Lögberg-Heimskringla - 05.06.1981, Síða 7

Lögberg-Heimskringla - 05.06.1981, Síða 7
WINNIPEG, FOSTUDAGUR 5. JUNI 1981-7 Dánarfregnir Ruth Gunhild Barnes frá Ashern í Manitóba lést 27. mars, 69 ár að aldri. Hún var fædd 30. janúar 1912 í Starbuck, Man. Foreldrar hennar voru Óli og Elísabet. Árið 1937 giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum Tom Barnes. Þau bjuggu fyrst í Ashern en fluttust svo til British Columbia þar sem þau ráku fyrirtæki til ársins 1973 er þau fluttu aftur til Ashern, þar sem þau hafa búið síðan. Lillian Johnson Dixon andaðist á Princess Elizabeth sjúkrahúsinu í Winnipqg þann 10. mars s.l. Hún var fædd þann 27. apríl 1916 í Win- nipeg og voru foreldrar hennar Egg- ert og Guðfinna Johnson Leslie Dix- on, eiginmaður Lillian lifir konu sína. Þann 11. mars 1981 lést Páll Sigurdson á sjúkrahúsi í Winnipeg. Heimili hans var á 662 Wellington Cresc. Winnipeg. Páll fæddist 3. júlí árið 1893 í Ar- borg. Kona hans var Sigríður Sigurd- son, hún andaðist árið 1978. Victor Johnson lést 9. mars s.l. í Teulon, 69 ára gamall. Hann var fæddur í Lillesve, Manitoba og bjó þar til ársins 1973 að hann flutti til Teulon. Victor var ókvæntur, en eftirlifandi systir hans Blenda Jacobsen býr á Lundar, Manitóba. Ingibjörg Danielson lést á heimili sínu á Lundar, Manitóba þann 6. mars s.l. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Leo Daníelson. Emma fæddist í næsta nágrenni við Morden, Manitóba og gekk í skóla í Manitou. Hún gerðist síðan kennari og kenndi í Winkler áður en hún settist að á Lundar, en þar kenndi hún í mörg ár. Þau Emma og Leo gengu í hjónaband árið 1935, og bjuggu á Lundar. Þar tók Emma alla tíð virkan þátt í félagsmálum staðarins. Jónína Ósk Guðmundson Heath lést 4. mars s.l. Heimili hennar var á Lindsay St. í Winnipeg. Jónína Ósk fæddist á Islandi en kom til Kanada ásamt foreldrum sínum sem ungabarn um síðustu aldamót. Fjölskyldan settist að í Manitóba í Geysir-byggð. Jónína Ósk bjó lengi í St. James og tók þar virkan þátt í félagsmálum. Jóhannes Björnson frá Riverton, Manitóba, lést 1. mars s.l. 65 ára að aldri. Útförin fór fram 6. mars s.l. frá Riverton/Hnausa Lúthersku kirkjunni. Joe var fæddur í Riverton 11. desember 1915 sonur Halla og Guðrúnar Björnson, en þau hjón áttu 14 börn. Joe stundaði alla ævi fiskveiðar á Winnipegvatni. Eftirlifandi kona hans er Diane Björnson. Halldóra Petrína Bjarnason lést 6. apríl s.l. á elliheimilinu Betel á Gimli. Halldóra var 100 ára er hún andaðist. Eiginmaður hennar var Guðmundur Bjarnason í Winnipeg. Hann er látinn. Frú Bjarnason var fædd í Grafton, Norður Dakóta, Band- aríkjunum. Hún lagði stund á málaralist frá unga aldri og eru verk hennar á því sviði mikils metin. Þau Halldóra og Guðmundur áttu fimm dætur. Ingibjörgu, Steinunni, Sólveigu, Láru og Matthildi. Synir þeirra voru þrír. Halldór, Jón og Tom. Jarðarförin fór fram 9. apríl frá Fyrstu Lúthersku kirkjunni í Winnipeg. Frederick Helgi Johnson frá Winnipegosis lést á sjúkrahúsi í Winnipeg 9. apríl sl. 73 ára. Hann var fæddur í Wiskey Jack við Manitóbavatn og hlaut menntun sína í Winnipegosis. Frá árunum 1956 til 1973 bjó hann í Churchill en fluttist aftur þaðan til Winnipegosis. Árið 1938 kvæntist hann eiginkonu sinni Annie Gen- sisky, sem lést árið 1973. Móðir hans Freda Johnson í Swan River lifir son sinn. Benjamín Franklín Olson and- aðist á Beacon Hill Lodge, 82 ára að aldri þann 8. apríl s.l. Eftirlifandi kona hans er Dorothy Olson á 509 Stradbrook Ave. í Winnipeg. Benjamín Franklín var fæddur á Gimli. Síðustu 12 árin bjó hann í Winnipeg. Kristján Thorarinson lést á St. Boniface sjúkrahúsinu í Winnipeg þann 8. apríl s.l. 74 ára. Eftirlifandi