Alþýðublaðið - 04.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Brauðverð Alþýðu-brauðg-erðarinnar er frá og með mánudegi 4. apríl 1921 fyrst um simt sem hér segir: Franskbrauð x/i . . . , kr. 0.80 do. V* .... — 0.40 Súrbrauð */i .... — 0.60 do. */* .... — 0.30 Sigtibrauð....— 0.60 Rúgbrauð lja (óbreytt verð) — 0.90 Normalbrauð (óbr. verð) . — 0.90 Reykjavík, 4. apríl 1921. Norsk bfeQDiMaeyká Ems og lesendum blaðsins er kunnugt af tyrti frasögnum, þá hala sendiherrssveuir Rússakeis ara haldið afram að „starfa', þó rússneska keisararikið sé nú fyrir mö gum árum úr sögunni, og verk«mannalýðveldið komið i stað inn (Sovjet Russland) Þetta starf sendiherrasveitanna hefir aðallega verið fólgið i að stritast við að sitja, því enginn milliliður gátu þær verið milii sovjet stjórnarinn- ar og Rússa erlendis, eða annara sem vildu koinast til Rússlands, eða ná sambandi við emhvern þar. Samt hafa sendiherrasveitir þessar verið viðurkendar af stjórn- unura í flestum löndum, og þó hlægilegt sé, haldið afram að njóta sama réttar og áður. 1 Noregi voru 4 nienn í sendiherrasveit Rússakeisara, og heitir sá Pilar gre fi, sem fyrir henni er. Nú hefir komist upp að hann hefir notað þann rétt sem sendiherrar hafa til þess að flytja inn vörur eftirlits- laust:, til þess að flytja inn vín í stórum stíl, sem hann svo hefir seit norskum borgurum, Er hann á þann hátt marg brotlegur við lögin, enda hefir hann ekki farið betur að ráði sinu en hver annar leymvínsali, sem gerir sér laga- brotín að atvinnu. Reynt var að þegja yfir hneyksli þessu, en það hefir ekki tekist, en ekkert mál hefir verið höfðað enn gegn sökudólgum þessum. Þykir almenningi i Noregi skifta nokkuð í tvö horn með Rússana: Með verkamannanefnd sem kom frá Rússlandi á leið til Þýzkalands, og ekkert hafði til saka unnið, var farið sem glæpamenn, en gegn þessurn Pjlar greiía, sem gerir sér atvinnu að því að brjóta norsk Iög, er ekkert mál höfðað. Qm dagion sg Tegiss. Sbábþing íslendinga stendur hér yfir þessa daga. Þátttakendur eru 7 í i. flokki og 13, í öðrum fiokki. Keppendur utan af landi eru: Ari Guðmundsson frá Akur- eyri f 1. fl. og Hallgrímur Jóns son frá Akranesi í 2. fl. Nýr togari kom frá Þýzka- iandi í gær. Heitir sá „Menja" og er eign h.f. Grótti. Verður gerður út úr Hafnarfirði. Skipstj. Karl Guðmuudssoa. Yerðlækkun. Alþýðubrauðgerð- in hefir nú lækkað verð á hveiti brauðum. Sveinafélag skósmiða hélt að- alfund sinn í gær. í stjórn voru kosnir: Guðmundur Ólafsson for- maður, Valdemar Sigurðsson rit- ari og Magnús Þorsteinsson gjk. Til vara: Þorvaldur Helgason og Eiríkur Jónsson. Endurskoðendur: Ólafur Jónssóa og Moritz Bæring. Ýmsar breytingar voru gerðar á lögum félagsins. Auk þess var rætt um lágmarkskaup fyrir yfir- standandi ár. Samkomulag um, að engir aðrir en meðlimir félags- ins verði teknir í vinnu, hefir náðsf við stjórn Skósmiðafélags Reykja- víkur. G. P. Fæði lækkar. Eitt a! stærstu matsöluhúsunum i bænum hefir nú lækkað fæði að miklum mun, og koma önnur væntanlega á eftir nú þegar, ef þau vilja halda við- skiftavinunum. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðarir í Fálkaniim. Tilkynning-. Feir, sem búnir erufað eiga hjá mér föt í 1—2 mánuði, sæki þau sem fyrst, að öðrum kosti verða þau seld hæstbjóðanda, Rydelsborg. Laufásveg 25. Lánsfé ti! byggingar Aljjýia- húss'ms er veitt móttaka i kl- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg á afgreiðslu Alþýðublaðsins, I brauðasöiunni á Vesturgötu 21 og á skrifstofu samningsvimtB Dagsbrúnar á Hafnarbakkanu^ Styrkið fyrirtækið! Atvinna óskaat, annaðhvort við skrifstörf eða trésmíði. Á, v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.