Lögberg-Heimskringla - 15.10.1982, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 15.10.1982, Blaðsíða 4
4-WINNIPEG, FOSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 Ritstj órnargr ein Að styðja og styrkja íslenska tungu og bókvisi í Vesturheimi Þannig hljóðar önnur grein laga Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Á sínum tíma var þetta eitt mesta kappsmál félagsins og segja má að allvel hafi tekist til. En hafa þáttaskil átt sér stað? Þing félagsins, sem haldin eru nú ár hvert, fara nú næstum einvörðungu fram á ensku ög eins og lesendum blaðsins er vel kunnugt þá eru allar skýrslur hinna ýmsu deilda birtar í Lögbergi-Heimskringlu og eru und- antekningar laust á ensku. Hefur Þjóðræknisfélagið gleymt annarri grein laga eða er hér um óumflýjan- lega þróun að ræða? Helst verður hallast að hinu síðarnefnda. Á það hefur verið bent margoft á síðum þessa blaðs að íslenskan er á undan- haldi, einkum þó auðvitað meðal yngra fólksins. Það segir e.t.v. einn- ig sína sögu að þeir sem sækja þjóðræknisþingin er eldra fólkið. Spyrja má hvort þetta hafi ekki ávallt verið þánnig. Að öllum líkind- um mun svo hafa veruð síðustu áratugi. Það er því e.t.v. ástæðulaust að bera nokkurn ugg um framtíð Þjóðræknisfélagsins fyrir brjósti. Unga fólkið fær áhugann þegar það eldist. En hvers eiga þeir Vestur íslend- ingar að gjalda sem enn tala lesa og skrifa ljómandi góða íslensku? Ein mesta gagnrými á Lögberg- Heimskringlu kemur frá þessum hópi. Þeim finnst, eðlilega kannski, að blaðið eigi að vera'a íslensku og sætta sig ekki við orðinn hlut. Eins kvarta hinir sömu yfir of mikilli enskunotkun á vesturíslenskum þingum og skemmtunum. Þegar Frón var stofnað á sínum tíma, var það megin tilgangur þess félags að sporna við þessari þróun og var, íslenskan lengi vel allsráðandi á fundum og skemmtunum þess. En svo fór að halla undan fæti og öflug starfsemi félagsins varð næstum áð engu. Eina ráðið virtist því vera að hleypa nýju blóði í það og var það gert. Enska er þar að vísu alls ráð- andi en starfsemi öll blómleg. Víkjum nú aftur að þeim sem unna tungu forfeðranna og kjósa helst að tjá sig á því máli. í Winnipeg er hópur þeirra stór svo og í sveitunum milli stórvatn- anna. Kannski er tími til kominn að stofnuð verði ný deild innan Þjóð- ræknisfélagsins sem helgar sig eingöngu viðhaldi og eflingu íslensks máls í Vesturheimi. Yrðu fundir þess og samkomur eins ís- lenskar og unnt væri og íslenska að sjálfsögðu höfuðtunga. Á síðustu tveim áratugum hafa allmargar íslenskar fjölskyldur sest að í Winnipeg og víðar í Manitoba. Sjálfsagt væri að hvetja þetta fólk til dáða því þátttaka þess í félagslífi Vestur íslendinga eins og það er í dag er hverfandi. íslenskir náms- menn flykkjast ár hvert í hópum til höfuðstaðar Vestur íslendinga í Manitoba og væru ýmsir þeirra áreiðanlega fúsir til að blanda geði við frændur í Vesturheimi í enn ríkara mæli. Með slíkri deild innan Þjóð- ræknisfélagsins væri íslenskunni tryggt líf a.m.k. enn um hríð og ekki brýtur hugsanleg stofnum þess í bága við aðra grein stofnlaga félagsins. Gaman væri að heyra álit lesenda á þessari hugmynd og eru öll bréf og símtöl þessu viðvíkjandi kærkomin. J.Þ. Ingolf's Pillars: The changing Icelandic House Continued from last issue by Morine Krissdottir In the 1870s Icelanders, mainly the rural poor, began to migrate to North America. They settled in several areas of the United States, particularly around Milwaukee, and in Canada. Although some groups migrated to Ontario and Nova Scotia, the major settlements were in Manitoba and later, in Saskatchewan. Considerable information is available about the migrafion of Icelanders to the Cana- dian prairies. Many reasons other than poverty led Icelanders to migrate to Canada between 1872 and 1889, when emigration dropped significantly. One consideration was the alluring propaganda campaign mounted by the Canadian government to colonize the West. Another, less convincing, hypothesis offered by several historians