Lögberg-Heimskringla - 02.10.1975, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 02.10.1975, Blaðsíða 6
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA; FIMMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1975 Krabbe tók sér nærri að sjá hana þannig. Hann hafði vonað að þessi andlegi sljóleiki myndi hverfa, þegar hún safnaði kröftum og henni færi að líða betur, en svo liðu dagar bg mánuðir, án þess að nokkur breyting yrði til hins betra. Þó að hann léti sér ant um hana og væri henni góð- ur, þá fannst honum að hún vera hrædd við sig. Þegar -hann kom inn. til hennar, án þess að hún ætti von.á honum, horfði hún ætíð á hann svo kvíðafull og biðjandi. T.írkningatilraunir hans miðuðu aðallega að því ;>.ð reyna að bæta heyrnina. Frá vísindalegu sjón- armiði var hún honum hið mesta áhugaefni; veik- indi hennar voru svo óvanaleg. —. Hún var lík fágætu völundarsmíði, sem hefði brotnað ög verð- vr «=kki bætt npma m^ð stökustu kostgæfni og þol- inmæði. Hann óskaði að hann fyndi það meðal, sem læknaði hana að fullu. Hann sá það brátt, að lækningaraðferð hans h->fði bætandi áhrif á heilsu hennar líkamlega, án þoss að vekiá lífsgleði hennar eða framkvæmda- þrek. Hnnn færði henni bækur og sagði henni að hún yrði að Jesa þær, hann vildi að hún gerði það og bað hana að gera það, og þá gerði hún það. Svo hlýddi hann henni yfir það sem hún hafði lesið, a'veg eins og kennari barni, oghún svaraði eins og ósjálfrátt. — Hann fann að því við hana, ef hún mundi ekki það sem hún hafði lesið og hældi henni, ef hún mundi það vel, en það virtist ekki hafa nein veruleg áhrif á hana. Á sama hátt fékk hann hana smátt og smátt til þess að gegna húsmóðurstörfum. Hann dáleiddi hana bókstafleca, með hinum sterka viljakrafti sínum, til þess að starfa, en þegar hann, var hvergi nálægur, hné húrr aftur í draummókið, því að þá var hið knýjandi afl-horfið. Krabbe missti þó ekki bolinmæðina; hann hafði meðaumkun með þessum andlega veiklaða vesa- lingi, og hann vildi ekki gefast upp fyrr en hann fyndi lykilinn að þessu hálfsloknaða sálarlífi, jafn- vel þó að það sýndist þá vonlítið. Dauði Sveins og hin langsömu veikindi Ester höfðu um tíma haft mikil áhrif á fólk hennar í Kaupmannahöfn. en þegar fréttir bárust loks um það. að henni væri að batna, komst allt smátt og smátt í samt lag aftur í húsi foreldra hennar. Hókn stórkaupmaður og frú hans fóru. aftur að bióða til sín kunningjum sínum, til fátæklegs mið degisverðar einstöku sinnum, og þiggja aftur boð þeirra. En Lilia vildi alls ekki taka þátt í neinum sam kvæmum allan veturinn. Hún hafði tekið sér m)ög nærri veikindi systur sinnar og hún reyndi lengi það sem hún gat, til bess að fá leyfi foreldra sinna að fara vfir á Jótland til Krabbe til þess að stunda Ester í veikindum hennar; en það mætti strax al- írerðri mótspvrnu beggia foreldra hennar. Móðir hennar fannst, að bað væri sama sem að senda hana í oDÍnn dauðann, að láta hana ferðast, yfir á Jótland að vetrarlagi. Henni fannst sem hún sæi sig barnlausa — Ester mundi að líkindum devia. 05 lítill vafi væri á því, að Lilja dæi. ef 'riún færi bessa hættulegu för. — Lengra komst frú Holm aldrei. Þá fékk hún krampagrát og önnur Hk taugaflog, og það fékk loks svo á Liliu. að hún hætti alveg við að fara. Hún reyndi þá að stytta sér tímann með því að vinna eitthvað til gagns á heimilinu. Hún stund- aði siálf móðir sína, þegar hún fékk veikindaköst- in, sem ekki var svo sialdan. Þá las hún fyrir hana eða gekk út með henni, og oft sat hún að tafli við foreldra sína á kvöldin meðan þau buðu ekki gest um heim til sín vegna sorgar sinnar Þetta rólega líf átti svo vel við viðkvæmni og alvöru hennar þá. Henni fannst svo gott, að vera útilokuð frá heimsgjálífinu og frá hinni skiln- ingslausu hluttekningu annarra. á þessum sorgar- tímum. Nokkrum dögum eftir að Ester fór heim ,hafði Ólafur Hansen skrifað föður hennar og sagt hon- um að hann ætlaði bráðlega að fara til Indlands og dvelja þar nokkur ár, og þess vegna væri hann neyddur til að segja a£»sér húslæknisstörfúm hjá honum sem öðrum. Hann benti honurn á annan lækni í sinn stað, og lofaði að skýra nákvæmlega fyrir honum, hvernig veikindum konu hans væri háttað, ef hann vildi taka hann sem lækni sinn. Síðan hafði Ólafur ekki komið þar , húsið. Stórkaupmaðurinn og frúin voru mjög óánægð yfir því, að hann skyldi segja þeim upp læknis- hiálp sinni svo ónærgætnislega og óvingjarnlega. Frúnni félst líka mikið til um það í fýrstu, að þurfa nú að trúa öðrum lækni fyrir hinum veiku taugum sínur. En