Lögberg-Heimskringla - 02.10.1975, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 02.10.1975, Blaðsíða 1
Jonsaon, Jui- LÖGBERG Stofnað 14. janúar 1888 HEIMSKRINGLA Stofnað 9. sepiember 1886 ftetmsfermgla 89. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1975 NÚMER 33 Canada lceiand Centennial Conference Bornokórinn syngur á somkomu Canada lceland Conference Barnakór Elmu Gislason, The Icelandic Cenlennial Children's Choir syngur á kvö!ds.amkomu Canada Iceland Cenlennial Conference í Manitoba Theatre Centre í Winnipeg, 5. október og skipar pall með Fjallkonunni, en í hennar öndvegi situr Mrs. Violet Einarsson írá Gimli. Hon. John Munro flytur ræðu við bað. tækifæri, forseíi Winnipegháskóla, Dr. Henry E. Duckworih, stýrir sérstakri athöfn háskólans og veitir biskupi íslands. herra Sigurbirni Einar^rin hfiðvrs- nafnbót, Doctor of Divinity. Dr. Ernest Sirlock, forseta Manitobaháskóla og Dr. Henry E. Duckworth, forseta Winnipegháskóla verða afhent skilti lil minnis um 50 ára kennslu í ísknsku og íslenskuBi bókmennium í háskólunum. Meðal iiginna gesta á samkomunni verða fylkisstjóri MariJoba, Hon W. J. Mckeag og erindrekar Manitobastjórnar og Winnipegborgar. Myndin af barnakórnum var tekin á íslendingadeginum á Gimli síðastliðið sumar. Til Nýjo íslands með skipinu M.S. Lórd Selkirk Canada Iceland Foundation hefur tekið á leigu hið glæsilega skemmtiskip Manitobafylkis, M. S. I-ord Selkirk, og skipulagt viku siglingu með þvi í sambandi við Canada Iceland Cenlennial Conference, sem fer fram i Winnipeg í október. Skipið leggur upp frá Selkirk 6. október og rekur leið landnemanna yfir Rauðá og Winnipeg- vain. Komið verður við á söguslöðum, sem landnemarnir helguðu líf siit og starf. Farþegum verður sýni sæminjasafnið í Selkirk, en þar hafa nú hafnað gömul skip ,sem minna á siglingar íslendinga um fljótið og siórvöinin í Manitoba. — Betel heimilið verður heimsótt, og viðstaða verður á Gimli. Ferðinni lýkur á Mikley (Hecla Island), en þar stunduðu landnemarnir og al- icomendur þeirra "sjómensku" mann fram af manni. Þann stað hefur nú Manilobasljóm tekið undir sinn væng og þar stendur fiskiþorp í gamla stilnum til minnis um islenskt landnám. Margi verður gert til að skemmta ferðafólkinu — dansað og kjöt steikf á opnum glóðum. A Mikley eru grösugir vellir til að spila golf á, og þeim sem hafa áhuga á þeirri íþróii ráðlagt að hafa leikföngin með sár. TEKUR KANADA EINHLIÐA ÁKVÖRÐUN UM ÚTFÆRSLU LANDHELGINNAR? Utanríkisráðherra Kanada, Allan MacEachen, hefur við- varað Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna, að Kanada verði knúð til að taka til ein hliða framkvæmda til að vernda eigin hag ef samning- ur um hin nýju hafréttar lög nær ekki samþykkt innan skamms. Hann sagði í ræðu. sem hann hélt á þinginu í New York 8. september að Kanadastjórn gæti ekki beð- ið óákveðinn tíma eftir úr- skurði þingsins. Hann benti á að hagsmun- ir heilla héraða á Atlants- hafsströnd Kanada og á Kyrrahafsströndinni væru háðir niðurstöðu ráðstefn- unnar í hafréttarmálum og lagði áherslu á þá viðvörun að ef fjórða ráðstefnan sem fer fram í mars n.k. kæmist ekki að niðurstöðu í málinu, yrði Kanada knúð