Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 1
•• •/ 11111 42. árg. — Sunnudagur 29. janúar 1961 staðfesting fáist í félögunum. Verkfall línubátasjómanna á þessum stöðum hefur enn haft lítil áhrif, þar eð veður hefur hamlað róðrom og bát- ar hafa stundað síldveiðar. Yfirmenn á bátom á Suðor- nesjum hafa boðað verkfall 1. febrúar. SÍÐUSTU DAGA hefur verið búizt við því, að sátta- semjari mundi boða fund með fulltrúum þeirra félaga í sjó- mannaderlunni, sem felldu samkomulagið, en' ekki liafði neinn sáttafundur verið boð aður í gær. Var búizt við fundi á morgun eða þrrðju- dag. Eins og fram hefur komið í fréttum, var samkomulagið um kjör bátasjómanna fellt í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akranesi og nokkrum fleiri stöðum. Mun •• sátta- semjari hafa í hyggju að kalla fulltrúa þessara staöa á sinn fund, og freista þess að ná samkomulagi á ný, svo að OLIUSKIPIÐ Þyrill var dreg- ið til Reykjavíkur sl. sunnu- dag, en skipið hafði Íeitað hafnar í Vestmannaeyjum nokkrum dögum áður með bil aða vél. Bilunin reyndist vera brotið tannhjól við svokallað- an kambás. í fyrstu var talið að mögu- leikar væru á því, að hægt væri að smíða þetta tannhjól hér heima. Seinna kom þó í Ijós, að það var ekki hægt, og var þá nýtt tannhjól panitað frá vélaverksmioju f Banda- ríkjunum. Mun tannhjólið væntanlegt í dag 'eða á morg- un, og tekur þá viðgerð ekki nema einn dag. Þyrill var á leið til Englands með lýsisfarm, þegar bilunin varð, og hefur þetta tafið skip ið nokkuð Innanlands flug eftir áætlun i c I GÆR geltk innanlandsflug að mestu eftir áætlun. Þó varð nokkur töf vegna bilunar á hreyfli einnar flugvélarinnar. Ekki er vitað hve mikilvæg bilunin er, en talið að skipta þyrfti um hreyfil. I gær var svo væntanleg til landsins vélin, sem hefur ver- ið í Grænlandsfluginu að und anförnu. Er ætlunin, að skipt verði um áhöfn á vélinni. Bifreiðasslys varð 1 gæs á Reykjanesbraut um kl. 1. Bifreið af gerðinni Op- el Karavan, R 8292 kom akandi norður Reykjanes- braut, en á móts vrð Nesti í Fossvogi, virtist bifreið- in auka ferðina, en við það missti bifreiðarstjór- inn vald á henni, enca var mikil nálka á. Við áreksturinn féll bifreiðarstjórinn, Ærnar Björgvinsson, út og skall sann í götuna og mebldist talsvert. Bíllinn sktmmd- ist mikið eins og þessi Al- þýðublaðsmynd sýnii’. VILJA verkamenn í Dagsbrún kjósa yfir sig langt verkfall? Það gera þeir, ef þeir fram- lengja völd kommúnista í Dagsbrún, þar eð kommúnist- ar eru staðráðnir í því að leiða verkamenn út í langt verkfall strax og þeir telja fært. Þeir hafa lítið minnzt á verkfall nú fyrir kosningarn- ar vegna þess að þeir vita, að brúna verkamenn kæra sig ekki um öðrum verkfall nú, en fái þeir enn kauph að halda völdum í Dagsbrún veit munu þeir steypa verkamönn- engin um út í langt verkfall við menn fyrsta tækifæri. Það kom greinil’ega fram á ■■ 'kosningafundinum í Dagsbrún ' Bp sl. fimmtudag, að stjórn Dagsl ^ Hvað sagði Brynjólfur i Greifs%vald? Sjá 4. síðui ■ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.