNEYS AT LAW
274 Garry Street, Winnipeg, Man. R3C 1H5. — Tel: 957-1670
Mr. S. 'GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and RIVER-
TON on the lst and 3rd FRIDAYS of each month.
Offices are in the Gimli Medical Centre, 62—3rd Ave, between
the hours of 9:30 A.M. and 5:30 P.M. with Mr. Sigurdson and
his legal assistant in attendance. — (Telephone 642-7955).
In Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village
Office between the hours of 1:00 PM. and 3:00 P.M.