Alþýðublaðið - 05.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid ;.:1 ¦' 1921 Þriðjudaginn 5 aprfl. 'yS töiubl. Hvernigr landstjórnin „spar- ar" við smíðun vita. Neðst við Klapparsfcíg standa I hús er landssjóður á. f eioú þeirra er vinnustofa, sem brýr eru stnið aðar í. Áhöld þau, sem notuð erú við brúarsmíði, eru rekin með vélum. T. d. er járnið hreinsað með saroaoþ'ýstu lo'íí, og boltar hnoð- aðir með samanþrýstu lofti, en vélar er annað vinna eru reknar með rafmagni. Það er ekkert smáraeði sem iandssjóður sparar á þvi, að réka slfka vinnustofu sjilfur, borið sam an við hvað hann yrði að borga, ef hann kæmi verkinu fyrir á vinnustofum einstakra manna. SHkar vinnustofur legpja 50%> til 75% á þið sem þær gera, og má af þvi sjá, að ef vinna og vélaafi sem færí til þess að sroíða eina |>rú kostaði 40 þús. któnur á vinnustofa landssjóðs, þá kostaði smtði á henni á vinnustofum ein- stakra manna 60—'/o þú>jnd. Þessar 20—30 þúsund krónur eru því gróði ríkissjóðs á því að láta sjálfur vinna verkið. Það mun hafa verið þessi gróði (éða sparnaður) sem vakti fyrir vitamála&tjóra, þegar hann )ét bygeja hús, lítið íitt ofar á lóðinni við Klapparstig en brúarsmíðahúsið. Ea það er saga þess húss sem mig iangar að segja í nokkrum orðum. Þegar hús það, ér áður var aefat, var bygt, komu tii vita málastjóra tveir menn, köllum þá N. N. ög P. P., og buðu honum að taka að sér að smfða vitana, hvort sem hann vildi heldur í samaingsvinnu (akkorð) eða í tfmavinnu, og eru foiðir þessir menn vanir vitasmiðir. Vildu þeir N. N. og P. P. taka húsið á ieigu 'tii smiðanna fýrir hæfitéga borgun, svo landssjóður stæðí ekki uppi með það ónotað. ' Tækju þeir fé'agar að sér að vinna verkið upp á tímavinnu, átti alt verk frá vitamálastjóra að s-tja fyrir, þó þeir tækju verk fyrir aðra, þegar ekki væri neitfc að smiða fyrir lands«jÓð Vitamálastjóri sagði f fyrstu að hann gæti ekki ákveðið neitt um þetta að svo stöddu, af því að hann væri þegar byrjaður að semja við H f H»mar, viðvíkjandi vitsmíðinu, en sagði þeim fé'ögum að fínna sig á tilteknum d-gi. Þegar sá daeur kom, fóru þéir N. N. og P. P að finna hann, óg var þá svar hans, að hann hefði nú ákveðið að iáta H. f. Hamar hafa verkið. Skulum við nu athuga hvað rikissjóður hefir tapað miklu á þessari aðferð vitamálastóra, sem h'lýtur að vera gerð í samræmi við stjórnarráðið. Tvo vita átti að smfða og hefir heyrst að vitamálastjdri hafi látið þá (tforið 1920) fyrir 1200 krónur fyrir smálest Annar vitinn var um iío metra og er hann fullgerður, en hinn um 20 metrar og liggur hann úti ennþá, ófuilgerður. Mun minni vitinn vera 5 smálestir, en sá stærri 10 smálestir. Að smiða þá, hreinsa járnið og mála kostar þá 18 þús. kronur. Ekki er nú upp- hæðin lítil. Berusii nú saman tvú vita sem smiðaðir voru í Hafnarsmiðjum 1918, var annar 16 meíra en hinn 20 metra. Kostaði sá stærri full- smiðaður, hreinsaður og œótað- aður, 2500 krónur. Það er með öðrum orðum 250 kr. hver smá- lest f honum. Siðan 1918 hefir vinna og annar kostnáður sem þvf fylgir að reka vinnustófu með Vélúm, stigið um 100%., Þá ætti s;o naetra vitina sem enn þi Uggur á Miðinni að kosta 5000 fcr. m sá miani 25OG kr. ea báðir tK samans 7500 kr. Eœ minni vitiam einn kostaði éooú hr. en stærriS vitina is þnsandir kr., til samaitæ 18 þús. kr Ágóðl Hf. Hamas' er þá hvorki meira né minná éte 10.500 kr., ef stjórn á vinaunait þar er eins góð eins og í Hafna^ smiðjunni. Vona eg að ailir sjái að hés er engina sparnaður á ferðiaáL Ea hveraig fer vitamálastjóri að forsvara þetta, úg hvernig féí landstjórnia að forsvara þettSr gagnvart þiogiau, og hveraig íes þingið að' fórsvara það gsgavaríi: þjóðinai að hafa stjórn, sem læfr> ur annað eins viðgangast? Hefði vitamálastjóri gengið &b) boði áðurnefndra manna, þá væm nú biðir vitarnir búnir fyrír sena sæst sömu upphæð og minni vií- inn kóstaðl. Eg vi.l nú sþyrja; Pékk „Haras- ar" húsið lánað sem uppbót íí ,akkorðinu*', eða borgaði hant) leigu eftir það, og ef svo ei;, borgar haaa þá lelgu eftir þajE^ ean þá. Eftir þvi sem kunnugir segja., þá hefir hér ráðið úrslitum, sS vitamálastjórinn er hluthafi íi „Hamar". Að lokum v'ú eg spyrja að þvi, hvers vegaa sé ekki sameinaðas vinnustofur brúargerðarinnar ®g vitanna. Það felyti þó að vem mikið hagkvæmara, þar sem á- höld þau era öll þau sömu, til hrúargerðar og vitanaa, að uaö- aaskildum áhöldunum tíl huoðue- ar (loftrekin| þar vitarnir eru aliiit skrúfaðir saman ea ekki haoðaðif. Járnið þarf vitaniega eias géð& hreinsua undir málningu í vlts, sem í'brýi'.-En mér vitanlega ens engin slik hreinsuaartæki til hétr aema á brúarvinnustofu rfkisins. Kutmugur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.