Lögberg-Heimskringla - 07.11.1980, Side 8

Lögberg-Heimskringla - 07.11.1980, Side 8
8-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 7, NÓVEMBER 1980 Icelandic Content Dr. Hallgrímur Helgason hónoured Dr. Hallgrímur Helgason, formerly professor at the University of Saskat- chewan and now residing in Iceland, is this years recipient of one of Europe's most coveted recognitions in the field of Humanities and Fine Arts, The Henrik-Steffens-Prize awarded by the University of Kiel, Germany. The event was marked by a special con- vocation in Helgasón's honour held at Kiel University on June 27 last spring. The Editorial This week's editorial discusses the recent visit of Iceland's Min*lster of Culture and Education to Manitoba. The U.N. Congress on the Status of Women Mrs. Sigríður Thorlacius of Reyk- javík writes a special article for L.H. on the U.N. Congress on the Status of Women held in Copenhagen earlier this year. The Nordic Festival Mrs. Ásta Gunnars Lapergola writes on the Nordic Festival held in Philadelphia last month. Icelandic Anecdotes Örn Thorsteinson has contributed a few interesting stories from his native districi of Skagafjörður in Iceland. From Selkirk There will be a Coffee Party held in honor of Mrs. Clara Hendrikson, on the occasion of her 85th Birthday. The time is from 2 p.m. to 4 p.m. on Nov. 16th at the Lutheran Hall, Selkirk, Manitoba. Guðrun Dryden From the post office YULE MAILING — It's early to be thinking about Christmas, but not at the Post Office where employees are readying for the annual crush of mail. You should check foreign mail deadlines to ensure delivery in time for Christmas. Icelandic Canadian Frón Bridge and Whist First Lutheran Church Tuesday, Nov. 11 at 8 p.m. Everyone Welcome NY VERÐBREF KANADISKU SAMBANDSSTJÓRNARINNAR ÞAU ERU SÚ TEGUND FJÁRFESTINGAR SEM ÞÚ MUNT KJÓSA Meðal miljóna Kanadabúa hafa stjórnarverðbréfin löngum verið sú fjárfesting sem hvað tryggust hefur reynst. Nauðsyn er að gera sér grein fyrir kostum verðbéfanna og skilja til fulls í hverju þeir eru fólgnir. ÖRUGG TRYGGING Stjórnarverðbréfin eru örugg fjárfesting, þar sem þau hafa allar auðlindir Kanada að bakhjarli. Verðbréfaeigendur þurfa því síst að ugga. ÝMSIR MÖGULEIKAR Verðbréfunum má breyta í reiðufé hvenær sem er. Fjárfesting þín er þannig á engan hátt njörvuð niður. Eftir 31. desember, 1980 verður ekkert numið af yöxtum við slíkar endur- greiðslur, heldur verða fullir vextir greiddir fyrir hvern mánuð talið frá 1. nóv. 1980 (þurfirðu endurgreiðslu fyrir 31. des. 1980, seljast þau á kaupverði). Gildi fáanlegra verðbréfa er allt frá $100,00 upp í $35,000,00 og má greiða út í hönd eða með afborgunum. Um tvenns konar bréf er að ræða. í fyrsta íagi eru brét sem at eru greiddir vextir beint til handhafa eða í reikning hans 1. nóv. ár hvert. í öðru lagi er um að ræða bréf, þar sem vöxtum er bætt við höfuðstól jafnóðum. I síðara tilvikinu verða $100,00 að $201,16 á sjö árum. GÓÐUR HAGNAÐUR Nýju stjórnarverðbréfin eru að öllu leyti mjög gagnsöm spariskírteini. Þau öðlast gildi þann 1. nóv. 1980 og greiða 10y2% í ársvexti allt til gjalddaga árið 1987. MARKAÐUR f FULLUM GANGI Þú getur keypt ofangreind verðbréf hvar sem er, í bönkum, sparisjóðum og hjá verðbréfasölum. Gerðu kaupin í dag. 10 % % Á ÁRI HVERJU NÆSTU 7 ÁR Ýmsir möguleikar Góður hagnaður Canada ávallt örugg

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.