Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 8
HELLE ELISABETH heit-
ir stúlkukindin og kallar
sig Söderhamn eins og-
mamma hennar hét áður
en hún giftist, — en sitt
eigið eftimafn vi-11 stúlkan
ekki nota, — því að það
er ekki' nógu skáldlegt. —
Stúlkan er nýjasta vcn
Dana, — Þeir vonast nefni
lega tii að geHa kallað hana
,,hina nýju Sagan“. Stúlk-
an skrifar auðyitað skáid-
sögur, og fyrsta bókin henn
ar er væntanleg a markað-
inn í Danmörku ínnan
skamms.
Það er ekki ónýtt fyrir
Helle ag ver,a svona fræg
strax, þótt enginn hafi séð
neitt< efti'r hana, — og von-
andi verður fólk ekki fyr-
ir vonbrigðum, þegar fyrsta
bók hennar kemur út.
Bókin nefnist FRÍ í
PARÍS, og er þar fjallað
um ástir ungs manns á
roskinni konu. Helle segist
hafa fengið sérstakan á-
huga fyrir þessu efni, —
og ef ri'thöfundur hafi sér-
stakan áhuga á einhverju
ákveðnu efni eigi hann
skilyrðislaust að helga sig
því af öllu hjarta.
Hlar t(ungur segja, að
hún hafi aldrei komið til
Parísar, en það skiptir auð-
vitað engu máil_
Klippt
úr blöð
um
í SKEMMTITÍMARITI,
sem liggur frammi á veit-
ingahúsi einu hér í bæn-
um, getur að 'ua þessa u.'id
irfyrirsögn:
„Móðir liennar skyldi
ekki hvernig Dodó gat orð-
ið ástfangin í manni, sem
síðar myrti hana“. — (Staf-
setning ritisins).
Það var varla von, -— eða
hvað?
OG ÞÁ hefur ýmsum
ekki „orðið um sei“, þegar
þeir lásu í einu dagblað-
anna, að ,,Clark Gable
ætti yon á sér“.
Það var von, að til stór-
tíðinda teldist . .
■;
• •/jL* __ FÓLKIÐ, sem er að kyssast á þessari mynd í
Engm giTTing BOGARDE, hinn éilífi piparsveinn bre*k
mynda og franska sinástjarnan CAPUCINEi.
að kyssast í kveðjuskyni, því CaPucine var að fara heim til Parísar, en.
eftir í London, — þar sem þau voru ’að ljúka við að leika saman í kvikm^
Dirk var auðvitað sPurður að því, hvoi-t hann ætlaði ekki að gil'íást Cap
hanu sagði, að það væri honum aUs ekki fjarri huga, — og allt væri mögu
Capucine var auðvitað sPurð að því strax og hún kom út úr fugvélinni
hvort hún ætlaði ekki að giftast Dirk, en hún sagði, að hann vildi, að h
nð leika. Það vildi hún ekki, — svo gifting stæði ekki fyrir dyrum.
Þar hafið þið það!
legt fyrir hann. Hann var
nefnjiíega wýbakaður for-
maður félagsskapar, sem
nefndi sig „Verndarafélag
PiParSveina“, og markmið
félagsins er eins og nafnið
bendir til að forða ungkörl-
um frá því að æða í blindni
útj í hjónabandið.
Michael Medwin gleymd
ist alveg að taka litla, fína
hjartað sitt með í reikning-
inn, þegar hann gerðist for
maður félagsins, — en
nokkrum vikum seinna, —
var ihann orðinn ofsalega
ástfanginn í ofurlítilli rauð
hærðri hnátu, og ekkert
fékk stöðvað hann í að
hlaupa með hana upp að
altarinu, —og ýmsum þótti
hann iblindur, — því stúlk-
an var ekki alveg hissa á
heiminum, — tveggja
barna móðir.
ÞAÐ fór illa fyrir þess-
um náunga — ja, illa! þ e.
a. s. hann gifti sig. Það
hefði ef til vill ekki verið
svo voðalegt fyrir alla. —■
en það var dáítið neyðar-
M'AÐUR, sem komizt
hefur vel áfram í lifmu
AMERÍiSKAR snyrtivöru
verksmiðjur hafa nú hafið
framleiðslu á snyrtivörum,
sem nefndar eru eftir ýms
um frægustu snillinguin
málaralistarinnar. Því eru
nú komnir á markaðinn
Cezanne-roði, Gogh-sól-
skin, Lautrece-appelsínu-
gult o. s. frv.
Þeti(a var útlátalaust með
an aðeins var skírt eftir
'hinum látnu meisturum,
en þegar snyrtivöruverk-
smiðjurnar fóru að fram-
iéiiða P’ilcasso og Daíi-ilií
kom heldur babb í bátfinn.
Báðir listamennirnir gerðu
uppreisn og kröfðust pró-
senta af allri sölu.
hefur næstum alltaf komizf
upp (virðingar-) stigann
með aðstoð konu.
iHMmMmtww
IÆ, — ÉG f
miður ekki
kvenskepnur.
fellur hún fy
af því að ég i
í framan. —
finnst henni
og æs". i i Svi
dálítið kumpá
vanga hennar,
segir hún, at
ekki að vera
hana í fran
broddunum f
mér.
Það lítur út
jafnvel loði
verði að vera :
kinn eins og 1
tíl þess að vi
elskunnar sin:
dögum.
Svo ég útve
rakvél og by
skafa. „Simbi
ég við sjálfan
bókstaflega m
að þjást, ef þ
eiga nokkuin
dúkkunni í
beint á móti
garðinum í IV
er“.
m
g 13. okt, 1960'
Alþýðublaðið