Lögberg-Heimskringla - 19.06.1975, Síða 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. JÚNÍ 1975
SKEMMTILEGUR VINAFUNDUR f ÍSLENSKA SKRÚÐGARÐINUM
VIÐ CAVALIER, N. D. nám 'öður Kans árið '88° “
Sunnudaginn fyrir 17. júní Winnipeg lagði hópferðar-
virtist til þess valinn að bíll upp frá Winnipeg að
menn af íslenskum uppruna
í Winnipeg og nálægum ís-
lendingabyggðum í Banda-
ríkjunum mæltu sér mót til
að minnast Lýðveldisdags Is
lands, og þá ekki annað
skemmtilegra en að koma
saman í gömlu landnámi Is-
lendinga í grennd við Cavali
er, í skrúðgarði sem sjálf rík
isstjórn North Dakota hefur
nefnt Icelandic Park.
Fyrir tilstilli Þjóðræknis-
félagsdeildarinnar Frón í
morgni dags, en þegar kom-
ið var yfir landamærin voru
formaður og ritari Bárunnar
þeir Freeman Melsted og
Joseph Anderson þar komn-
ir til að heilsa hópnum og
leiðbeina honum á áfanga-
staðinn, en þar beið hópur
manna til að fagna gestun-
um-
Garðurinn nær yfir 200
ekrur, sem G. B. Gunnlög-
son gaf ríkinu, en fegursti
hluti eignarinnar er land-
Þar er mikill og fjölbreyttur
skógur, lækir og hæðir og
hefur náttúran verið látin
halda sér óspillt. Nefnist sá
staður Gunnlögson Arboret-
um. Húsið sem þar stendur
var byggt árið 1882, og þar
býr Mrs. Lóa Gunnlögson
enn á sumrin. Hún tók þar á
móti gestum og sýndi þeim
heimilið- Flest hinna fornu
húsgagna hafa verið flutt úr
húsinu til viðgerðar, en verð
ur öllum komið fyrir þar
sem þau áður voru í náinni
framtíð.
Að skilnaði gaf Báran
TAKIÐ EFTIR
BÆNDUR f MANITOBA
Áætlun til þróunnr smólandbúnaðar
$$$ heimilar þér ef til vill fjárstyrk allt upp að $3,500
eða
lán til að festa kaup í jörð með niðurborgun, sem mé vera svo lág að
hún nemi aðeins $200 - til að kaupa jörð undir þessu fyrirkomulagi
Til að komast að raun um hvort þú
átt rétt á þessum hlunnindum þarftu
að beina umsókn til Farm Credit
Corporation (FCC) eða landbúnaðar-
fulltrúa bíns (agricultural renresent-
ative) áður en þú kaupir eða selur
bújörð.
Ef þú villt selja bújörð þína fyrir
hærra verð en $30,000, þá farðu á
FCC skrifstofuna til að fá vitneskju
um hvort þú átt heimild á fjárstyrk.
Ef þú vilt auka við jarðeign þína með
því að kaupa aðra bújörð sem er til
sölu undir þessu prógramí, þá skaltu
gerlega af störfum þá hafðu samband
með lágri niðurborgun.
RÁÐGJAFA ÞJÓNUSTA
ER TIL BOÐA
Ef þú hugsar þér að færa út kvíarn-
ar, skifta um atvinnuveg og stunda
annað starf en landbúnað, eða láta al-
gerlega af störfum, þá hfðu samband
við landbúnaðar ráðgjafa þinn. Hann
veitir þér þá sérstaka ráðgjafa þjón-
ustu-
Til að fá uppiýsingar um hvar
LANDBÚNAÐAR RAÐGJAFAR
hafa skrifstofur þarftu að skrifa til:
EXTENSION SERVICE,
DEPARTMENT OF AGRICULTURE,
715 NORQUAY BUILDING,
WINNIPEG, MANITOBA
Til að fá upplýsingar um hvar FCC
ráðgjafar varðandi lán hafa skrif-
stofur, þarftu að skrifa:
FARM CREDIT CORPORATION,
400- 777 PORTAGE AVENUE,
WINNIPEG, MANITOBA R3G 3L1
Eða leita þá uppi í símaskránni.
HÆTTU EKKI A ÞAÐ AÐ TAPA
RÉTTI ÞÍNUM.
Áður en þú leggur út í að kaupa eða
selja, þarftu að vera viss um að spyrj
AGRICULTURE CANADA
Hon. Eugene F. Whelan
Minister
ast fyrir um “Small Farm Develop-
ment Prógramið”. Það er sameiginleg
tilraun ríkisstjórnarinnar og fylkis-
stjórnarinnar, til að vinna þér, smá-
bóndanum, í hag.
