Lögberg-Heimskringla - 02.03.1979, Page 4

Lögberg-Heimskringla - 02.03.1979, Page 4
4 Lögberg-IIeiniskringla, föstudagnr 2. mars, 1070 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA Published every Friday by LiöGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd. 1400 Union Tower Building, 191 Lornbard Avenue,, Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 EDITOR: Jón Asgeirsson A.SSISTANT EDITOR: Sharror. Arksey PRESIDENT: T. K. Arnason SECRETARY: Emily Benjaminson TREASURER: Gordon A. Gislason Subscription $15.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE — Second class mailing registration number 1667 — Printed by GARDAR PRINTING LIMITED, Arborg, Manitoba THE CLUBS There are more than twenty Icelandic clubs scattered throughout North America, all of them with the stated purpose of drawing together the thousands of persons of iceianaic aescent across the continent. The origin of such clubs can be seen in informal gatherings of the first Icelandic immigrants, grouping together over the inevitable cups of strong, hot coffee. It was easy enough in those days to determine the membership of such gatherings. Language alone was a comon denominator, not to mention an effective barrier against communication with other groups. The informal gatherings gave way to more formal meet- ings, complete with club coristitutions, budgets and social functions. The importance of maintaining ties between peoples of common heritage was stressed then, as it is now. But somewhere along the line the original reas- ons for meeting became less obvious and the prerequ- isites for membership had to be perceptibly broadened. With the advent of the third, fourth and even fifth generations, it is no longer possible to link every- one together through reference to Iceland it self. Many young people have never been to that country. The clubs serve to introduce members to their heritage, rather than using shared experience and knowledge as a basis for club interaction. Membership lists read like photostat copies of a telephone directory, because intermarriage has highly diluted the Icelandic in most people’s blood. A typical case: Name — Wilson. Language spok- en — English only (Fnrench also, if in Canada, just to make this all bilingual). Member of the Icelandic Club of Somewhere, North America. Question: Why an Icelandic club? Because, like thousands of others, Wilson has an Icelandic grandmother or grandfather, (amma or afi). He remembers amma’s pannakokur and vcnerterta and afi’s fish hut and WQolen mitts. He wants to know more about the country they came from and he would like to meet others with the same objective. It was easy enough for the early wcstern Iceland- ers to preserve their ties with Iceland when all they had to do was look at the belongings brought over from their old home or talk with friends who remembered as they did. The task becomes infinitely more difí'icult, however, when members have to start from scratch. That then is the modern purpose of the clubs — to group together persons of common ancestry, even if that ancestry goes back hundreds of years and is largely unknown to descendents, and to re-establish and maintain ties made tenuous by the eroding yéars. The membership of young people becomes all the more important in this context. Because in any given time period, it is the young people who provide the link between the past and thc future. If they are interested now, they will carry Lhat interest into the future for others to take up. Only in that way can the clubs survive, and their purpose be achieved. ^A. BANDARÍSK MÚSIKK-MENNING Á ÍSLANDI Að undanförnu hafa banda- rískir tónlistamenn aldeilis gert. tiðreist til Islands. Tveir ungir listamenn héldu tónleika i Norræna Húsinu, Ronald Neal fiðlu- leikari, en hann er prófessor