is that the migrants had felt the old viking urge to seek and settle strange lands. Whatever their reasons for leaving Iceland, the immigrants intended to Lögberg - Heimskringla Published every Friday by LÖGBERG • HEIMSKRINGLA INCORPORATED 1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue, Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 OFFICE HOURS Monday through Fríday 9:00 a.m. - 12:00 p.m. EDITOR ADVERTISING AND SUBSCRIPTIONS REPRESENTATIVE IN ICELAND Jónas Þór Cecilia Ferguson Magnús Sigurjónsson Umboðsmaður blaðsins á íslandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455 Pósthólf 135 Reykjavík Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd. Subscription $20.00 per year - PAYABLE 1N ADVANCE $25.00 in Iceland — Second class mailing registration number 1667 — AU.donations to Lögberg-Heimskringia Inc. arc tax deductible under Canadian Laws. keep their language, literature, and customs Ln the new land. One major reason Icelandic immigrants chose difficult areas in Canada was that they wanted large unsettled areas so they could form districts exclusively for Icelanders. New Iceland on Lake - Winnipeg remained an independent state within Canada for twelve years, and when the Thingvalla District in Saskatchewan was opened in 1885, the settlers applied to have these townships reserved for Icelandic set- tlement. Cultural traditions were upheld rigorously in the new land. The custom of reading aloud (kvöldlestrarj in the evenings to the assembled household continued. Only three months after arriving in Gimli and despite extreme hardship, the com- munity began an Icelandic-language newspaper. The women continued to spin and weave in the long-esta- blished patterns, and the men to carve traditional mythic animal or- naments. Given the strength of Icelandic cul- tural tradition, Ingolf's descendants should also have transplanted the house form that had served them for five hundred years. Immigrants in all periods of history have tended to cling to house types and styles they know. This tendency, particularly noticeable among rural groups, is easily documented in the case of other early Canadian settlers. Despite radical changes in their environment, first-generation Ukrainians, French, and Hebridean Scots fashioned replicas of shelters they lived in before they migrated. On the other hand, some rural immigrant groups drastically changed ,the form of their houses when they arrived. With few exceptions, Icelanders, who did not know how to cut down a tree when they arrived, began to build log cabins. What impluse led Icelandic immigrants, steeped as they were in theirculture and their past, to aban- don the type of house they had lived in for centuries? The simplest ex- planation for this switch is that physical factors actually may become the major influences on house form in certain situations. Scholars agree that three factors fueled the widespread diffusion of whole-log construction . in North America: readily available material, the simple construction technique, and low cost. The majority of the original Icelandic immigrants were penniless ahd possessed few tools when they arrived on the wooded shores of Lake Winnipeg in late Oc- tober of 1875. A government loan helped them through the first terrible winter in the tent and shanty settle- ment, but officials urged them to move to their homesteads as soon as possible. Their first chore was clear- ing the forest in order to plant in the spring. So timber was available. Most Icelanders were unfamiliar with logs as a building material, but the first group at Gimli had already settled un- successfully in wooded areas of On- tario and Nova Soctia. Some had worked briefly in Canadian sawmills. But other physical constraints, such as the severe Manitoba climate and the shortage of stoves, would have made the traditional Icelandic passage house and the semi-subter- Continued on page 5

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.