Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 8
Nýíega ltom út ævisaga kv> k 'iyndaleikkonunnar h’msí'rægu, Övu Gardn- er). í»ar segir liún að kvik mvndaleikkonur séu amb- áttir nútímans og að kvik- mynclaféiögin ákveði allt sem þær varða, jafnt mat- hin ofan í þær og menn- ina sem þær giftast. Eins og James Dean segist hún hafa reynt að brjóta af sér hina gullnu vfðjar frægð- arinnar. Fyrir mörgum árum gekk ungur ljósmyndari frá New York að eiga stúlku frá Norður-Karólína fylki, sem eins og flestar stúlkur þar um slóðir var rauðleit í andliti og hold- ug. Honum nægði bráðlega ekki að horfa á konu sína. Kastaði hann af og til aug unum á mágkonu sína, sem hann komst fijótt að raun um að verða mundi fyrsta flokks fyrirsæta. Eftir að hann stillti myndum af henni út í gluggann á vinnustofu sinni leið ekki á löngu þar til dálítið kom fyrir. Útsendari MGM kvik- myndafélagsins kom auga á myndina og varð sér þeg ar úti um eintak af henni. Sendi hann það síðan kvik myndafélaginu og nokkr- um dögum síðar barst hon um bréf frá því, þar sem stóð aðeins þetta: Reyndu hana. Það var gert og fram hald sögunnar vita víst tflestir. Um árabil hefur hún verið þekkt sem feg- ursta kona heims. Fegurð hennar slær allt út, sem sézt hefur á hvíta tjaldinu, en samt er hún .óhamingju söm. David Hanna, sem verið hefur í fyigd með Övu Gardner á ferðum hennar um allan heim undanfar- in sjö ár sem blaðafull- trúi, hefur nýverið skrif- að um hana bók, sem hann nefnir: „Ava Gardner — a portrait of a star.“ Bók þessi kom út um jólin hjá Putmans í New York. — Þótt bókin sé ekki mikil að vöxtum þykir hún gefa góða innsýn í líf þessarar frægu filmstjörnu, sem ferðast hefur heiminn á enda í taugauppnámi, sem eitt sinn jaðraði við sjálfs- morð. Það er ekki auðvelt að verða kvikmyndastjarna, en það er heldur ekki auð- velt að vera það. Glæsi- legir kvikmyndasamningar tryggja þeim háar tekjur, en þær verða líka og láta líka mikið af mörkum, svo að þær standi í mið- punkti heimsfréttanna. — Þær fá ekki að ráða hvað þær leggja sér til munns, og ekki með hverjum þær skemmta sér, hvað þá að giftast, án samþykkis kvik myndafélagsins. Kvik- skímunni fyllist hún á stundum viðkvæmni og talar um hina liðnu daga er hún yar fátæk bónda- dóttir í N-Karólína. Faðir hennar var af írskum ætt- um, og bláfátækur eins og títt var um írska innflytj- endur. Móðir hennar var stórskorinn kvenmaður, en myndir sýna, að þaðan hefur Ava erft fegurðina. í æsku var Ava líkust beina manns systur henn- ar, voru framtíðarhorfur hennar engan veginn glæsi legar. Prufumyndanir gengu vel — en eingöngu vegna þess, að Ava sagði ekki orð. Hún talaði nefnilega hræðilega Súður ríkja-mállýzku. Umbreyt- inga var því þörf. Hún var send til sérfræðinga í Hol- lywood, sem löguðu ýmis legt í sambandi við hár ULLNAR VIDJAR myndafélögin eru orðin þrælaeigendur nútímans og blaðamennirnir þræla- verðir, segir Ava. Ava Gardner (hún er fædd í N-Karólína aðfanga dagskvöld 1922) er ein af þeim, sem reynt hafa að gera „uppreisn". En í hvert skipti sem hún hef- ur reynt að flýja burtu frá öllu saman, hefur hún snú ið aftur í hina gullnu viðj ar. Einu sinni munaði minnstu að hún hlyti sömu örlög og James Dean — leikarinn, sem beið bana í bílslysi eftir að hafa brot- ið atriði það í kvikmynda- samningi hans, sem lagði blátt bann við kappakstri. Eins og James Dean lét hún gamminn geisa, og það hafði nærri • kostað hana lífið. Sálfræðingar mundu sennilega kalla þetta einn þeirra ósönnuðu jaátta, sem