Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 5
GjaldeyriS' Framhald af 1. síðu. Wnina sagði ráðherrann að á tímabili'nu apríl—sept_ í ár Ihefðu spariinnlög viðskipta- foankanna og fimm stærstu sparisjóðanna aukizt um 188 snillj. kr., en á sama tíma fyrra hefði aukningin veriö 149 millj. kr. Vi'ðskiptamálaráðherra ræddi Uim áhrif efnahagsaðgerða Stjórnarinnar á iðnaðinn og gagði, að aðgerðirnar heíðu mjög bæt’t aðstöðu iðnaðarins á eftirfarandi grundvelli: a) Rétt gengisskráning bættr gamkeppni's aðstöðuna. b) Frílistinn bætir innflutn- Sngsskilyrði. c) Stöðvun verðbólgunnar eykur rekstraröryggi. d) Afnám fjárfestingarhafta bætir aðstöðu og eykur svig- xúm til framkvæmda. Taldi hann þessi atriði marg- falt mikilvægari en hina net- fcvæðu þætti, þ. e. vaxtahækkun og takmörkun bankaútlána. Minntjist ráðherra sérstaklega á þá staðreynd, að frílistinn væri nú orði'nn raunhæfur, en hefði varla verið annað en nafn ið tómt áður. Varðandi hækkun íramfærsiu kostnaðar sagði ráðherrann: í greinargerð efnahagsmála- frumvarps ríkisstiórnarinnar var gert ráð fyrir 13 stiga 'hækkun. vísitölunnar vegna gengislækkunarinnar. Auknar fjölskyldubætur og auknar nið urgreiðslur áttíu að lækka hana' á móti um 10 stig. Nettóaukning vegna efnahagsráðstafana átti því að verða 3 stig (3%). Auk þess var vitað um hækkanir af öðrum orsökum, sem nema mundu rúmlega 1 vísitölustigi. •— Væntanleg kjaraskerinög mundi þess vegna nema rúrn- lega 4%. Vísitala framfærsiu- kostnaðar 1. okt. verður 104 stig, eða alveg eins og ráð hafði verið fyrir gert. Söluskatturinn olli að vísu verðhækkunum um fram fyrrnefnd 14 stig um ca. 3 sttig og annað (hækkun pósts og símagjalda, hitaveitu o. fl.) um önnur tvö stig, en lækkun tekjuskatts og útvsars og aukn- ar nðurgreiðslur á landbúnaðar .vörum hafa lækkað vísitöluna á móti um sömu upphæð. Kaupgjald hefur haldizt st'öð ugt, og þrátt fyrir spádóma urn atvinnuleysi er líða tæki á sum arið, hefur full atvinna haldizt og jafnvel frekar verið skortur á vinnuafli. Að lokum sagði ráðherrann, að núverandi ríkisstjórn legði sérstaka áherzlu á að efla iðn- aðinn. tWWWWWVWWWHWWWM Aiþýðuflokks iriiii Hafnarfiröi hefja spila- kvöldin FYRSTA spilakvökl Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði á þessum vetri verður í kvctld, — fimmtudagskvöld, kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Spilakvöldin verða á fimmtudagskvöldum hálfsmánaðarlega í vetur. Góðl verðlaun verða veitt. Alþýðuflokksfólk, fjöl mennið á spilakvöldin og takið með ykkur gesti. MWWMWtWHWWWVMWWWW iðbeindi um meðferð draga T/mes ræbir um landhelgis- málið Framhald af 1. síðu. hluta. Ekki munu íslendingar heldur fallast á, að núverandi ikrafa þeirra til 12 mílna fisk veiðitakmarka sé sögulok. Við ýmis tækifæri hafa þeir lýst yfir, að fiskveiðisyæðið eigi að taka til alls lands- grunnsins. Allt um það virðist sam- komulag á grundvelli de facto viðurkenningar Breta á 12 mílna mörkunum og einhverj- um réttindum fyrir brezka tog ara á takmörkuðu tímabili vera mögulegt, þó að ósenni- iegt sé, að látið verði af þess- sri miklu víðtækari kröfu.“ FYRIR rúmum þrem árum hóísS innflutningur hingað til lands á dráttarvélum frá Zetor verksmiðjunum í Tékkóslóva- kíu. Umboðsmenn þessara drátt arvéla hér á landi, heildverzl- unin Everst Trading Company, skýrði þlaðinu frá því fyrir skömmu, að nýlega hafi Verið staddur hér viðgerðar- og eftir- Jitsmaður frá verksmiðjunum. Sérfræðingur þessi dvaldist hér í rúmar 5 vikur og ferðað- ist um meðal eigenda Zetor dráttarvélanna, og leiðbeindi þeim um viðhald og' meðferð þeirra. í þessu tilefni sendi verksmiðjan einnig sérstaka verkstæðisbifreið. Umboðsmenn hér höfðu viðgerðarmann til að stoðar hinum tékkneska sér- fræðingi, sem heitir Z. Gott- wáld. f förinni voru einnig for stjóri Everst Trading og Þor- steinn Þórarinsson vélstjóri á- samt Magnúsi Georgssyni vél- virkja og Einari Matthíassy ni. Fóru eftirlitsmennirnir víða og voru bændur mjög ánægðir með þessa þjónust(u, sé tekið til lit til