Lögberg-Heimskringla - 05.06.1981, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 05.06.1981, Blaðsíða 8
8-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1981 Fjölmennar samkomur Islendinga í Washington og Flórida Orlando, Florida. Morgunblaðið birtir meðfylgjandi mynd frá þorrablóti í Orlando, Flórida, sem haldið var þann 14. febrúar í vetur. Fjölmennt var á blótinu, en það var haldið á heimili Schrader hjónanna, en frú Schrader er íslensk. Um þessar mundir ríkir mikill áhugi meðal fólks þar syðra að Flugleiðir geri Orlando að viðkomustað, en borgin er miðsvæðis í Flórida og því skammt til annarra staða í ríkinu. Washington, D.C. Þann 14. mars héldu íslendingar í Washington, D.C. sitt árlega þorra- blót. Hans G. Andersen sendi- herra flutti ræðu, skýrði frá störfum Hafréttarráðstefnunnar. Gunnar Guðjónsson stjórnaði samkomunni. Þrjár hljóm- sveitir iéku fyrir dansi. Formaður íslendingafélagsins í Washington er Erlingur Ellertsson, en önnur stjórn- arembætti skipa þau Asgeir Pétursson, Elsa Pétursson, Guðrún Schrader hjónin. Á heimili þeirra var þorrablótið haldið. U. Martyny og Peta Holt. Remember the concerts Skagfirska söngsveitin will perform tonight at 8 o'clock at the First Lutheran Church, Victor and Sargent. You are invited to attend. Admis- sion is free. Coffee will be served after the con- cert. Tomorrow (Saturday, June 6), the same choir will appear twice at The Gimli Festirama pro- gram at Gimli from 6-10 p.m. Iceland's Prime Minister in Sweden Prime Minister of Iceland, dr. Gunnar Thoroddsen and his wife Vala Thoroddsen were in Sweden in early May as officially invited guests of Sweden's Prime Minister Thorbjorn Fálldin. The above picture was taken at one of the receptions given the Icelandic guests of honor. From left to right: Queen Sylvia of Sweden, Prime Minister Gun- nar Thoroddsen, Solveig Fálldin, Vala Thoroddsen, King Karl Gustav of Sweden and Prime Minister Fálldin. Canada Iceland Foundation (Est. 1957 — Reorganized 1973) A non-profit organization established in 1957 devoted to the preservation of the Icelandic culture and heritage in Canada and the United States. The Foundation needs your sup- port. Tax exempt receipts will be issued. We invite your inquiries. Dona- tions may be made to: THE CANADA ICELAND FOUN- DATION. Mr. Kris Kristjanson President 289 Queenston Street Winnipeg, Manitoba R3N 0W9 Mr. Gordon Gislason Treasurer 563 Campbell Street Winnipeg, Manitoba R3N 1C2 JOIN ICELANDIC CANADIAN FRÓN Send membership fee of $3.00 single or $5.00 couple to Post Office Box No. X St. James Post Office Winnipeg, Man. R3J 0H0 New programs to be offered Continued from page 1 the junior camp. For further infor- mation or to register for the camp, please call or write to one of the camp directors: Elva Simundsson, Box 284, Gimli, Manitoba, ROC 1B0, Ph: 642-5053, or, Lorna Tergesen, 60 Wildwood Park, Winnipeg, Manitoba, Ph: 284-4518. These two camp directors would also like to hear from any mothers interested in accompanying their children to the junior camp. DON SIGURDSON LTD. Your Esso Agent and Dealer Engro Fertilizers Michelin Tire Sales & Service 441 River Road Arborg, Man. ROC 0A0 Phone 376-2247 "The Chapel founded by A.S. Bardal to provide warmth, understanding and personal service within the means of all." BAR.DAL FUNERAL HOME AND CREMATORIUM 843 SHERBROOK STREET, WINNIPEG, MANITOBA 774-7474 THE VIKING MOTOR HOTEL AND THE NORSEMAN MOTEL 37 Rooms, Dining Room, Cocktail Lounge, Banquet Room, Beverage Room, Vendor, Swimming Pool. Gimli, Manitoba (204) 642-5181 Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi FORSETI: JOHANN S. SIGURDSON Lundar, Manitoba Styrkið félagið og deiidir þcss, með því að gerast meðlimir. Ársgjald: EINSTAKLINGAR Í3.00-HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til Lilju Arnason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.