til að leita annarra ráða til að vernda eigin þjóðarhag. Á fundi með fréttamönn- um, sagði utanríkisráðherr- ann að eitt úrræðið yrði það að tilkynna einhliða 200. mílna fiskiveiðilögsögu við strendur landsins .en í ræð- unni, sem hann hélt hafði hann lagt áherslu á að slíkt hlvti að verða síðasta úrræð- ið. Mr. MsEaehen sagði að hlutverk Sameinuðu þióð- anna væri miðpúnturinn í bví að ná samkomulaei í haf rétiarmálum, og ef ekki tæk- ist að semia, mundu verða gerðar sundurleitar kröfur oq mótkröfur, og eæti komið til átaka, sem heimsfriðnum stafaði hætta af. RÆÐA SÉRA ÓLAFS SKÚLASONAR Á ÍSLENDINGADAGSHÁTÍÐJNNI AÐ GIMLI Til þess notum yið orðin, að þau túlki tilfinningar, hugsanir, viðmót. — Eg flyt ykkur í dag orð, kveðju vin- semdar og yfirlýsingar um frændsemi og samhygð. En hversu máttug, sém orð kunna að reynast meiri hagleiksmönnum tungunnar, þá eru þau þó , ðeins spegill hins stærri raunveruleika, sem er maðurinn sjálfur. — Þess vegna verð ég þá líka og orð mín hér í dasj aðeins fátæklegt endurskin þess raunveruleika, sem felst í nærveru hins fiölmenna hóps Heima-íslendinga, sem nú sækja heim frændur sína í Kanada. í hinum fjölmörgu útréttu höndum. sem ég veit alls staðar tákna vináttu og bræðralag er sá raunveru- leiki fólginn, sem heimsókn okkar nú ber uppi. Og við vildum helzt öll, hvert ein- asta hins fjölmenna hóps, fá með hlýjum orðum og föstu Belgíumenn reiðubúnir að gonga til samninga Útvarpsfréttir frá tslandi Belgar eru reiðubúnir að greina svo frá að 15. septem- ber hafi vérið haldinn í Reykjavík fyrsti viðfæðu- fundur íslendinga og Belga vegna útfærslu fiskiveiðilög- sögunnar í 200 mílur. Á fundinum kom fram að eru ganga til samninga við ís- lendinga á grundvelli út- færslunnar í 200 mílur. Ef af samningum verður bendir allt til þess að Belgar verði fyrstir þjóða til að viður- kenna útfærsluna í reynd. handtaki ilka kveðjur hér að hi 'par sem því verður ekki við komið, stend ég hér QJnn á þessum palli, en hvar sem gestur að heiman hittir heimamenn, er \ipphaf vináttu, sem lætur mílur minnka og kílómetra dragast saman. Framh á bls. 2 fslensk börn æfo móðurmólið í Kaupmannahöfn • Þess er getið í útvarps- fréttum frá íslandi að þetta sé fjórða árið, sem íslending ar í Kaupmannahöfn reka skóla é laugardögum fyrir börn Islendinga til að gera þeim kleyft að viðhalda tung unni og tengslum við ís- lenska menningu. Þeir sigla í kjölfar íslend- inga í Winnipeg, sem ráku íslenskuskóla á laugardög- um forðum fyrir börn og unglinga. — Munu margir yngri Vestur-íslendingar búa enn að þeirri æfingu, sem Nýtt dogbloð í Reykjavík Dagblaðið heitir nýtt dag- Nýia Uam var prentaé í 32 þeir fengu þá í íslensku þúsund eintökum og seldist tungutaki. ______________ blað, sem kom út í Reykja- vík í fyrsta skipti 8. septem- ber. Ritstjóri þess ey Jónas Kristjánsson, sem áður var ritstjóri Vísis. Dagblaðið á að vera óháð öllum flokkum og hagsmunasamtökum. — upp um leið og það var prentað. Lögreglan varð að koma blaðsölu fólkinu til hiálpar í Austurstræti, því allir vildu ná sér í blaðið. CANADA ICELAND CENTENNIAL CONFERENCE OCTOBER 3# A, 5,1975

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.