Alþýðublaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 7
mm&ms úUi >L r' “**’ AÐ HUGSA (þegar maður á að vera að vinna, á að vera að skrifa, en hefur ekkert til að skrifa, nennir heldur ekki að skrifa) bara. hugsa, reyna að hugsa, vera í óstuði. Síminn hringir. Símamærin tilkynnir: — Samtal. — Halló. Silkimjúk rödd. — Er það ekki þarna, sem maður getur sagt dauma til að fá draumaráðningar og so- leiðis? — ja . . . eiginlega . . ja . . . jú, jú. Bara af því hve röddin var blíðleg. Annars auðvitað skakkt númer. Þetta er víst ung og yndæl stúlka, sem bíð ur eftir draumaprinsinum. — Mig sko dreymdi svo ein kennilegan draum á mánu- dagsnóttina, agtaiíaga skrýt-’ inn. Ég ætlaði að fara að snyrta mig. . . . — Nú var það svo skrýtið? Hranaleg rödd grípur fram í: — Fjórtán níuhundruð. Samtal frá . . . firði. — Já, halló. seair draum Þögn. Síðan brestir og skrækir, þar á eftir gjallandi rödd, auð heyrt að maðurinn er óv.anur að nota síma, vanur að kalia milli sveita: — Þú verður bara að koma með beljuna á bíl, láta fara vel um hana. Er þetta ekki snemmbæra? Aftur brestir og skrækir, svo aftur hranalega röddin: — Fyrirgefið, maðurinn er farinn, var búinn að bíða svo lengi. Og silkimjúka röddin kemur aftur: — Sko þarna með draum- inn. Mig sko dreymdi, að ég var að snyrta mig, mála mig og soleiðis. — Já, já, góða mín, og hvernig fór svo? Mér geðjast eitthvað svo vel að þessari rödd. — Já, það var nú ekki vel gott. Mér eiginlega fannst ég vera að mála á mér varirnar úr rauðu spreddi, lita auga- brynnar ú.r svörtu bíla lakki og þvo hárið á mér úr fernis olíu. Ekki skrýtið? — Augljóst, góða mín, alveg augljóst. Þú giftist gæa, sem er málari og á svartan bíl. Brestir. Hranalega röddin aftur; — Fjórtán níu hundruð. Samtal frá .... firði. Gjallandi röddin eftír mikla bresti: í GÆR bar að garði óvænt- an gest hjá Skáksambandi ís- lands Robert Fischer skák- meistara Bandaríkjanna og fyrrum undrabarn. Áður en Gilfersmótið hófst höfðu ver- ið gej^Sar tilraunir til að fá hingáð bandarískan skák- meistara og mun koma Bobbys í gær vera árangur þeirra. Þótt Bobby kæmi í öf- ugan enda á Gilfersmótinu er koma hans að sjálfsögðu mik- ið gleðiefni öllum skákunnend um. Á meðan við bíðum snilld arverka Fischers, gerir stjórn skáksambandsins áreiðanlega einhverjar ráðstafanir til þess að við fáum að njóta snihings- ins og skal engum getum að því leitt hverjar þær verða. Ég rek í dag skák mína við Svein Johannessen úr níundu umferð Gilfersmótsins. Frönsk vörn Hvítt: Svein Johannessen Svart: Ingvar Ásmundsson. 1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 c5 4. Rf3 Rc6 5. g3 Rf6 (Þessi uppbygging hvíts gegn franskri vörn hefur ver- ið tefld af Reshewsky og Frið- rik Ólafssyni og fleiri meist- urum en markmiðið er að tefla kóngsindverja í forhönd og forðast frönsku vörnina).) 6. Bg2 Be7 7. 0-0 0-0 8. c3? (Óþörf veiking á kóngs- vængnum). 8. Dc7 9. Hel b6 10. e5 Rd7 11. De2 a5 12. Rf 1 Ba6 (Svarti hefur nú tekizt að ná þetri stöðu á drottningar- væng. Leppun hvíta peðsins á d3 er ónotaleg og jafnvel hættuleg. Von hvíts hlýtur að verða á kóngsvængnum.) 13. h4 d4 (Hvítur hefði betur leikið 13. 'a4 eins og augljóst er af framhaldinu.) 14. c4 b5 15. Bf4 (Þessi leikur er hæpinn ■—- hann tengir að vísu saman hvítu hrókana og losar Rf3 frá valdinu á. e5 en nú opnar svartur b-línuna og fær um leið valdað frípeð á d-línu). 15. bxc4 16. dxc4 Hfb8 — En fyrst hún er ekki snemmbær, þá held ég, að eng mn vilji hana hér í sveitinni. 17. b3 a4 18. Rfd2 Bb7 (Svartur hefur taisvert spil á drottningarva: hg] ti* hvítur er ekki enn koxninn i gang á kóngsvæng.) 19. Rh.2 Rb4 20. Bxb7 Dxb7 > (Tímahrakið er nú á næsti* grösum. Svartur hótar d3 og Rc2 síðan, enhvítur getur ekki leikið De4 því hann þolir ekki drottningakaup vegna endatafls stöðu sinnar.) 21. Hfl axb3 22. axb3 Haö 1 í 23. Hxa6 Dxaö 24. Rg4 (Nú er hvítur að komast' í gang á kóngsvængnum). 24. — Rd5! 25. Rh6t Kf8 (Svartur má skiijanifeg» ekki drepa riddarann vegnar 26. Dg4t og 27. cxd5). 26. Dh5 gö 27. Df3 Rc-3 28. Hel Db7 (Hvítur þolir nú drottninga kaupin enn verr en áður > 29. Dg4 Ha8 30. Bg5 Rxe5 (Nú strandar 31. Hxeö » Hal . 32. Rfl, Hxfl. 33. Kxfl, Dhl mát; 31. Bxe7 Kxe-7. 32. Dg5t, f6. 33. Df4, strandar á Re2i). 31. Df4. Re2t (Hvítur gafst upp vegna. framhaldsins. 32. Hxe2,Halt. 33. Rfl, Hxfl. 34. Kx:] , Dhl mát). Ingvar Ásmundlssom ÞAÐ var fyrir nokkmni árum, að ung stúlka á Kýp ur köm að unnusta síiMmv í blóði sínu á götuhornii Hann var lögreglumaður, og skæruliðar Grivas of- ursta felldu hann úr llaun- sátri. Hún lét hafa efiir sér þungar ásakanir ái j skæruliðana, og varð eftir það fyrir ofsóknum og flúði Iand. Hún fór til Eng lands, og nú hefur hfwv fundið þar hamingjana. Hún er gift Englendingi. og sést á mydinni með;- unga dóttur sína. Alþýðufalaðið 1. okt. 1960' ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.