eiginkona hans er Anna Thorarin- son í Riverton, Manitóba. Jarðarförin fór fram 11. apríl. Sveinn Halldór Holm frá Gimli lést á sjúkrahúsi í Winnipeg þann 8. apríl s.l. þá 73 ára. Eftirlifandi kona hans er Margrét Holm. Sveinn fæddist í Blaine, Washington í Bandaríkjunum en settist að á Gimli þar sem hann stundaði róðra á Winnipegvatni og minkarækt. Hann stofnaði trygg- ingafyrirtæki, fluttist til Beausejour og þaðan til Lac du Bonnet. Þau hjón New subscribers to L.H. Gudj on Johannesson Riverton, Man. Mrs. Thorey Cherney Gimli, Man. Mrs. Runa Magnusson Selkirk, Man. Mrs. Margaret Partridge Selkirk, Man. Kristjan B. Johannesson Riverton, Man. Leonard Thorsteinson Arborg, Man. Christopher Smallwood Washington, DC Clark Solmundson & Assoc. Inc. Winnipeg, Man. Mr. Brian Jonasson Winnipeg, Man. Margret Duncombe Edmonton, Alta. Haraldur Johnson Seattle, Wash. Mrs. Viiborg Grefton Gimli, Man. Eric F. Thorsteinson Winnipeg, Man. fluttust síðan til British Columbia og síðan til Gimli, þar sem hann tók virkan þátt í félagsmálum bæjarins. Útförin fór fram 11. apríl. Sigurlaug Johannson lést 6. apríi s.l. eftir langa legu á sjúkrahúsi hér í Winnipeg. Hún var á 83. aldursári er hún andaðist. Heimili hennar var á 539 Home Street í Winnipeg. Eiginmaður hennar var Adholph Johannson. Hann er látinn. Frú Johannson var fædd í nóvember 1898 á Brú í Manitóba. Hún hafði mikið yndi af tónlist og tók þátt í tónlistarlífi borgarinnar, söng í kór og lék í hljómsveit í mörg ár. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja JOHN V. ARVIDSON PASTOR 10:30 a.m. The Service followed by Sunday School and coffee hour. Lilja MacAulay Gimli, Man. Olina W. Swinton Port Coquitlam, B.C. Audrey Cooper Winnipeg, Man. G.A. Arnason Edmonton, Alta. Heida Jonsson Winnipeg, Man. Patricia Beaufoy Winnipeg, Man. Business cmd Proff essional cards TAYLOR, BRAZZELL, McCAFFREY 4th Floor, Manulife House 386 Broadway Avenue, Winnipeg, Man. R3C 3R6 Telephone (204) 949-1312 Telex 07-57276 Mr. Glenn Sigurdson attends in Gimli and Riverton on the first and third Fridays of each month. Gimli Office - 3rd Ave. and Centre St., Telephone 642-7955, Hours 9:30 a.m to 5:30 p.m. Riverton Office - Riverton Village Office, Hours 1:00 p.m. to 3:00 p.m. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue Winnipeg, Man. R3E 0A9 PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM 783-5967 Phones: 783-4322 RESTAURANT AND PIZZA HOUSE Fully Licenced Restaurant Dlne In — Plck UP — Home Delivery 3354 Portage Avenue Phone 888-3361 St. James-Assiniboia T.A. GOODMAN & CO. Barristers, Solicitors and Notaries Public. Room One, Municipal Building 337 Main Street P.O. Drawer 1400 Stonewall, Manitoba Telephone: 467-2344, 467-8931 Winnipeg Line: 476-9692 TEULON OFFICE every Thursday 144 Main Street Telephone: 886-3193 ALBERT W. EYOLFSON, LL.B. Barrister and Solicitor Associated with the firm of CHRISTIE, DEGRAVES, MACKAY 400-433 Portage Ave., Winnipeg, Man., R3B 3A5 Ph. Business (204) 947-6801 Ph. Residence (204) 888-2598 GOODMAN and KOJIMA ELECTRIC ELECTRICAL CONIKACTOOS 640 McGee Stxeel Winnipeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-5549 M.KÓJIMA RES : 889-7564 Evenings and Holidays Divinsky Cameron Cook & Duhard Chartered Accountants 608 Somerset Place 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C0B9 Telephone (204) 943-0526 Tallin & Kristjansson Barristars and Solicilors 300- 232 Porlage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 S. A. Thorarinson BARRISTER and SOLICITOR 708 SOMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488 Minnist ^BETEL i erfðaskróm yðar

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.