MANITOBA DEPARTMENT
OF AGRICULTURE
Hon. Samuel Uskiw
Minister
deildinni Frón eyr skylti
með áletruðum nöfnum
beggja deildanna til minja
um skemmtilega samveru-
stund. Þar var kominn fyrr-
verandi formaður Bárunnar,
Guðmundur J. Jónasson,
sem nú er kominn hátt á ní-
ræðis aldur, en fjörugur og
ungur í anda. Því miður láð-
ist honum að koma með kær
ustuna, en svo nefnir hann
forna harmoníku, sem hefur
fylgt honum mörg ár ævinn-
ar, og reynist jafnan mikill
gleðiauki á mannamótum. —
Hann sagði frá því að einu
sinni hefði hann haft hana
með sér í sápukassa þegar
hann fór norður í Browns
byggð. — Þá varð honum að
orði:
Trúlegt þykir gleðji geð,
giöri ég ykkur sýna;
í sápukassa kem ég með
kærustuna mína.
En galla einn á frúnní finn,
er fer um hana mundum;
hún er eins og húsbóndinn
hávaðasöm stundum
Nokkrar unglings stúlkur úr
Icelandic Centennial Childr-
en’s Choir Elmu Gíslason
voru í ferðinni. Fengu þær
lánaðan hátalarann af ferðar
stjóranum Stefáni Stefan-
son, formanni Þjóðræknisfé-
lagsins og sungu íslenzka
þjóðsöngva á heimleiðinni.
VESTUR-
fSLENDINGUR
TEKINN VIÐ
FORSTJÓRN USIS
Á fSLANDI
Framh. af bls- 1.
arritstjóri við Seattle Times.
Fyrri verkefni Victors hjá
Utanríkisþjónustunni voru
mest megnis í ríkjum Suður
Ameríku svo sem Chile,
Peru og Guatemala, þar sem
hann starfaði bæði sem
blaða- og menningarfulltrúi.
Hann hefur einnig unnið í
aðalbækistöðvum Upplýs-
ingaþjónustunnar í Washing
ton-
Victor B. Olason er kvænt
ur Dorotheu Gehlhof og eiga
þau hjónin þrjú böfn, Karen
14 ára, Stephan 12 ára og
Susam 8 ára, sem koma til
íslands seinna í siunar.
FORSETI ÍSLANDS
Framh. af bls. 1
heiðurs 17. ágúst í skrúðgarð
inum, Peace Arch Park, á
landamærum Kanada og
Bandaríkjanna í Blaine. Er
því íslendingum í hinum
miklu hafnarborgum beggja
megin landamæranna innan
handar að hitta fjölda
manna af íslensku bergi
brottna, austanhafs og vest-
an á þessari skemmtun í hin
um fagra skrúðgarði Friðar-
bogans sem hefur verið reist
ur á milli tveggja frænd-
þjóða í Vesturálfu-
Ennfremur lætur blaðið
þess getið að von sé á leik-
urum frá Þjóðleikhúsi ís-
lands til Vancouver þann 15.
ágúst og muni þeir setja á
svið leiksýningu að kvöldi
þess dags, en Islendingafélag
ið í Seattle hefur hug á að
fá listafólkið suður fyrir
landamærin og halda leik-
sýningu í Seattle hinn 18.
eða 19. ágúst. Félagið er nú
þegar í leit að húsakynnum
fyrir leikarana, um það bil
80 að tölu, og eru menn sem
geta orðið að liði í því efni
beðnir að snúa sér til Sigríð
ar Björnson, en símanúmer
hennar er 783-5613.
BJARGAÐI ÞREMUR
Framhald af bls. 1.
Lloyd starfar hjá MacMill
an Bloedel fyrirtækinu í
British Columbia og hefir
þjónað sem sjálfboða slökkvi
liði þar síðastliðin 11 ár. —
Hann er kvæntur og á þrjú
börn.
Kona hans Allice segir að
Loyd sé eins og annað fólk,
hann sé boðinn og búinn ef
einhverstaðar þurfi hjálpar
við, hann sé heldur hlédræg
ur en þó hafi hann lennt í
þessu líku áður. Þau komu
að þar sem þrjú mannslíf
höfðu farist í bílslysi. Lloyd
þóttist. heyra hljóð og tókst
að fullvissa aðra á staðnum
um að einhver væri enn á
lífi í bílnum. Honum var lift
upp og þar fannst stúlka. —
Hún bjargaðist ómeidd.
Lloyd og Alice kona
hans eru fædd og uppalin í
íslendingabyggðunum Geys-
ir og Víðir. Lloyd er sonur
Boga og Guðrúnar Finnboga
son, en Alice er dóttir Þrúðu
og Harry Floyed.
“ICELANDIC FAMILY TREES, accurately
researched: write:
N. Gerrard, Nýja Garði, Reykjavík, Iceland.”
Til hamingju með
heilsuna hverf sem þú ferð
Ef þú flytur úr fylkinu og sest að
annarsstaðar, þá láttu okkur
vita, því þú átt heimild á
þriggja mánaða heilsutryggingu
í þínum nýju heimkynnum.
MANITOBA HEALTH SERVICES C0MMISSI0N
599 Empress Streel. Wlnnlpeg R3Q 3H2
Telephone collect 786-7101
____ Hjálpaðu okkur a8 hjálpa