Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 11
HLtiBBUmNN KLUBBURINN Eldgleypirinn Samy Wild Og Kari-Kari systur sýna eldgleypingar Og frumskógadansa Allsherjaraf- kvæðagreiðsla Vanur bókhaldari gerir skaítframtöl yðar. Pantið tíma gegnum síma. Guðlaugur Einarsson, málflutningsstofa. Símar 16573 — 19740. Ákveðið hefur verið, að við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík 1961 skuli viðhöfð allsherjarat- kvæðagreiðsla. Framboðslistum með meðmælum a. m. k. 45 fullgildra félagsmanna skal skilla til kjör- stjórnar, í skrifstofu félagsins að Skipholti Trésmíði Trésmiðjan Álfhólsvegi 40 smíðar eldhúsinnréttingar, skáipa og sólbekki. Innihurð- ir frá kr. 430,00. Tek einnig að mér að járna hurðir. SÍMI 18181. ÞÓRIR LONG. 19 fyrir kl. 18 þriðjudáginn 31. janúar 1961. Stjórn Félags járniðnaðarmanna í Rvík Auglýsingasími blaðsins er 14906 S a N D B L a s U M UNOTRV5QNS H RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sí. GELGJUTANGjA - S/MI 35-400 Fufltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. Aðalfundur Fulltrúaráðsins verður haldinn í Iðnó (uppi) n.k. mánudag 30. janúar kl. 8,30 síðdegis. Umræðuefni: VERKFALL BÁTASJÓMANNA. * Frummælandi: JÓN SIGURÐSSON, form. Sjómannafél. Rvíkur. Fulltrúar eru beðnir að mæta ve 1 og stundvíslega. STJÓRNIN. TILKYNNI um atvinnuleysísskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun. laga nr. 52 frá 9. apríl 1956 fer fram í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. dg 3. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tílteknu dága. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Æskufólk! Tómstundaiðjan er hafin að nýju. AÐ LINDARGÖTU 50 er bast- og tágavinna, beina- og hornavinna á mánudögum. Ljósmyndaiðja @ mánudögum til fimmtudaga. Skákflokkur á þriðju- dögum. Frímerkjaklúbbur, málm- og rafmagnsvinna og smíðaföndur á miðvikudögum. Flugmódelsmiði á fimmtudögum og kvikmyndaklúbbur (yngri) og „Gp- ið hús“ á laugardögum. ÁRMANNSHEIMILIÐ. Sjóvinna mánudaga til föstu- daga. Bast- og tágavinna og beina- og hornavinna á þriðjudögum. Skákflokkur á miðvikudögum. VÍKINGSHEIMILIÐ. Frímerkjaklúbbur mánudöguim. HÁAGERÐISSKÓLI (í samvinnu við sóknarnefnd Bústaða’sóknar). Bast- og tágavinna á mánudögum og föstudögum c-g kvikmvndaklúbbur á laugardögum. AUSTURBÆJARSKÓLI. — KviikmyndaMúbbur á sunnudögum. GOLFSKÁLI. Vélhjólaklúbburinn, Eiding, miðvikud. ÁHALDAHÚS BÆJARINS. Smíðar á mánudögum. BREIÐFIRÐINGABÚÐ. Tómstunda- og skemmti- kvöld Hjartaklúbbsins á miðviíkudögum. VOGASKÓLI og GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTUR.- BÆJAR. Tómstundastarf fyrir nemendur skólanna hefst í febrúar. Nánari upplýsingar veittar £ síma 15937 kl. 2—4dagl. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR. FÉLAG MATREIÐSLUMANNA Fundur verður haldinn mánudaginn 30. jan. 1961 M. 9 e. h. að Þórsgötu 1. FUNDAREFNI: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Önnur mál. Félag matreiðslumanna. Alþýðublaðið — 29. jan. 1961 J J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.