henni gazt svo vel að nýia lækn inum, að hún sætti sig brátt við skiftin. Ólafur Hansen hafði æfinleffa verið strangur*og Vröfuharður og aldrei haft meðaumkun með veik- leika hennar. — En nýi læknirinn hlustaði á kvein stafi hennar með hluttekningu og lét hana æfin- lefa hafa eitthvað sem henni batnaði af. — Og svo ráðlagði hann henni að létta sér upp og* fara að skemmta sér, os hún fann einmitt að hún hafði börf á bví... en ólafur Hansen kvaldi siúklinga sína sífelt með bessu kyrrláta oí? reelubundna lífi. 0« begar Hólm kaupmaður hafði hugsað sig um nokkru nánar. var hann líka ánægðuryfir því að ve*-a laus við Ólaf Hansen. í raun og veru hafði hann oft haft mikla skapraun af lýðveldiskenning- um hans og vantrúarskoðunum sem hann lét hik laust í Ijós, þó að íhaldssöm etazráð og háæru- verðugir prestar heyrðu til. — „Ræða hans eru hneykslunarorð," sagði hinn gamli vinur og sálu- hirðir þeirra, síra Petersen við Hólm í aðvörunaí- rómi. „Já, það er í raun og veru gott að vera laus við hann," sagði Hólm afdráttarlaust, en Liliu dóttur hans féll það mjög illa. Hún var mjög hrygg yfir vrí, að Ólafur skyldi fara svona án þess að segja eitt vingjarnlegt orð við hana að skilnaði; en hún var alls ekki reið við hann. Hún hafði séð hann aðeins sem snÖggvast á dansleiknum um kvöldið, eftir að hann kom út úr herberginu frá Ester, og þá hafði hún séð, að hann var mikilmenni. — Hún skildi það svo vel, að maður með hans skap lyndi hlaut að draga sig í hlé með sorg sína og harm, og láta sig engu skipta hvað menn segðu. Hún var sífelt að hugsa um hann, hún saknaði hans og þráði návist hans meir, en hún vildi við- urkenna fyrir sjálfri sér. — Eftir því sem leng- ur leið, langaði hana æ meir til að siá hann og tala við hann, áður en hann færi. — Hann þurfti að fá að vita að hún væri tryggur vinur hans, sem skildi harm og fyndi til með honum. En hann kærði sig ekkert um vini og trúði ekki á vináttu neins kvenmanns, það hafði hann sagt henni svo oft. Hann trúði því einu, að konan væri siálfselskufull. Hún þóttist vita, að hann mundi álíta það frekju lega siálfselsku. ef hún reyndi að ná tali af hon- um. Ef hann skyldi haida, að forvitni eða heimsku le? og b^rnaleg ást væri ástæðan til bess, að hún kæmi til hans, þá þóttist hún vita að hann mundi ekki einu sinni ómaka sig til að hugsa um það. Henni þótti líklegast, að hann mundi aðeins reyna að losna við hana sem fvrst, ef hún dirfðist að heimsækia hann. THE LÖGBERG-HEIMSKRINGLA WISHES TO OBTAIN AS MANY NEW SUBCRIBERS AS POSSIBLE. LÖGBERG-HEIMSKRINGLA Subscription Form Name: .......................................................».........------------- Address: .........................................'..........................--------- Enclosed find $10.00 in payment for subscriptioni for one year. Make cheques payable to: LÖGBERG-HEIMSKRINGLA. 67 ST. ANNE'S ROAD, WINNIPEG, MANITOBA R2M 2Y4 CANADA JMfemfclnBltadtelfaJiaJBBltelfcel^ Canada lceland Centennial Conference CONCERT SUNDAY. OCTQBER 5. 1975 — 8 p.m. MANITOBA'THEATRE CENTRE 174 Market Avenue, Winnipeg PLATFORM PARTY: The Honourable W. J. McKeag, Lieutenant-Governor of Manitoba The Academic Group and Other Guests The Maid of the Mountains — Fjallkona: Mrs. Violet Einarson, Mayor of Gimli The Icelandic Centennial Children's Choir, Director: Mrs. Elma Gíslason PROGRAMME: O Canada — ó, Guð vors lands Chairman's Opening Remarks: Dr. Kris Kristjanson Greetings from the Province of Manitoba: Hon. Russell Pauley, Deputy Premier and minister of Labour. Greetings from the City of Winnipeg: Councillor W. Hallonquist Special Convocation, University of Winnipeg: for the conferring of an Honorory Degree of Doctor of Divinity upon the Bishop of Ice- land, The Most Reverend Sigurbjörn Einars- son. The President of the University, — Dr. Henry E. Duckworth, will preside. Presentation of Bronze Plaques: to the President of the University of Manitoba ' Dr. Ernest Sirluck, and to the President of the University of Winnipeg, Dr. Henry E. Duckworth. -The presentations will be made by Mr. Grettir Leo Johannson, former Cqnsul General of Iceland for Western Canada. Cello Solo: Mr. Eric Wilson of New York Accompanist: — Mrs. Thelma Guttormsson Wilson ADDRESS: The Honourable John Munro, M.P., of Ottawa The Minister Responsible for Multicultural- ísm. Chairman's Closing Remarks: Dr. Kris Kristjanson God Save The Queen Eldgamla Isafold Refreshments in the Foyer of the Manitoba Theatre Centre

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.