Alþýðublaðið - 09.11.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 09.11.1960, Side 1
 ; VINSTRISTJÓRNIN vildi semja um landhelg ina og bauð Atlantshafsbandalagsþjóðinjum tíma- bundin hlunnindi allt inn að 6 mílna mörkum, ef þær vildu viðurkenna tólf mílna línuna að því loknu. Frá þessu skýrði Guðmundur í. Guðmunds* son utanríkisráðherra í umræðum um landhelgis- málin í Efri deild Alþingis í gær. Guðmundur skýrði frá þessum tveim tilboðum, sem ráðherrar Framsóknarflokksins meðal annars stóðu að: 1) Vinstristjórn sendi 8. maí 1958 tilboð um að ís- lendingar mundu endurskoða ákvörðun sína um útgáfu 12 mílna reglugerðarinnar, ef NATOrík in viðurkenndu 12 mílur gegn heimild til að veiða í takmarkaðan tíma á ytri 6 mílunum, enda væri grunnlínum breytt. 2) Vinstristjórnin sendi 22. ágúst sama ár annað tilboð, þar sem minnt var á hið fyrra tilboð og áftur bent á það sem samkomulagsgrundvöll. Framhald á 3. síðu. WVWMWWWWWWMWMIIHMIWWMWWWIMMWIWWWWW Fyrsta útgáfa Alþýðublaðsins fór í pressuna kl. 1,30. Þá var búið að telja rúmlega fimm milljón atkvæða. Kennedy frambjóðandi Demókrata hafði þá hlotið 2.603,000 atkvæða, en Nixon 2.420,000. — Kennedy hafði 52 prósent atkvæða, Nixon 48. Fyrstu tölur sýndu Nixon hafa forystuna, en brátt fór Kennedy fram úr honum. — Kl. 1,30 var Kennedy sigurstranglegri (sjá þriðju síðu). LEIKSLOK ■ ..i'.W'.wovi.. ÞEIK HAFA FERÐAZT hundruð þúsunda kílómetra, og fullorðnum, en fyrst og fremst talað, talað, talað. — haldið þúsund ræður, komið ótal sinnum fram í útvarpi Nú hefur verið kosið. Annar fer í Hvíta húsið, hinn snýr og sjónvarpi, þrengt sér inn á hvert einasta bandarískt sér að áframhaldandi störfum, því eitt eiga þessir ungu heimili, brosað, hlegið, tekið í hendur, klappað börnum menn sameiginlegt: þeir geta ekki verið iðjulausir. . . . » »VW » . »V. » .» ..vr>»»»V»«»WlvW»>m»WmWWW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.