þess, að núverandi um- boðsmenn vélanna hér á landi hafa aðeins flutt inn þessar vél- ar síðustu þrjú árin. Everst Trading hefur nú í samráði við Zetorverksmiðjurnar ákveðið að fá árlega sérfræðing frá verk smi'ðjunum til að ferðast um meðal bænda °g leiðbeina þeim um meðferð vélanna. Z. Gottwald fór héðan tiil Nor egs, en þar eru þessar dráttar- vélar mikið notaðar, og þá að- allega við skógarhöggsvinnu. Vélar þessar hafa reynzt mjög heppilegar í löndum með kald- ara loftslagþ Nú eru hér á landi um 70 slíkar vélar, og hafa þær reynzt vel. — Myndin er af tékkneska sérfræðingnum og Þorsteini' Þórarinssyni yél- stjóra. af FÉLAG eftirlitsmanna með j raforkuvirkjum hélt aðalfund j sinn dagana 22. og 23, sept. að Café Höll í Rvík. Fundinn sóítu nær allir rafmagnseftirlits- menn, um 50 talsins, af öllu Iandinu. Kosin var ný stjórn þar sem stjórn félagsins er kos in var á síofnfundinum sl. vet- ur. var aðeins til bráðabirgða. Formaður og aðalhvatamað- ur að stofnun félagsins, Kristj- án Dýrfjörð, gaf ekki kost á sér að nýju til stjórnarstarfa sökum vanheilsu og var Frið- þjófur Hraundal, starfsmaður rafmagnséftirlits ríkisins, kos inn formaður í hans stað. Aðr- ir í aðalstjórn félagsins eru: Oddgeir Þorleifsson, starfs- maður rafmagnsveitna ríkis- ins, Stefán Karlsson, Rafmagns veitu Reykjavikur, Gísli Guð- mundsson, Rafveitu Miðnes- hrepps, Stefán Þorsteinsson, Rafveitu. Hafnarfjarðar. Á fundi þessum mætti Guð- mundur Marteinsson, forstöðu maður rafmagnseftirlits ríkis- ins, og flutti erindi um eftir- litsmál. f erindi har.s kom fram, að dauðsföll af völdum rafmagns hér á landi, sem skýrslur rafmagnseftirlitsins ná yfir, en það er frá árinu 1941, eru orðin 10 talsins. En. búast má við, að heildarhæit- an af völdum rafmagns fari vaxandi með aukinni raforku- notkun landsmanna. Ennfremur mætti Gísli Jónsf son verkfræðingur á fundr þessum og flutti erindi um flúrskinslampa, sem nú eru. sem kunnugt er einn algengasti ljósgjafinn í notkun. Fundurinn naut fvrir- greiðslu ýmissa aðila svo sem rafmagnseftirlits ríkisins, Raf" magnsveitur Reykjavíkur, Raf veitu H’afnarfjarðar og S’ogs- virkjunarinnar, sem bauð funtl armönnmn a3 Sogi í fundar- lok. senn lo kib HÚSAVÍK, 11.. okt. Gerí er* ráð fyrir 'að sláturtíð Iúki bér um næstu helgi, Áætlað var, aSS slátra hér 35 500 fjár. Norskt skip er hér í dag: a®f taka kjöt og Jökulfell tók ný- Iega 175 lestir a£ kjöti. Bandarísk sýning á FYRIR SKÖMMU var opnuð að kynna innlenda syning í hús'akynnum Byg'ginga húsagerð. Sýningin þjónustunnar að Laugavegi 18 Á á bandarískri byggingarlist. Syning' þessi er farandsýning og hefur verið sýnd víða um heim, Þessi' sý-ning er liður i þeirri starfsemi Byggingaþjónustu A. Fulltrúar FUJ í Hafnarfirbi á þingi SUJ FÉLAG ungra jafnaðar- manna £ Hafnarfirði hélt fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í fyrrakvöld. Fundurinn var fjölmennur og kom fram mik- ill áhugi fyrir væntanlegu vetrarstarfi félagsins, sem er í þann veginn að hefjast. Kjörnir voru 20 fulltrúar á 18. þing SUJ, sem verður Framhald á 10. síðu. og erlenda er á veg- um ríkisstórnar Bandaríkjanna og er hingað komin fyrir at- beina Upplýsingaþj ónusku Bandaríkanna, Sýning þessi er skipulögð af band'arísku arkitektunum Beter Blake og Julian Neski fyrir „American Institute of Archi- tects“. Eru þar sýndar svip- myndir af þandarískri byggingr arlist, og er sýningunni skipt ni'ður í deildir. Ekki var hægt að koma upp allri sýningunni hér vegna húsnæðisskorts. Sýningar sem þessi hafa færzt mjög í vöxt á undanförn- um árum, og þykja þær góðar til kynninga þjóða á milli. Jafnhliða sýninguni verða sýndt ar fræðslumyndir sama efnis, , en það verður á miðvikudags- kvöldum milli klukkan 8—10 á sama stað. Tvær aðrar sýningar eru nút í undirbúningi, en það eru. dönsk og finnsk sýnign, Sýningin ..Bandarísk bygg- ingarli'st“ verður opin daglegá milli klukkan 13 og 18, nema laugardaga kl. 10—12. Alþýðublaðið — 13. okt. 1960 j|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.