Alþýðublaðið - 02.04.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 02.04.1921, Page 1
Alþýðublaðið Oefið út aí ▲lþýðuflokknam. 1921 Laugardaginn 2. apríl. ss* 174 tölubl. N ámumannaverkf allið A öðrutn stað hér í blaðinu er birt akeyti urn það, að brezkir kolanámumenu, sem cru um ein miljón að tölu, hafi skyndilega hafið verkfall utn alt England á miðnætti í fyrrinótt. Tildrög þessa stórfenglega verk> falls, sem vel gæti orðið upphaf stjórnarbyltingar á Bretlandi, eru, eftir þvi sem blaðið veit bezt, svo sem. hér segir: í gær (1. apríi) gekk ór gildi kolanámusamkomulagið, sem var undir eftirliti ríkisins og komst á meðan á sttiðinu stóð. Samkvæmt þvi ábyrgðist landsstjórnin öllum kolanámueigendum tiltekinn minsta arð og fékkst það á þann hátt, að arðsömustu námurnar urðu að láta af gróða sínum til hinna, en kaup námumanna var hið sama um alt Bretland, jafnt við góðu námurnar sem þær löku. Þegar þetta rikisfyrirkomulag nra fellur úr gildi, verður afieiðingin að sumar námuraar bera sig ekkí nema kaup námumanna við þær námur verði lækkað, en gegn þvi aetja námumenn sig algerlega, eins og eðlilegt er. í skeytinu stendur, að verkfallið nái einnig til þeirra manna er €rleað simskeyti. Khöfn, 31. marz. Hisliepnnð tllraun. Ungversk fréttastofa segir svo frá, að fyrv. koaungur Austurrikis, Karl, hafi að óvörum komið til Buda-Pest á páskadagins. Hitti hann Horthy forsætisráðherra að máli, en hvarf litlu siðar á brott úr börginni, eftir ósk hans og fiokksforingjanim. Hefir stjórnin gert ráðstaíanir til þess, að kóngsi komist til hlutlauss laads. Almean- ingur fékk ekki að vita um ferða- dæla vatni úr námuaum, og má sjá af þvi, að verkamenn hugsa sér hér að viðhafa alla harðneskju og útkljá málið sem fyrst. Heyrst hefir að járnbrautarmenn og Suta- ingaverkamann (transport workers) geri samúðarverkfail, og er það eigi ósennilegt, að svo verði. Ef til vill verður strax látið undan kröfum verkamanna, en verði það ekki, eru fyrirsjáanlegar óeyrðir, þvi herlið verður sent til þess að dæla námurnar. En hvað verður ef verkfall þetta stendur lengi? Engum, sem kunnugnr er ensk- um verklýðsfélagsskap og ástand inu öllu i Englandi nú, getur dul- ist, að verkfallshreyfing, sem þessi, er á örfáum dögum orðin að þjóð- félagsbyltingu, sem, ef nú tekst, gerir England að verklýðsveldi með sovjetstjórn, eins og Rússland er nú. En það mundi bafa þau áhrif, að verkalýðurinn í ítaliu, Þýzkalandi, Austurriki, Tékkósló vakiu, Ungverjalandi, Noregi og fieiri löndurn muadi svo að segja tafarlaust einnig gera byltingu. Verkfall þetta getur því orðið fult svo áhrifamikið sem sjálf heimsstyrjöldin. lagið fyr en eftir á, og er alt ró- legt í höfuðstáðnum og Iandinu. Frá Berlin er símað, að Karl hafi komið til Vinar á föstudaginn langa, með falskt vegabréf, i bún- ingi brezks herforingja. Tóku austurriskir konungssinnar á móti honum með veizlu i höli hans og gisti hann þar um nóttina. A laug- ardaginn ók hann tll ungverska lanamærabæjarins Steinamatger og ræddi við Lehar ofursta, foringja vesturungverska hersins, sem gekk á hönd kóngi raeð 1-5000 her- maana, sem voru albúnir þess, að haida til Buda-Pest. Jafnskjótt og koma bonungs Sig. S. Skagfelðt enduriekur söngskemtnn sína sunnud. 3. apríl kl. 4. Aðgöngnmiöar seldir i bókaverzl. Ársæls Arna- sonar, Isafoldar og Sig- fúsar Eymundssonar. :: :: Alþýflufræðsla StúdentaféSaB8in&, Um kviknynðtr flytur Helgi Hjörvar kenn- ari erindi í Nýja Bíó kl. 2 :: á morgun (sunnudag) :s Aðgangseyfir 50 ais« vitnaðist, andmæltu sendiherrar Breta, Frakka og ítala því, að Habsburgarar settust aftur að völdum og töldu slíkt næga orsök tii stríðs;; kröfðust þeir þess, að Karl yfirgæfi þegar landið. Sviss vill ógjaraa taka við honum, en aftur á móti hefir Alfons Spánarkongur boðið faon- um til Spánar. Lfka hafa bandamennirair: Rú- menía, Jugoslavía og Czecoslova- kfið^mótmselt og boðið liði dt tik þess að haida til landamæra Ung- verjalands. Kirkjnhtj ónaieihar verða halda- ir á þriðjudaginn f dómkirkjunni. Er það blandaður kór undir stjóra Fáls ísólfssonar, sem þar syagiw. Bragaæffiag á raorgun kl. 10*/* árd. í Góðtemplarahúsinu. @53»

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.