Lögberg-Heimskringla - 05.06.1981, Síða 1

Lögberg-Heimskringla - 05.06.1981, Síða 1
'- > Löaberg Heimskringla LÖGBERG Stofnað 14. janúar 1888 HEIMSKRINGLA Stofnað 9. september 1886 95. ÁRGANGUR WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1981 NÚMER 21 Hátíðahöld á Gimli vegna aldarafmælis bæjarins Jack Björnson og Lilja Arnason hafa unnið ómetanlegt starf í þágu Minjasafnsins á Gimli. Open House on June 17 The Consulate of Iceland and the Icelandic Trading Company will have an Open House on Wednes- day, June 17, Iceland's In- dependence Day at 1305 Clarence Avenue, Fort Garry, Winnipeg from 1-5 p.m. The 1981 Icelandic Language and Cultural Camp promises to be something different from before. The camp has traditionally been a week of activities organized around the theme of Icelandic and Ice- landic-Canadian culture and that will be the theme of this year's camp as well. The camp has been open to all campers aged six years and up who are interested in the Icelandic heritage, however, this year it has been decided to conduct two separate camps. Both of these camps will be held at Sunrise Camp in Husavik. The first camp will be held from The Consulate is housed in the new and very impressive building the Icelandic Trading Co. has just completed. Everyone is invited to attend and inspect this new Icelandic Centre. Coffee will be served. Friday, July 24 to Monday, July 27, and will be open to teenagers, grade eight level and older. The sec- ond camp will be held from Mon- day, July 27 to Friday, July 31 and this camp will be open to younger campers only. Despite the shorter time span available, the camps will hopefully be more productive and exciting because in separating the older campers from the younger ones, camp activities can be much more concentrated and selective to the different age levels. Camp fees have been set at $30.00 for the teen camp and at $40.00 for Continued on page 8 Evergreen bókasafnið Þann 22. maí síðastliðinn efndu forráðamenn bókasafnsins á Gimli (The Evergreen Regional Library) til boðs fyrir almenning. Gafst fólki einstaklega gott tækifæri til að kynna sér bókakost og starfshætti- safnsins. Meðal þeirra sem tóku til máls við þetta tækifæri voru Keith Cosens menntamálaráðherra Manitóba og Karen Adams, sem hefur yfirumsjón með almenningssöfnum fylkisins. Minjasafnið á Gimli Laugardaginn 23. maí og sunnu- daginn 24. var opið hús í minjasafn- inu á Gimli. í samtali við Lögberg- Heimskringlu sagði Jack Björnson Joan Parr, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtæksins Queenston House í Winnipeg var nýlega kjörin kona ársins á sviði bókmennta og lista af YWCA, en eins og kunnugt er og áður hefur verið um getið hér í blaðinu vinnur hún nú að útgáfu sérskarar ritraðar um íslensk og vesturíslensk efni. Síðasta bókin sem hún gaf út er Icelandic Settlers in America eftir Elvu Simundson. Joan Parr veitti verðlaunum móttöku í sérstakri veislu sem haldin var í Winnipeg Inn í tilefni af verðlaunaafhendingunni. Aðalræðumður kvöldsins var Maureen McTeer eiginkona Joe Clark formanns íhaldsflokksins í Kanada. F'lutti hún verðlauna- höfunum, sem voru fimm, sérstakar heillaóskir. Joan Parr hefur gefið út alls tutt- ugu og sex bækur síðan hún stofn- aði útgáfufyrirtækið Queenston House árið 1974. Á ári hverju eru bækur Joan til sölu á íslendingadeginum á Gimli. Joan er dóttir þeirra kunnu íslen- sku hjóna Oddnýjar og Jóns Ásgeirsson. Þau áttu heima hér í að yfir 400 manns hefði komið á safn- ið þessa helgi og hefði hér verið um að ræða fólk víða að úr fylkinu. Margir nýir munir eru til sýnis í safn- inu. Einn af merkari gripum í eigu safnsins er skautbúningur, sem frú Helga Paul í Kaliforníu, hefur fært safninu að gjöf. Á laugardaginn var haldin sérstök dagskrá þar sem Jack Björnson sagði í stórum dráttum sögu safnsins, kveðjur og ræður fluttu Keith Cosens menntamálaráðherra, Raymond Sigurdson, Ted Arnason, Della Narfason og Stefan Stefanson. Veitingar voru á boðstólum báða dagana og sagði Jack það hafa veitt forráðamönnum safnsins sérstaka ánægju hvað margir gestir heim- sóttu safnið þetta sinn. Winnipeg, en eru látin fyrir allmörgum árum. Joan Parr, sem kjörin var kona ársins á sviði bókmennta og lista heldur hér á verðlaunum sínum. Icelandic Language and Cultural Camp offers new programs Kona ársins

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.