Alþýðublaðið - 02.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Teitanaðmii ar blað jafnaðarmaaaa, gefinn út á Akureyri. Kemur át vikulega í aokkru stærra broti ea „Vísir*. Kitstjóri er HalMér Fríðjóassoo. 'Ve x* kam aðurinn sr bezt ritzður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir Norðlendingar, víðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar bloð! öerist áskrifendur frá nýjári á tfgreiðsln ynþýSttbl. Sjóvetlingar.hálfsokkar, heilsokkar í heildsölu hjá Samb. ísl. Samvinnufél. Fermingarföt fást ódýrust i Brauns verzlun, — Aðalstræti 9. Alþýðublaðið 8r ódýrasta, íjölbreyttasta og beita dagblað landsins. Kaap- i« það og lesið, þá getið þlð aldrei án þess verið. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar I kr. á mánuðl. Ritstjóri og ábyrgSarmaöur: Ólafur Friðriksson. FrentsmiSjan Gutenberg. Jack London'. Æflntýri. var svo máttfarinn, þegar hitasóttin byrjaði. Til allrar hamingju var larsóttin fokin burtu. Nokkrir láu enn Þ4 veikir á sjúkrahúsinu, en þeim batnaði óðuiu. Að tína einn haíði dáið 1 viðbót, bróðir þess, sem grét 1 stað þess, að reka flugurnar burtu. Að morgni íjórða dags, eftir að Sheldon fékk hita- sóttina, lá hann á svölunum og starði út á ólgandi hafið. Veðrinu var að slota, en brimið hamaðist enn við ströndina. Sjórokið fauk alveg upp að fiaggstöngunum og brimlöðrið Iék um garðshliðið. Hann hafði tekið þrjátíu grömm aí kínin, og það suðaði þvl íyrir eyrum bans, eins og þar væri komið heilt blflugnabú; hann skalf allur og titraði, og honum leið afskaplega illa. Einu sinni þegar hann opnaði angun, sá hann það, sem hann var vls um að var skinvilla. Ekki mjög langj frá landi, hér um bil þar sem Jessie lá áður fyrir at„ kerum, sá hann stóran hvalabát á einum ölduhrygnum^ i,em stakst á endan ofan í bylgjudal og hvarf honum sjónum. Hann vissi, að enginn hvalabáturinn hans vag % sjó, og hann áleit það sjálfsagt, að enginn maður á Salómons-eyjunum væri svo heimskur, að íara að heiman 1 þessu veðri. En hann sá það sama aftur. Þegar hann opnaði augun aítur eftir litla stund, sá hann á hliðina á hvala- bátnum og beint ofan 1 hann, þegar hann lyftist á öldu- bryggnum. Hann sá sex ræðara undir árum og aftur i stóð grlðarstór beljaki, sem tók á öllu afli til þess að halda bátnum í horfinu með stýrisárinni.'l ! p Hér var ekki um að villast, og auk þess sá hann áttunda manninn, sem kraup í barka bátsins og skimaði allar áttir fram undan. En það sem Sheldon undraði mest var að sjá kvenmann, sem sat á þóftu rétt aftan við stýrimanninn. Víst var það kona, því langur hár- ékkur flaxaðist fyrir vindinum, og hún var að troða bonam upp undir hatt, sem var alveg eins og „Baden- |«wer hans. Báturinn hvarf xnilli alda og kom aftur i Ijós á næstu öldu. Hann sá eins greinilega ofan i hann og áður. Mennirnir voru dökkir á lit og hærri vexti, en ibúar Salómons-eyjanna; en hann sá greinilega, að konan var hvít. Hver gat hún verið — og hvernig var hún hér komin? Honum flaug þetta í hug; hann var alt of veikur til þess, að hugsa nokkuð, og honum fanst þetta lika vera hálfgerðir dratimórar. Hann komst þó ekki hjá því að veita því athygli, að ræðarnir héldu árunum upp úr, meðan stúlkan og stýrimaðurinn gættu laga. „Góðir ræðarar", hugsaði Sheldon, þegar hann sá bátnum skjóta óðfluga fram á heljarstórrí holskeflu. Árarnar gengu ótt og títt, svo báturinn yrði öldunni samferða á land. Þetta var fimlega gert. Báturinn þeytt- Ist hálf-fullur af sjó á þurt, mennirnir stukku útbyrðis og drógu hann því nær að garðshliðinu. Árangurslaust kallaði Sheldon á þjónana, en þeir voru á sjúkrahúsinu, að gefa sjúklingunum meðöl. Hann vissi það, að hann gat ekki staðið á ftetur til þess, að taka á móti gestnnum, þess vegna lagðist hann út af í hæg- jjndastólinn og beið óþolinmóður, meðan þeir voru að bjarga bátnum. Konan stóð dálítið til hliðar með hend- ina á hliðsiokunni. Vatnið lék um fætur henn&r, sem voru klæddir togleðursstígvélum. Hún horfði rannsókn- araugum á húsið, og einu sinni starði hún lengiáhann. Loks sagði hún eitthvað við tvo af mönnum sfnum, og komu þeir strax til hennar og fylgdu henni eftir þegar hún fór heim að húsinu. Sheldon reyndi að standa á fætur, komst að vísn hálfa leið, en hné svo aftur á bak aftur. Hann var steln- hissa á hæð mannanna, sem gnæfðu yfir stúlkuna, eins og risar. Þeir voru að minsta kosti sex feta háir og gildir að sama skapi. Hann hafði aldrei séð svo ítur- vaxna eyjaskeggja. Þeir voru heldur ekki eins dökkir og Salómons-eyjabúar, heldur Ijósbrúnir, og andlits- drættirnir voru stórskornari og reglulegri, jafnvei fríðir. Konan — kornung, að honnm virtist — kom í áttina til hans eftir svölunum. Fylgdarmenn hennar stönsuðu á pallbrúninni og gættu yel 1 allar áttir. Hann sá, að hún var reið. Eldur brann úr gráum augum bennar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.