Lögberg-Heimskringla - 15.10.1982, Page 6

Lögberg-Heimskringla - 15.10.1982, Page 6
6-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 Ingolf's Pillars: The changing Icelandic House Continued from page 5 it. The real world was background to the central image. Their material ar- tifacts were beautiful because they were expressions of myths, but the house remained simple and unimpor- tant. Life took place in the imagina- tion. This remained true for at least the first generation of Icelandic- Canadians. Early accounts give the impression that all the energy of Icelandic settlers, beyond sub- sistence, poured into one channel — education. Icelanders struggled to establish schools, print newspapers, and get professional training. By the second generation, traditional culture was losing its importance. The pre- MINNING cious carved furniture with grotesque mythic beasts was stored in the attic; the evening ritual of telling sagas was discontinuéd. Rapoport's model is useful and perceptive, but as the history of Icelandic housing illustrates, the in- fluence of environment and culture on house form is as convoluted as the entwined beasts on Ingolf's pillars. Like the ancient Vikings, the settlers adapted to new environments, but the outward forms, such as houses, were only shells. Inside Icelanders maintained a strong and unchanging inner vision. The house was merely a shelter; cultural life was expressed in less tangible forms. Jóhanna Anderson In Canada, Icelandic immigrants experimented with architecture, but echoes of traditional features still were visible. Tcelandic- Canadian poet G.J. Guttormursson is shown as a teenager circa 1891 in front of the home where he was born in Riverton, Manitoba. The separate units are reminiscent of the passage house in Iceland. Courtesy of the Manitoba Archives. Jóhanna Anderson andaðist 7. ágúst síðastliðinn á sjúkrahúsinu í Selkirk. Jóhanna var fædd 10. júní, 1894 á Ármótaseli á Jökuldalsheiði. Foreldrar hennar voru þau hjónin Björn Sigurðsson og Guðrún Valgerður Hallgrímsdóttir. Jóhanna fluttist til Kanada árið 1903 með foreldrum sínum og systkinum. Settist fjöldskyldan að í Hólabyggð, norður af Glenboro, Manitoba. Þar dvaldist Jóhanna á heimili foreldra sinna til fullorðinsaldurs. Árið 1925, 31. mars, giftist hún Hannesi Anderson og stofnuðu þau hemili í Hólabyggðinni. Bjuggu þau þar til ársins 1936 en þá fluttu þau inn til Glenboro. Jóhanna var mild og hæglát kona. Hún ávann sér virðingu allra sem til hennar þekktu. Hún lét sér einkar annt um þá sem sjúkir voru og þreyttist aldrei á að sinna þeim sem til hennar leituðu. Hannes, maður hennar, tók þátt í síðari heimstyrjöldinni og kom þaðan all skaddaður. Annaðist Jóhanna mann sinn af natni og alúð allt til dauða hans, 9. júlí, 1972. Jóhanna þótti sérstaklega barngóð og mörg voru þdu litlu börnin sem drápu á hennar dyr og ávallt laumaði þá Jóhanna einhverju góðgæti í litlu munnana þeirra. Skömmu eftir lát Hannesar fór heilsa Jóhönnu versnandi og árið 1976 seldi hún heimili sitt og flutti til Betel í Selkirk. Þar dvaldi hún í góðu yfirlæti þar til yfir lauk. Jóhanna var heiðursmeðlimur Lúthersku kirkjunnar í Glenboro. Þar fór útför hennar fram frá kirkju þess safnaðar, 18 ágúst s.l. Var Jóhanna lögð til hinnstu hvílu við hlið manns síns í Glenboro grafreit. Rev. R. Dederick jarðsöng. Jóhönnu syrgja ein systir hennar, Jónína í Glenboro og ein mágkona, Lena Heidman í Winnipeg. Enn- fremur systur - og bróðurbörn, sem öll minnast hennar með virðingu Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðar hnoss þú hljóta skalt. J.F. Böðvar Bjarki Jakobson Bjarki Jakobson læknir látinn Icelanders who moved to the Canadian prairie experimented with underground houses. The Gronlund family built this winter home with a sod roof in Saskatchewan. The house, shown in 1910, measured twelve by fourteen feet and eight feet deep. The family plastered the walls with clay and sand. Courtesy of the Saskat- chewan Archives Board. Every Neil Bardal funeral service is performed with honesty, dignity and respect-a long-standing tradition from two previous generations. how with a modem interpretation to suit today’s family needs. 984 Portage at Aubrey Street Winnipeg, Manitoba R3G 0R6 24-Hour Telephone Service 786-4716 iilNC FAMILYIFUNERAL COUNSELLORS Böðvar Bjarki Jakobson, læknir andaðist 5. október síðastliðinn í Winnipeg. Bjarka verður frekar minnst í næsta blaði. Winnipeg's only Bardal family-oivned Funeral Seroice. Open 9 to 5 Monday thru Saturday. Ask for a free brochure.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.