i Dallas, Texas. Hann heíur lialdið sjálfstæða tónleika í mörgum borgum í Bandaríkj unum og víðar, og einnig iief ur hann leikið á hljómplöt- ur. Brady Miilican, pianóleik- ari er fæddui' í Texas en stundar nú framlialdsnám i Boston, en þar vinnur hann nú að doktorsritgerð við há- skólann. Hann höf pianónám aðeins átta ára að aldri, og hefur ferðast viða um Banda ríkin og England og haldiö tónleika. — Auk þess hefur hann lika gefið út hljómplöt- ur. Þá var einnig á ferðinni á íslandi fyrir skömmu ung bandarisk listakona, Gloria Roberts. Hún er viða þekkt fyrir pianóleik og söng þótl. venjulega sé efnisskrá henn- Gloria Roberts ar ekki í sama stil og þeirra tveggja fyrrnefndu. Roberts er fyrst og fremst. þekkt fyr- ir túlkun sína á trúarjátn- ingarhljómlist, og jazz. Cœ College Choir er kór Ronald Ncal íiðlulcikari. bandarískra ungmenna frá Iowa og nýlega var þessi stúdentakór á Islandi þar sem hann hélt hljómleika. — Einkum voru flutt lög úr bandarískum söngleikjum s. s. “Grease”, “Annie” og “I love my wife". Og loks er svo að geta þess, að mér skilst að nýlega hafi sjálfur stórspilarinn Dizzy Gillespie haldið tón- leika á Islandi, eða hvort hann er væntanlegur þang- að. Hann þarf væntanlega ekki að kynna, en þeir sem mest vita um jazz á íslandi segja, að hann blási i lúður, og svo tala þeir um eiohverja rosa sveiflu i sörhu aiidjápni- já Iceland boasts 25 theatres, an average of 44 seats per 1,000 of population. Norsemen (Norwegian Vik- ings sailing out of Iceland and Greenland) are credited by most scholars with being the first Europeans to disc- over America, with at least five voyages around 1000 A. D. to areas they called Hellu land, Markland and Vinland — possibly Labrador, Nova Scotia or Newfoundland and New England. Iceland has five daily news- papers with an average of 439 copies per 1,000 persons. ÞEIR ERU ALLS STAÐAR Eg skrifaði einhvern tíma um það, rétt eftir að ég kom hingað fyrst, hve undrandi ég varð á þvi að rekast ails staðar á Islendinga. Eg hélt þá, að þetta væru Islending- ar, komst að þvi seinna, að þetta voru yfirleitt Kanada- menn, þótt þeir töluðu sum- ir íslensku. Þá gat ég t.d. um negrann, sem ávarpaði mig bláókunnugann á flugvellin- um í Winnipeg með þessum oi'ðum: — “Erttú íslenskir ’. Síst átti ég von á þessu, og varð aumingja maðurinn að endurtaka spurninguna þnsv ar áður en ég lét mér skilj- ast. Hann talaði að vísu ekki mjög skýrt, en nóg til þess. Síðan hefur ieiðin legið \ iða og tilefni þessai’a skrifa nú er, að tyrir skömmu þuriti ég að tara til tánn- læknis, sem út af fyrir sig er ekki í frásögu færandi, — nema fyrir það eitt, að hann var íslenskur í a.öra ættina, föðurættina. Ifann er sonur Aiberts Backmann, sem lengi bjó á Lundar. Þetta leiddi svo aftur hug- ann að því, að sams konar dæmi mætti nefna mörg fleiri. —- I matvöruverslun- inni okkar er kona, sem tal- ar islensku, sá sem á fata- hreinsunina er íslenskur, i filmubúðinni er gamall ís- lenskur kall, og annar yngri í annarri filmubúð, í bankan um okkar er ung stúlka af íslenskum ættum, augnlækn- irinn er af íslenskum ættum, á pósthúsinu er a.m.k. einn Islendingur, lieimilislæknir- inn okkar er islenskur, og þegar þarf að smyrja bílinn, þá fer ég með hann til ís- lendings. I dag þurfti svo að ganga frá bilatryggingunni og það gerði auðvitað kan- kanadamaður af íslenskum ættum. Hér hafa verið nefndir nokkrir einstaklingar og þjónustufyrirtæki, en þessi listi gæti auðvitað verið miklu lengri og ítarlegri, og stjórnmálamanna og annara slíkra fyrirmanna liefui' ekki verið getið. Og það er af sem áðm' var, að maður varð hissa á þvi að hitta allt þetta fólk af íslenskum ættum. — Nú verður maður frekar undr- andi, ef maður fær að skrifa nafnið sitt í augsýn annarra, án þess að vera spurður um uppruna. já

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.