leitt geta til sjálfsmorða. ÓSÖNNUÐ SJÁLFS- MORÐTILRAUN ? í einni sinna mörgu ferða til Spánar var Övu boðið á spánverskan búgarð þar sem tarfar eru aldir upp fyrir nautaöt. Eins og allir aðrir steig hún á bak hesti nokkrum til þess að gera at í nautunum, enda þótt hún hefði aldrei lært að ríða hesti. Það fór sem við mátti búast, hún datt af baki og særðist illa á kinn. Með plastaðgerð tókst brezkum skurðlækni að bjarga útliti hennar. En þessi reið hennar inn á atvöllinn, segir Hanna, var ósönnuð flóttatilraun henn ar, sem gæti hafa endað eins og fór fyrir James Dean. Ava Gardner er gott dæmi um þær taugaveikl- uðu manneskjur, sem festa aldrei blund fyrr en undir morgun. í morgun- fuglsunga — klunnaleg og feit og þó mjó um leið, að því að sagt er. Þegar hún var komin til Hollywood fyrir at- hennar, tennur, vöxt, hreyfingu og reisn. Hin hraustlega, rauðleita og búlduleita sveitastúlka var send lönd og leið og í henn AVA segir að filmstjörnur séu reyrðar í gullnar viðjar og að þær séu ambáttir nútímans, kvilkmyndafrömuðir þrælahaldarar þeirra og blaðamenn verðirnir. ar stað var komin „glamour girl“. —- Mál- fræðingur var tilkvaddur og mállýzkueinkennunum í tali hennar var rutt burt. TVÖ MISHEPPNUÐ HJÓNABÖND. „Stjörnuskot“ hennar upp í stjörnuhiminn Holly- wood gerðist þó ekki um- yrðalaust. í mörg ár fór hún með smáhlutverk þar til hún hitti Mickey Roo- ney. Hann frelsaði hana og þar með var hamingju Övu borgið — að minnsta kosti í kvikmyndaheimin- um. En persónulega lífs- hamingju öðlaðist hún ekki. Hjónaband hennar og Rooney fór brátt út um þúfur. Næsta brúðkaups var ekki heldur langt að bíða. í þetta skipti var það enginn annar en Frank Sinatra, sem gaf sig Övu á vald. Þetta varð drama- tískt, en ekki sérlega lang vinnt hjónaband. Þau fóru svo í taugarnar hvort á öðru, að um tíma leit út fyrir að frægðarferill Si- natra væri lokið. Eftir skilnaðinn tók söngvarinn sig saman í andlitinu og skapaði sér algerlega nýtt og meira álit í Hollywood — sem skapgerðarleikari. Nú, þegar allt er fallið í gleymskunnar dá eiga þau skötuhjúin sér enga betri ■viini í þessum heimi en hvort annað. Á EILÍFU FLAKKI. En síðan hefur Ava aldrei haft ró í sínum bein um. Hún hefur verið á eilífu flakki land úr landi, veizlu úr veizlu og alltaf elt af þrælavörðum nú- tímans, sem hún kallar. — Bezta mynd hennar til þessa er tvímælalaust „Berfætta greifynjan11 (er sýnd var í Tripolibíói). Nú í þessu leikur hún í nýrri mynd, sem verið er að taka á Spáni og kölluð verður „Engill í rauðu“. Greinilega má sjá á bók David Hanna, að hann dá- ir Övu Gardner mjög. — Auðvelt mun fyrir þá, sem bókina lesa að skilja, að hana geti gripið örvinglan og löngun til að flýja frá hinum bitra raunveru- leika. Ekki hafa allar til- tektir hennar verið eins svakalegar og nautaatið, sem hún háði á Spáni, og ekkert hefur fengið eins hryggilegan endi 0g kapp- akstur James Dean. Oft eru það smámunir sem sýna hvað kvikmynda- stjörnur verða að fórna miklu til að halda frægð, falla ekki í gleymsku hjá stórblöðunum og raka ’saman stórfé á ári. »VðBI engl Akut AKUREYRI er bær, og þá sérstí heiðskírum vetr um, þegar fjörði baðaður { tungls Vaðlaheiðin kemui myrkrinu eins og andi vættur, sem með öllu, sem fró bænum. í fjarsi kirkjuklukkan sjö, ur til kynna, að n nálgast sú stund, ið er dregið frá komuhúsinu, og n< Menntaskólans á eyri hefja leik sim sýningu á leikri „Vængstýfðir engl g 29. jan. 1961 — AlþýSublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.