Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Blaðsíða 14

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Blaðsíða 14
14-WINNIPEG, HÁTIÐARBLAÐ 1981 Sautjándi júní í Winnipeg Fyrirtækið Icelandic Trading Company og íslenska ræðismanns- skrifstofan í Winnipeg tóku á móti gestum á þjóðhátíðardegi íslendinga þann 17. júní s.l. Margt var um manninn og tóku þeir Jóhann Sigurðsson, Birgir Bryn- jólfsson og eiginkonur þeirra á móti gestum. Þeir félagar eru eigendur Icelandic Trading Co., og er Birgii jafnframt ræðismaður íslands í Win- nipeg. Gestir skemmtu sér lengi dags við að skoða hin nýju húsakynni fyrirtækisins. Gafst öllum og kostur á að sýna sig" og sjá aðra. Borð svignuðu undan góðum veitingum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri. tWilllllSilftlll^tf Fánar Islands og Kanada blöktu við tiún þann 17. júní fyrir framan ný húsakynni íslensku ræðismannsskrifstof- unnar í Winnipeg. Elaine Sigurðsson leiddi gesti um ný og glæsileg húsakkynni Icelandic Trading. F.v. Bert Nasuti, Mr. og Mrs. W. R. Badger, Elaine Sigurðsson og Kristín Pétursdóttir. F.v. Birgir Brynjólfsson ræðismaður, Jóhann Sigurðsson og dr. Thorlakson í skrifstofu ræðismanns íslendinga í Winnipeg. íslenskar konur litu við og þágu góðar veitingar. Gísli Sigfússon á tali við David Hewitt skrifstofustjóra Icelandic Trading. Gísli hefur séð um inn- réttingar flestallra Icelandia Gladys Kjartansson og Jack verslana sem eru í eigu lcelandic Pomeroy. Trading. Compliments of . . . MACLEODS STORE AUTOMOTIVE SUPPLIES Comnlete line of HARDWARE and HOME SUPPLIER MACLEODS "ONE COAT" PAINTS Cor. 6lh Ave. and Ceníre Sl. Phone 642-5489 Gimli, Man. Compliments of . . . - RIVERSIDE AUTO BODY LTD. AUTO BODY REPAIRS - PAINTING -WINDSHIELDS INSTALLED Prop. JERRY HELGASON Phone 376-2374 TOWING RIVER RD. ARBORG, MAN. SELKIRK FUNERAL CHAPEL 209 Dufferin Ave. Selkirk, Manitoba • PRE-ARRANGED FUNERALS • AMBULANCE SERVICE Arrangements made in your home. Serving Selkirk District and Interlake. For information phone COLLECT — SELKIRK 482-6284 RICHARD G. HOOKER, Manager "Dedicated to Thoughtful Service" ¦ l would like to order Lögberg- Heimskringla Name______________,_____________________ n Address, l_—___—_J Compliments of . . . SIGURDSON FISHERIES LTD. Agents for FRESHWATER FISH MARKETING CORPORATION Telephone Nos. 378-2456 — 378-2365 Dealers in Johnson Outboard Motors Fishermeri''s Supplies and Bombardier Ski-Doo's RIVERTON MANITOBA

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.