Alþýðublaðið - 04.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1921, Blaðsíða 1
L.. Alþýdublaðid O-eáiÖ ikt af ^LlþýOuflokckri&iim. 1921 í Mánudaginn 4. apríl. I " tölubi. Stjöraarbylting f Ung- verjalanði. Karl konnngnr til ríkisf Horthy farinn frá. Khöfn, 2. spríl. lS(mað er frá Beriín, að í Via sé álitið að ungverska stjórnin sé I ráðum með Karli konungi. Her- valdseinræði er sett í VesturUng- verjalandi. Helmingur af hernum er genginn Karli á hönd. Frá Vín er sfmað, að Horthy hafi lagt niður völdin, en seinni frétt segir að Karl kóngur ætli aftur til Sviss og hafi ungverska stjórnin farið fram á að hann íengi að fara frjáls ferða sinna. Havas fréttastofa segir, að Hor- thy hafi lagt niður völdin í hend- ur konungi og að íbúar og her naenn hafi hylt Karl. Andrassy greifi er útnefndur forsætisráðherra. ¥erkfalti8 í gretaði. Byítingarástand. Khöfn, 2. apríl. Símað er frá Lotsdon, að verka- mennirnir hafi yfirgefið flestallar æámurnar í nótt (á föstudagsnótt- ina). Hinir frjálslyndustu verka- onannaleiðtogar hafa tekið forust- una algerlega í sínar hendur. Byltingarsnið er á verkfallinu, ea álitið er að afstaða tikisstjóra- arinaar sé rnjög styrk. Verkfali þetta er hin mestu iðn- agarvsadræði, sem duaið hefir yfir England. Allur atflutaiagur er bannaður á brensluefhum und antekningarlaust. Stjóraia hefir gefið út (hiutunarlög sem heimila ýmsar aðgerðir gegn verkfallinu, sem annars væru ekki heimilar að lögum. Alþingi. Efri deíld. Frv. til laga um sölu á kirkju- jörðinni Upsum samþ. til 3. umr. Frv. um löggilding veralunar- staðar á Suðureyri samþ. til 2. umr. Neðri deild. Frv. 'im ríkisborgarrétt samþ. og afgreitt sem lög frá þinginu. í þriðja skifti hófust umræður um fjáraukalögin 1920 og 1921. Tóku til máls: Jóa Þoriáksson, Bjarni frá Vogi, Jón Sig, G Sig., Þorl. Jónisoa, St/einn í Firði, Jón Auðunn og atvinaumaiaráðh o. fl. og var frumvarpið samþykt með orðnum breytingum. Fyrirspurn. *«*— Það flýgur sú fregn meðal aí- mennings hér í bæ, að hér sé fcomin upp spánska sýkin í eftir- Iíking við þá, sem áður hefir orðið vart við hér og flesta rekur minni til, Lungnabólga segja menn að sé aðaieinkenni veikinnar og það á mjög háu stígi. Þessi fregn hefir að sögn verið staðfest af sumum iæknutn þessa bæjar, og fyrir þv( leyfi eg mér að'koma fram með þá fyrirspurn tii héraðs- iækais og annara þeirra manna, sem hafa með höndum heilbrigðis- mál bæjarins, að þeir geri al- menningi kunnugt, hvort hér sé um nokkra alvarlega bættu að ræða, og sé svo, væata menn þess að gerðar verði nsuðsynlegar tráSslafaair gegn útbreiðslu þessa vágests- Spumll VerkamBnnum misbolit 1. T.: Hafið þér gerst; kaup- andi að Eimreiðianir Á laugardagian var verið a@ skipa út salti í franskan og fe- lenzkan togara og var atvinaurek- andinn Friðrik Magaússon íneild sali. Vildi hann láta halda verkinu áfram eftir k'. 6 og bauð mönnum fyrst upp á tvær krónur um tím- ann, en Dagsbrúnartaxtinn er þrjár krónur fyrir eftirvinnu. Viidt eog- inn verkamannaana ganga að þvi». en eftir nokkurt þvarg og eftir að hr. Friðrik Magnnsson hafði haft í hótunum um að „farga" þeim mönaum, sem ekki viidu svíkja félagssamþyktina, geagu allir (eða eitthvað fimtán) að því, að vinna fyrir a kr. 50 au., en þrír vildu ekki svfkja félagssamþyktina. —7 Stjórn Dagsbronar hefir munnlega verið tilkynt þetta. Þegar slíkt kemur fyrir og þetta ættu verkamennirnir tafarlaust að senda eftir stjórn Ðagsbronar (eða formaaai) ti! þess að standa íyrir málunum, þvf sá, sem er ekki sjálfur i vinnunni, stendur betur að vfgi að tala fyrir verkamenn. Annars verða verkamenn að. ieggja vel á sig nöfn þeirra at- vinnurekenda, sem ekki koma vei fram f garð verkalýðsins, til lands eða sjós. Það er hægt að fá néga menn £ vinnu nú, en það verður ekki altaf svo, og það er aaðvelt, þó seinna verði, að láta þessa at- vinnurekendur verða vara við.að það borgar sig ekki að koma ekM vel fram við verkiýðinn- Það gæti hæglega komið fyrir, að þeir feagju engan maan f vinnu þcgar þeim lægi mest á. Jt. Bjalparstðð Hjúkrunarfélagslas Lficn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . W. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 —6 e. h. Miðvikndaga . . — 3 — 4 e. h. Föstadaga. ... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — .3 —• 4 e. ,h»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.