Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Blaðsíða 11

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Blaðsíða 11
WINNIPEG, HÁTÍÐARBLAÐ 1981-11 "Ein helsta hátíð sem haldin er í Manitóba"r segir Snorri Jónasson um íslendingadaginn tAe faUam on first avenue - Gimli Dining Room & Cocktail Lounge "íslendingadagsnefnd hefur unn- ið meira til framgangs íslenskri menningu hér vestra en nokkur Snorri Jónasson annar félagsskapur". Þetta voru orð Snorra Jónassonar, en hann átti sæti í íslendingadagsnefnd í 15 ár um miðbik aldarinnar. Snorri var forseti íslendingadagsins 1955 og á ekkert nema góðar endurminningar um þá hátíð. Aðsókn var þá sem fyrr og síðar með miklum ágætum. Ekki vill Snorri mæla með breytingum á fslendingaagshátíð inni frá því sem nú er. Hann minnist þó með söknuði íslensku skáldanna sem settu mikinn svip á dagskrána. Minnist hann sérstaklega manna eins og Guttorms J. Guttormssonar og Gísla Jónssonar. Snorri bendir á að íslend- ingadagurinn sé ein af helstu hátíðum sem haldnar eru í Manitóba á ári hverju og er mjög bjartsýnn á fr,amtíð hans. Hamingjuóskir . . . BALDWINSON'S HANDI MART at No. 9 Highway and Airport Rd. Groceries — Meats — Produce Open 9 a.m. to 11 p.m., 7 days a week Phona 642-5330 Your hosts Neil and Merilyn to serve you in the land of the vikings. r v Compliments of . . . RIVERTON MOTOR INN 12 Luxurious Units - Fully Air-Conditioned Colour TV - Licensed Dining Room •Cocktail Lounge - Coffee Shop Sophie and Marshall Hurdal Box 115, Riverton, Man. Phoae 378-2224 A Festival to remember COMPLIMENTS OF LUNDAR PHARMACY KETTH and DAVTLYN EYOLESON mESCRIPTIONS, DRUGS, COSMETICS COMPLETE VETERINARY SUPPUES GIFTWARES, STATIONERY, CONFECTIONERY PHONE 762-5431 LUNDAR, MAN. Brian Jákobson, one of the past presidents of the Icelandic Festival reminisces about the 1972 Celebration As far as the weather was con- cerned, the 1972 Icelandic Festival was a minor disaster. Pouring rain made it impossible to stage an out- door event. At nine o'clock in the morning it was obvious that we were in for a bad day, so the Committee decided to move the formal program into the Park Pavillion, cancel the sports events, but try to get the parade go- ing. The Reykjavík City Band, (Lúðrasveit Reykjavíkur), in the true Icelandic tradition, carried the parade. The band members played throughout the entire route even though, on occasion, they had to empty their instruments of rain- water. The balance of the day went off reasonably well, but I kept remembering my father on the day he was president of the Icelandic Festival and that the same thing had happened to him. If the presidency has any bearing on the inclement weather condi- tions, it will be a long time before another Jakobson is elected to preside over íslendingadagurinn. GOMPLIMENTS OF . . . ROBINSON STORES FAMILY CLOTHING & VARlETY STORE COFFEE BAR GIMLI, MAN. GREETINGS AND BEST WISHES thfi bestsellers n?n BLOCK BROS. \Ui DCAITV REALTY Brian Jakobson. 502-203 Portage Avenue, Winnipeg, Manitoba Phone 943-6531 S.M. SIGMAR General Manager, Manitoba Region

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.