Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Page 9

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Page 9
WINNIPEG, HÁTÍÐARBLAÐ 1981-9 J Larry Stene, einn af þáttakend- um í 10 míla hlaupinu á íslend- ingadeginum 1980, kemur í mark. Mynd Ross Mckenzie. Welcome To Gimli — Large Trailer Park and Camp Ground — Beach Area for Swimming — Boating Facilities — Fishing — Golf Course — Museum — Spacious Park Area — Home of the Icelandic Festival On behalf of the Mayor and Council of the Town of Gimli Dagskrá íslendingadagsins í stuttu máli GREETINGS Morgunverður (pancake breakfast) verður framreiddur við höfnina á Gimli kl. 8. f.h. alla þrjá daga hátíðarinnar. Klukkan 1 e.h. laugardaginn 1. ágúst fer fram róðarkeppni (raft races) á hafn- arsvæðinu. Sunnudaginn 2. ágúst hefst frjálsíþróttamót kl. 1. e.h. Kl. 16 e.h. sama dag verður haldin listmunasýning, sem einnig verður opin mánudaginn 3. ágúst. Sunnu- dagskvöld kl. 8-12 mun fjöldi þjóðlagasvöngvara koma fram í skemmtigarðinum á Gimli og sama kvöld verður flugeldasýning. Hin árlega skrúðganga Islend- ingadagsins hefst kl. 10 f.h. mánudaginn 3. ágúst. Kl. 2. e.h. hefst aðaldagskrá hátíðarinnar í Gimli Park. Þar flytur fjallkonan ávarp sitt, flutt verða minni Islends- og Kanada og forseti íslend- ingadagsins, Maurice Eyolfson flytur ávarp. Ýmis fleiri skemmti- atriði verða á boðstólum síðdegis á aðal hátíðarsvæðinu og lýkur þeim með hópsöng undir stjórn Óla Narfason. Jafnframt verður efnt til íþrótta- keppni (family sports) kl. 2.30 e.h. Á það skal bent að keppni í 10 mílna hlaupi hefst á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Búist er við miklum fjölda þátttakenda í hlaupinu, á síðasta ári mættu um 500 manns til leiks. Dansleikir verða einnig haldnir að kvöldi þess 1. og 3. Ágúst. 800 PEMBINA HIGHWAY WINNIPEG. MAN CANADA GREETINGS... to Our Friends and Customers PLAXLAB PRODUCTS LTD. Illuminated Plastic Signs — Plastic Letters EINAR ARNASON 591 Marjorie Street, Winnipeg — Phone 772-6544

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.